Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 3
Mrmr.nNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979________________________________________35 BEO SYSTEM 1900 Þetta er samstæðan sem setti keppi- nautana útá klakann í eitt skipti fyrir öll. Stílhreinn braut- ryðjandi. Magnari 2x30 slnus wött, útvarp, plötu- spilari og 2 hátalarar. Verð: 749.070 kr. Greiðsluskilmálar. BEO CENTER 4600 Fyrir þá sem vilja spara pláss án þess að fóma gæðunum. Óskertir eiginleikar hverrar einingar fyrir sig. Magnari 2x25 sínus wött, útvarp, plötu- spilari, kassettusegul- band og 2 hátalarar. Verð: 886.050 kr. Greiðsluskilmálar. BEO SY5TEM 2400 Samsvarar 1900 samstœðunni, en hefur þráðlausa fjar- stýringu framyfir. Þú stjómar úr fjarlœgð. Snjallt og þœgilegt. Magnari 2x30 sínus wött, útvarp, plötu- spilari og 2 hátalarar. Verð:808.980kr. Greiðsluskilmálar. U70 HEYRNAR TÆKI Þessi mögnuðu tœki skila 100% hljóm- gæðum eða tíðnissviði á bilinu 16 rið uppí 20.000 rið. Stillanleg fyrir eyrun og eru því létt og þægileg á höfði VERÐMJÖG HAGSTÆTT, AÐEINS: 69.500 kr. Það er ekki á fœri nema Bang og Olufsen að koma hlutunum fyrir á jafn snilldarlegan hátt og raun ber vitni. B&O hljómtœkin eru laus við allt óþarfa pírumpár og yfirbyggingu, en vinna á hinum sanna tóni hljómgæða og hönnunar. Þess vegna hefur Bang og Olufsen markað sér sérstöðu, línu sem engu líkist. Höfóar hún til þín? Ef 8vo er, er þér velkomið að rœða málin til hlítar við sölumenn okkar og sannreyna tækin sjálffur). Ver8lið í 8érver8lun með LITASJÓNVÖRP og HLJÓMTÆKI. Skipholti 19 Sími 29800 BUÐIN 00 -u ro

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.