Morgunblaðið - 28.11.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.11.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaðiö á Sunnuflöt og Markarflöt. Hreinsholt (Ásar). Upplýsingar gefur umboðsmaöur Morgun- blaðsins í Garðabæ, sími 44146. Starfskraftur óskast í mötuneyti. Upplýsingar á skrifstofu leikhúskjallarans, sími 19636. Frá Fjölbrautar- skólanum í Breiöholti Aðstoð vantar á skrifstofu skólans, næstu vikur, vegna mikilla anna. Upplýsingar á skrifstofunni, Austurbergi 5, sími 75600. Skólameistari. Frá Nausti Starfsstúlkur óskast strax til eldhússtarfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Veitingahúsiö Naust. Au pair Ábyggileg ung stúlka, helst ekki yngri en 18 ára óskast á gott heimili í Svíþjóð, úthverfi Stokkhólms, til að gæta tveggja barna og hjáipa til á heimili. Þarf aö geta byrjað þ. 10. janúar n.k. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 24896 eftir kl. 16 næstu daga. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir starf upplýsingastjóra í skrifstofu nefndarinnar í Stokkhólmi. Verkefni upplýsingastjórans eru m.a.: aö fjalla um erindi sem varða upplýsingar innan Norðurlanda og utan um Noröurlandaráð og norrænt samstarf að ööru leyti, aö veita upplýsingadeildinni forstööu, að vera ritari upplýsinganefndar Norðurlandaráös. Umsækjandi um starfiö veröur aö kunna góö skil á samstarfi, þjóöfélagsmálum og stjórnarfari Norðurlanda. Upplýsingastjórinn nýtur sðmu launakjara og starfsmaöur í launaflokki F 23 í Svíþjóö (nú 10.586 sænskar krónur á mánuöi), en fær auk þess sérstaka uppbót. Starfiö verður veitt til fjögurra ára, en möguleiki á framlenglngu allt aö tveimur árum. Nánarl upplýsingar um starfssviö og starfsskilyröi fást í forsætls- skrifstofunni (hjá Gudmund Saxrud skrifstofustjóra, Harry Grunberg upplýsingastóra), sími 08/143420. Umsóknir skal senda forsætisnefnd Noröurlandaráös og berast henni f síöasta lagi 12. desember 1979. Utanáskrlftin er: Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S-104 32, Stockholm 19. Upplýsingar fást einnig hjá ritara íslandsdeildar Norðurlandaráðs, Friöjónl Sigurössyni skrifstofustjóra Alþingis, sími 15152. VANTARÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP Þl' AUGLYSIR UM AI.LT LAND ÞEGAIÍ ÞU AUG- LÝSIR Í MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi íbúö til leigu 5 herb. íbúð tii leigu í tvíbýlishúsi nálægt Háskólanum. Leigist frá 15. janúar n.k. íbúðin er teppalögð og í góðu ásigkomulagi. Þeir sem hafa áhuga, leggi nafn sitt ásamt tilboöi til blaösins fyrir 5/12 merkt: í-4954. Fiskiskip Höfum á skrá fjölmarga kaupendur að stálbátum 88—250 rúml. Höfum m.a. kaup- anda að 200—250 rúml. stálbát, helst yfirbyggðum. Skipti á 103 rúml. stálbát koma til greina. Austurlandskjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn í Austurlandskjördæmi hefur opiö hús fyrir stuöningsmenn sína á eftirtöldum stööum: Höfn Hornafiröl miövlkudaglnn 28. nóvember kl. 20.30. Frambjóöendur fiokksins veröa tll vlötals á öllum stööunum. Árshátíð félags Sjálfstæöismanna í Árbæjar og Seláshverfi veröur haldin í skíöaskálanum í Hveradölum, laugardaginn 11. des. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Grindavík Sjálfstæöisfélag Grindavíkur boöar til fundar meö frambjóöendunum Salóme Þorkelsdóttur og Sigurgeiri Sigurössyni laugardaginn 1. desember k>. 14 í Festi, litlasal. Stuöningsfóik Sjálfstæöisflokksins er hvatt til aö fjölmenna. Kosningaskrifstofan Austurvegi 14, hefur síma 8543 og 8207. Sjálfboöaliöar óskast 2 kjördagana 2. og 3. desember tll aksturs o.fl. Kópavogur— Kópavogur Símar á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi eru 40708 og 44023. Skrifstofan er í Sjálfstæðishúsinu, Hamra- borg 1, 3. hæð. Sjálfstæöisflokkurinn. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur almennan félagsfund í Hlégaröi Mosfellssveit föstudaginn 30. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Frummælendur: Salome Þorkelsdóttir, Slgurgelr Sigurösson, Oddur Ólafsson. 2. Fyrirspurnlr til frummælenda. Allir velkomnlr. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Ungt fólk í Reykjavík Nú stofnum viö nýtt félag ungs sjálfstæöisfólks (16—35 ára) í hverfum Reykjavíkur vestan Rauöarárstígs. Stofnfundurlnn veröur haldinn fimmtudaginn 29. nóv. n.k. í Snorrabæ (Austurbæjarbíó — uppi) og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1) Tillögur um nafn félagsins og drög aö lögum lögö fram. 2) Kosnlng formanns og stjórnar. 3) Ellert B. Schram og Pétur Rafnsson form. Heimdallar ávarpa fundinn. 4) Önnur mál. Fundarstjóri veröur Jón Magnússon formaöur SUS. Allt ungt og hresst fýlgisfólk Sjálfstæðisflokksins er hvatt til aö fjölmenna. Undlrbúningsnefndin. Hverfaskrifstofur Sjálfstæðismanna f Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og félag Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur verða starfræktar hverfa- skrlfstofur v/undirbúningsstarfa vlö komandi kosningar. Skrifstofurnar eru opnar alla vlrka daga frá kl. 13 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viötals. Jafnframt munu frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins veröa til viðtals sé þess óskaö. Eftlrtaldar skrifstofur eru starfandi: Nes- og Melahverfi Grenimel 46, sími 13269. Vestur- og Mióbæjarhverfi Ingólfsstræti 1A, sími 23955. Austurbær og Noröurmýri Hverfisgötu 42, 3. hæö, sími 23916. Hliðs- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730. Laugarneshverfi Borgartún! 29, sími 31517 — 39375 — 39377. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, síml 39792. Sméíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi Laugageröl 21, kjallara, sími 36640. Árbnjar- og Seláshverfi Hraunbær 102B (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, síml 77gjZ Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Utankjörstaöaskrifstofa Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæö, símar 39790 — 39788 — 39789. Sjálfboöaliöar og bílar skráöir í síma 82927, 82900. Á þessum árstíma er allra veöra von, og því meiri þörf á bílum en nokkru sinni fyrr. Látiö skrá bíla sem allra fyrst. Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins: Látiö vinsamlegast utankjör- staöaskrifstofuna vita um: a) stuöningsfólk D-listans, sem dvelur erlendis, b) stuöningsfólk D-listans, sem dvelur úti á landi, c) stuönlngsfólk D-listans, utan af landi, sem dvelur í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.