Morgunblaðið - 21.12.1979, Side 4

Morgunblaðið - 21.12.1979, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979 Gerir þú þér grein fyrir því... 'Aö vellíöan á vinnustað og heima fyrir byggist á réttu rakastigi andrúmsloftsins: SIEMENS -rakagjafar- bætt líöan SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykiavík Simi 28300 Sjónvarp kl 20.45: Miller og þeir prúðu Prúðu leikararnir eru á dagskrá sjónvarps í kvöld og gestur þeirra Kermits og félaga að þessu sinni verður bandaríski söngv- arinn Roger Miller. Þátt- urinn hefst að loknu aug- lýsingaflóðinu klukkan 20.45. Kastljós í kvöld: Kastljós er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.20 og er þátturinn í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar fréttamanns. Tvö mál verða á dagskrá þáttarins í kvöld, nýbyggingar og stjórnarmyndunarvið- ræðurnar. í fyrsta lagi verður fjallað um það hvort á þessum verð- bólgutímum sé unnt að framleiða íbúðir á ótrú- legu útsöluverði. Skoðaðar verða íbúðir hjá Óskari og Braga í Fjölbýlishús Byggung við Eiðsgranda Bygging ódýrra íbúða og stjórnarmyndunarmöguleikar verkamannabústöðum og hjá Byggung. Þá munu forráðamenn þess- ara byggingaaðila skipt- ast á skoðunum í sjón- varpssal. Þá verða umræður í Þorvaldur Mawby framkvæmdastjóri Byggungs sjónvarpssal, hugsanlega í beinni útsendingu. Formenn stjórnmála- flokkanna, þeir Geir Hallgrímsson, Lúðvík Jósepsson, Benedikt Gröndal og Steingrímur Hermannsson verða krafðir svara um stjórn- armyndunarmöguleika. Formenn tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna: Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknar- flokksins. Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 21. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Prúðuleikararnir Gestur að þessu sinni er söngvarinn Roger Miller. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend mál- efni. 22.30 Var þetta glæpur? s/h (Le crimc de monsieur Lange) Frönsk biómynd frá ár- inu 1936. Leikstóri Jean Renoir. Aðalhlutverk Jul- es Berry og René Lefevre Florelle. Böfundur indíánasagna starfar hjá blaðaútgef- anda nokkrum sem er hið mesta illmenni og kúgar rithöfundinn. Hann er seinþreyttur til vandræða en þar kemur loks að honum er nóg boðið. Þyðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlqk. FÖSTUDNGUR 21. desember. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Á jólaföstu“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdótt- ir les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.45 Á bókamarkaðinum. Les- ið úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúðvíksdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa, léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. * 16.20 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigríður Eyþórs- dóttir. Ástríður Sigurmund- ardóttir rifjar upp bernsku- jól sín. Álfrún Guðríður Þorkelsdóttir og Bergljót Arnalds (báðar 11 ára) flytja írumsamið jólaefni. Einnig verða sungin og leikin jóla- lög. SÍÐDEGIÐ 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elídor“ eftir Allan Carner Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína (11). 17.00 Lesin dagskrá næstu viku 17.15 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Eld“ ballettónlist eft- ir Jórunni Viðar; Páll P. Pálsson stj. / Luciano Pava- rotti, Gildis Flossman, Peter Baillie, kór og hljómsveit Vínaróperunnar flytja loka- atriði þriðja þáttar óperunn- ar „II Trovatore“ eftir Verdi; Nicola Rescigno stj. / Luc- iano Pavarotti syngur aríu úr óperunni „La Bohéme“ eftir Puccini. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.__________________ KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.10 Píanókonsert nr. 3 í Es- dúr eftir John Field Felicja Blumenthal og Kammersveitin í Vín leika; Helmuth Froschauer stj. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þuríður Páls- dóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. b. Staðarhraunsprestar. Séra Gísli Brynjólfsson flyt- ur miðhluta frásögu sinnar. c. Kvæði eftir Sigurð Jóns- son frá Arnarvatni. Jónína H. Jónsdóttir les. d. Þegar jólin koma. Jónas Jónsson frá Brekknakoti segir frá. e. Haldið til haga. Grímur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbóka- safnsins flytur þáttinn. f. Kórsöngur: Þjóðleikhús- kórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs“. Ferðaþætt- ir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les (9). 23.00 Áfangar. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.