Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 , Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavíkur o.fl. fer fram oplnbert uppboó á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. aö Smiöshöfða 1, Ártúnshöföa (Vöku h.f.) laugardag 15. desember 1979 kl. 13.30. Seldar verða væntanlega m.a. eftirtaldar bifreiöar og vinnuvélar.: R-4950, R-5011, R-12910, R-15120, R-32429, R-36304, R-36970, R-37273, R-43165, R-45936, R-56960, R-60866, R-62134, R-68261, A-3214, Ö-4456, lyftari, loftpressur, vörubílar og fleiri bifreiöar og tæki og ótollaöar bifreiöar. Opinn bátur í smíðum. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboðshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg Borgarfógetaembætlið í Reykjavík. Demantshringar Draumaskart KJARTAN ASMUNDSSON Gullsmíðav. — Aðalstræti 8 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AUGLYSINGA- SIMFNN ER: 22480 Ferðabarir Ferðasett margar gerðir. GETslP H B.B.BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. Jólamerki Stykkis- hólmskirkju JÓLAMERKI Stykkishólms- kirkju 1979 er komið á markað- inn. Það er gefið út til þess að minnast 100 ára vigsluafmælis Stykkishólmskirkju. Hún var vigð 19. október 1879 á 19. sd. e. Ar. það ár, eins og prentað er á Jólamerkjaarkirnar. í hverri örk eru tíu merki. Með útgáfu þessa merkis er lokið þeirri minnirigarútgáfu, sem tengd er aldarminningu sóknar- stofnunar í stykkishólmi með jóla- merki 1978, aldarminningu smíðasamnings um Stykkishólms- kirkju með umslagaútgáfu 9. sept. 1978, póststimplaðri í Stykkis- hólmi 9. sept. 1978, og jólamerkis- ins í ár eins og að ofan greinir. Nokkuð er enn til af jólamerkjun- um frá fyrra ári og fáein umslög hjá sóknarprestinum í Stykkis- hólmi eins og einnig jólamerkin í ár. Jólamerkin í ár eru til sölu í þrem frímerkjaverzlunum í Rvík. Carter nú vinsælli en Kennedy Chicago. 12. desember. AP. CARTER Bandaríkjaforseti nýtur nú meiri vinsælda en Edward Kennedy öldungadeild- arþingmaður. að því er nýjasta könnun Gallup-stofnunarinnar hefur leitt í ljós. Þessi könnun var gerð 9. des. sl. og lýstu 48% þeirra er spurðir voru fylgi við Carter sem for- setaefni demókrata, en 40% kváðust fremur vilja að Kennedy yrði forsetaefni flokksins. Um miðjan október hafði Kennedy tvöfalt meira fylgi en Carter í sambærilegri könnun og í nóv- ember naut hann fylgis 55% þeirra er spurðir voru, en Carter aðeins 36%. Talið er að ástandið í íran og meðferð Carters á því máli hafi átt mestan þátt í að auka fylgi hans. AKU.VslSliASiMlNN KR: 22480 Jú#rflimblnt>ib Um aldabil var Rússland vesturlandabúum mikil ráðgáta. Þetta breyttist ekki með stofnun Sovétríkjanna 1917. Fjölmargar bækur hafa verið ritaðar um sögu Sovétríkjanna, en við fullyrðum að engin þeirra líkist þessari bók. Hún opnar okkur nýjan heim og er dýrmætur fengur þeim, sem vill öðlast skilning á þessari leyndardómsfullu þjóð. Bók Árna er í senn uppgjör hans við staðnað þjóðskipulag og ástaróður til þeirrar þjóðar sem við býr. Arni Bergmann Miðvikudagar í Moskvu Mál og menning ||||

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.