Morgunblaðið - 28.11.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.11.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979 19 Aðgerð á keisaranum New York, 27. nóvember — AP { GÆRKVÖLDI tókst læknum að fjarlægja gallstein úr Reza Pah- lavi fyrrum íranskeisara, en steinninn varð eftir þegar gall- blaðran var tekin úr Pahlavi fyrir rúmum mánuði. Dr. H. Joachim Burhenne yfir- læknir við aðalsjúkrahúsið í Vancouver i Kanada stjórnaði aðgerðinni, en hann er sérfræð- ingur í þess háttar lækningum, og kom gagngert til New York til að liðsinna við aðgerðina. Talsmaður Cornell-sjúkrahúss- ins í New York, þar sem Pahlavi liggur, segir að aðgerðin hafi tekizt vel. Læknunum tókst að mylja gallsteininn og ná flestum brotunum, en keisarinn fyrrver- Veöur víða um heim Akureyri -1 skýjaó Amsterdam 12 rigning Aþena 17 skýjað Berlfn 6 skýjaó BrQssel 7 rigning Chicego 8 akýjaó Feneyjar 0 hálfskýjaö Frankturt 7 rigning Genf 8 skýjaó Helsinki 6 skýjaó Jerúsalem 19 heiðskírt Jóhannesarborg 22 heiöskírt Kaupmannahötn i 8 heiöskírt Laa Palmas 24 mistur Lissabon 17 heiðskírt London 15 skýjað Los Angeles 21 heiðskírt Madríd 11 heióskírt Malaga 15 mistur Mallorca 16 skýjað Miami 29 skýjað Moskva 2 skýjað New York 19 heiðskfrt Ósló 2 heiðekfrt Parfs 14 skýjað Reykjavík 2 alskýjað Rio ds Janeiro 24 rigning Rómaborg 12 heiðskírt Stokkhólmur 7 skýjað Tol Aviv 23 heiðekírt Tókýó 15 skýjað Toronto 15 skýjeð Vancouver 6 hoiðskírt Vínarborg 1 skýjað Reza Pahlavi andi verður að vera undir lækn- ishendi enn um hríð vegna aðgerð- arinnar. Nauðsynlegt er að fylgj- ast með hvort brotin, sem eftir eru, geta valdið ígerð að sögn talsmannsins. Ef allt gengur að óskum er ekki ólíklegt að Reza Pahlavi verði fær um að ferðast eftir nokkra daga, óski hann þess að yfirgefa Banda- ríkin. Kínverjar á Ólympíu- leikana Peking — 26. nóvember — AP. ÁKVÖRÐUN Alþjóða-ólympíu- nefndarinnar um að veita Kín- verjum rétt til þátttöku í ólymp- iuleikunum hefur verið ákaft fagnað í Peking, en á fundi ólympíunefndarinnar i Lau- sanne í dag greiddu 62 fulltrúar atkvæði með þátttöku Kínverja, 17 voru á móti. Það verða því tvö kínversk keppn- islið, sem taka þátt í Ólympíuleik- unum í Lake Placid í Bandaríkjun- um og leikunum í Moskvu á næsta ári, en Taiwan verður að staðfesta aðild sína að leikunum fyrir áramót, auk þess sem eyjarskeggjar mega ekki keppa undir fána kínverskra þjóðernissinna eins og þeir hafa gert hingað til. «IoIb~ filboð Jólin nálgast! Nú er rétti tíminn til teppakaupa! Viö bendum á nokkrar staöreyndir. 3ja hver fjölskylda á Reykjavíkursvæðinu kaupir gólfteppi í Teppalandi. Þess vegna getum viö boöiö bestu greiösluskilmála á markaönum. Allt niöur í 1/3 hluta í útborgun og eftirstöövar meö jöfnum afb. í allt aö 6 mánuöi eöa góöan staðgreiösluafslátt. tollvörugeymsiunni og versluninni viö Grensásveg eru venjulega fyririiggjandi 35.000 fermetrar góifteppa í öllum hugsanlegum geröum og veröflokkum. Allir sem þess óska geta því fengiö teppin afgreidd meó mjög skömmum fyrirvara. Þaö er því eölilegt aö leiöin liggi í Teppaland þegar leitað er aö gólfteppi. Fjöldi fagmanna tryggja yö- ur góöa vinnu og þjónustu lEPPfíLfíND GRENSÁSVEGI 13 SIMAR 83577 OG 83430. Þetta geröist 28. nóvember 1973 — Leiðtogar Arabaríkja ákveða á fundi í Alsír að banna olíusölu til Portúgals, Rhodesíu og Suður-Afríku. 1971 — Wasfi Tell, forsætisráð- herra Jórdaníu, ráðinn af dögum á Arabaráðstefnu í Kaíró. 1961 — Allsherjarþingið hvetur til sjálfstæðis nýlendna. 1960 — Máritanía fær sjálfstæði. 1942 — Tæplega 500 fórust í eldsvoða í Coconut Grove næt- urklúbbnum í Boston, Massachu- setts. 1937 — Franco setur hafnbann á strönd Spánar. 1922 — Sex fyrrverandi ráðherrar í Grikklandi líflátnir. 1919 — Lafði Astor kosin fyrst kvenna á þing í Bretlandi. 1912 — Lýst yfir sjálfstæði Al-1 baníu. 1905 — Flokkurinn Sinn Fein stofnaður í Dyflinni, írlandi. 1897 — Þjóðverjar hertaka Kiao- Chow, Norður-Kína, þar sem þýzkir trúboðar voru vegnir. 1885 — Bretar hertaka Mandalay 1 í Burma. 1821 — Panama lýsir yfir sjálf- stæði og gengur í lýðveldið Kól- ombíu. 1520 — Portúgalski sæfarinn Fer- dinand Magellan kemur til Kyrra- hafs eftir siglingu um sundið sem við hann er kennt. Afmæli — William Blake, enskt skáld (1757—1827) = Anton Rubin- stein, rússneskur píanóleikari & tónskáld (1829—1894) = Alberto Moravia, ítalskur rithöfundur (1907-). Andlát — Adam Mickiewicz, skáld, 1855 = Washington Irving, rithöfundur, 1859 = Enrico Fermi, kjarnorkuvísindamaður, 1954. Innlent — Tekið upp nýtt tímatal 1700 = Veiðiheimildir V-Þjóðverja falla úr gildi 1977 = Mótmælafund- ur á Lækjartorgi í bankamálint. 1909 = Rússneski drengurinn send- ur utan 1921 = Línuveiðarinn „Sæborg" talinn af 1942 = d. Jens próf. Pálsson 1912 = Magnús Guðmundsson ráðherra 1937 = Sigtryggur Jónsson ritstjóri & fyrsti landnemi 1942 = Hermann Jónasson biður ASI um frestun vísitölubóta 1958 = Kirkja Bústaðasóknar vígð 1971 = f. Jón Pálmason 1888 = Ásgeir Sigurðs- son skipstj. 1894. Orð dagsins — Predikarar segja gerðu það sem ég segi þér, ekki það sem ég geri — John Selden, enskur fræðimaður (1584—1654). SINDRA STALHE Fyrirliqgjandi í birgðastöð PRÓFÍLPÍPUR □L— I □ I_11 ] cz~~i □ □ □ rz=3 c—11_1 □ EZZDD Fjölmargir sverleikar. Borgartúni 31 sími 27222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.