Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 10

Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 St Jólasveinarnir: Þarna sýnir Halldór Pétursson jólasveinana þrettán á leið til mannabyggða og þeir eru svo lifandi skelfing undrandi á svipinn. Bráðum koma blessuð jólin... Einn af jólasveinunum kominn á J jólatrésskemmtun. UTSÖLUSTAOIR: Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Glæsíbæ — Eyjabær Vestmannaeyjum - Hornabær Hornafiröi - Eplið Akranesi - Epliö ísafirði - Cesar Akureyri Kertasnikir er alltaf að leita sér að kertum eins og sjá má á þess- ari teikningu Hall- dórs Péturssonar. SAMBYGGT STERÍÓSETT Verð sem þú trúir ekki a«yi rkv*nií T ^traxeftirtri^ir þú Þvi ekki lf aó hafa fengið hljómtæki meö slík toppgæði fyrir svona lítið verö. SHARP SG320 SHARP SG330 KR. 327.000.- KR. 395.000.- SG-320 SAMBYGGT STERIÖSETT TÆKNILEGAR UPpLySINGAR. MAGNARAR 2 15 WOTT R H S ÚTVARP 4 UTVARPSBYLGJUR, FM, FM STERIO, LW MW. SW. PLÖTUSPILARI HALFSJALFVIRKUR. S-ARMUR SEGULBAND MEÐ <g AP8S SJALFLEITARA HÁTALARAR: 2 STK. 40 WÖTT, R.M.S. 40 OHM. SG-330 SAMBYGGT STERIÖSETT TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR MAGNARAR 2 • 20 WÖTT R M S ÚTVARP: 4 UTVARPSBYLGJUR, FM. FM STERIO, LW. MW. SW PLÖTUSPILARI SJALFVIRKUR. S-ARMUR SEGULBAND MEÐ g SJALFLEITARA HÁTALARAR. 2 STK. 40 WÖTT R.M.S. 4 OHM. Bestu kaupin hvemig sem á er litið! HLJÖMDEILD llfcji)KARNABÆR Laugavegi 66, 1. hæð. Simi frá skiptiborði 85055 Jólin, fæðingarhátíð frels- ara vors Jesú Krists, eru hátíð friðar og ljóss. En það er margt sem tengist þessari miklu hátíð barna á öllum aldri og þar spila jólasvein- arnir ekki svo lítið hlutverk. Jólin hafa verið og eru dýr- legasta hátíð ársins og því ekki að undra þótt margt sé þá á hreyfingu. Það er margt á huldu með jólasveinana og ekki ber mönnum saman um það hve margir þeir eru. Sum- ir segja að þeir séu þrettán og byrji að koma til manna- byggða þrettán dögum fyrir jól þannig að sá þrettándi sé kominn fyrir sjálfa jólanótt- ina. Öllum ber hins vegar saman í jólasveinasögninni að þeir búi í fjöllum landsins. Sagt er að síðasti jólasveinn- inn sé farinn til fjalla aftur þegar þrettándinn er haldinn á nýju ári. Sumir segja að jólasveinarnir séu krakkar Grýlu og Leppalúða og komi til byggða til þess að kanna hvort krakkar séu óþægir eða skælnir og svo reyna þeir alltaf að ná sér í eitthvað af jólamatnum og öðru sem til- heyrir jólagæðunum, en í seinni tíð virðist það hafa aukizt hjá þeim að hafa sér poka með gjöfum þegar þeir koma til mannabyggða og þá gefa þeir góðum börnum smá- gjafir. Þótt jólasveinarnir úr íslenzku fjöllunum kunni að vera mestu prakkarar þá eru þeir beztu skinn inni við bein- ið, meinlausir og gamansamir og finnst ósköp gaman að hitta glatt fólk. Þeir heita: Stekkjarstaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir, Potta- sleikir, Askasleikir, Falda- feykir, Skyrgámur, Bjúgna- krækir, Gluggagægir, Gátta- þefur, Ketkrókur og Kerta- sníkir. Fram að jólum munum við birta mýndir af jólasvein- unum og öðrum atriðum í sambandi við jólahátíðina og við vonumst til þess að börn hafi gaman af að fylgjast með. - á.j.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.