Morgunblaðið - 21.12.1979, Side 7

Morgunblaðið - 21.12.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979 7 Herfræöi Þjóöviljans í síöustu viku hóf Jón Ásgeir Sigurösson her- stöövaandstseöíngafor- ingi og erlendur frétta- stjóri Þjóðviljans mikla forsíðusókn í blaði sínu í þeim tilgangi að sanna með tilvitnunum í Dagens Nyheter í Svíþjóð og Ólaf Ragnar Grímsson, aö fró Keflavíkurflugvelli væri stjórnað orrustuflugvól- um, sem hafa bækistöðv- ar ó Bretlandseyjum og eiga að sækja þaðan til skotmarka í Austur- Evrópu, ef til ótaka kæmi. Morgunblaðið kallaði þessa nýju herfræði- kenningu Þjóðviljans firru í forystugrein og hefur höfundum hennar greinilega sviðið mjög undan þeirri nafngift. Það þættu vissulega mikil tíðindi fyrir þó, sem óbyrgð bera ó vörnum Miö-Evrópu, ef einhver benti þeim ó þaö, að þeir yrðu að bíða eftir flugvél- um alla leið fró íslandi til að geta beitt þeim vopn- um, sem mesta ógn eru talin vekja. Hvers vegna skyldu aðildarþjóöir Atl- antshafsbandalagsins í • jarta Evrópu og Norö- menn ætla að ieggja af mörkum stórfé til að kaupa svonefndar E-3A flugvélar, ef þær tvær vélar af þessari gerö, sem eru hér ó landi, geta fullnægt þörf þeirra? Af lestri Þjóðviljans er engu líkara, en herfræðingar hans hafi gleymt þessum staðreyndum og mörgum öðrum aö auki, þegar þeir sömdu kenningu sína. Hvaö þó þeir taki tíllít til hnattstöðu íslands í mati sínu. Hættulegur áróöur í forystugrein Morgun- blaösins síðastliðinn þriðjudag var komist þannig að orði, að Sovét- menn hafi margítrekað lýst yfir ónægju sinni yfir þeirri stefnu, sem íslensk stjórnvöld hafa mótað og framfylgt, um að kjarn- orkuvopn séu ekki hér ó landi, síðan segir orðrétt: „Herstöðvaandstæðingar og Þjóðviljinn eru í þessu efni katólskari en páfinn, því að þeir klifa stöðugt á því, að hér séu kjarnorku- vopn eöa einhverjir angar þeirra. Þessi þróhyggja þeirra hefur að vonum haft lítil óhrif innan lands. Um hitt skal engu spóð, hver eru áhrif hennar út á við, en sífelldur áróöur innlendra aðila um kjarn- orkuvopn í landinu er ekki til að minnka óhuga hernaðarlega þenkjandi aðila og herforingja í Varsjórbandalaginu á landinu. Allra síst nú ó þessum viökvæmu tím- um í öryggismálum ólf- unnar.“ Þessi klausa hefur valdið miklu fjaðrafoki í hópi kjarnorku-áróðurs- mannanna á Þjóðviljan- um. Árni Bergmann, sem þykir í hópi kommúnista einna fjölfróðastur um at- þjóðamál, enda útskrif- aður frá Moskvu, spyr í ritstjórnargrein: „Hvað er ótt við? Er kannski lótið aö því liggja að það sé vísastur vegur tii aö fó þó herra sem stjórna eld- flaugamiðunum fró Var- sjórbandalaginu til að „gleyma" íslandi, ef að tekin er upp eins konar þegnskyiduþögn um eðli i og hlutverk herstöðva ' hér ó landi?“ í Þjóðviljanum í gær . mótti lesa svarið við I þessum spurningum I Árna í grein eftir Jón Ásgeir Sigurösson, hann | segir: „Aftur ó móti er i það alls ekkert viö- ' kvæmnismál þótt rit- | stjórar Morgunblaðsins . segi okkur lýðræöissinn- I um (sicl) að halda kjafti i og vera ekki að segja fólki fró því, hvernig | NATO-foringjarnir leika . rússneska rúllettu með > íslensku þjóðina. Þjóð- | viljinn mun áfram og hiklaust upplýsa alþýöu I landsins um þennan i lífshættulega leik — það köllum við lýðræði hér á | bæ.“ Eins og menn þekkja > guma Kremlverjar mjög I af því lýðræði, sem ríkir ó þeirra bæ. Hvort einhver | skyldleiki er á milli hug- . mynda þeirra og Þjóð- ' viljamanna um lýðræðið | skal ósagt látið, en lýð- . ræöistal bændanna í I Kreml er álíka sannferð- i ugt og skrif Þjóðvilja- manna um varnir lands- | ins og öryggi. Loksins sr hún komin aftur hin geysivin- sæla safnplata SUPER 20 POWERPLAY þar sem meöal annars er að flnna hiö frábæra lag Dschinghis Khan flokksins MOSCOW, auk allra vinsælustu laga á meginlandi Evrópu síðustu vikurnar svo sem El Lute meö Boney M, Head over Heels in Love meö Kevin Keegan og Fashion Pack (Studio 54) meö Amöndu Lear svo aö dæmi séu tekin. Þetta er tvímælalaust ein albesta safnplata sem litiö hefur dagsins Ijós. Þarftu aö hugsa þig tvisvar um? Auk þess fengum viö L.P. plötu Dschinghis Khan sem er uppfull af frábærum lögum í „Moskvu- klassa“. mbi mm m wmjr jm ■ Hk |® rliLlml Suöurlandsbraut 8 — Sími 84670, Laugavegi 24 — Sími 18670, Vasturvari - Sími 12110, Austurveri viö Háaleitisbraut - Simi 33360. Skór á alla fjölskylduna Herra inniskór. Stæröir 40—46. Litir: Brúnt — Svart. Verö 4.400,- Kvensamkvæmis skór. Stæröir 36—41. Litir: Vínrautt — Svart — Brúnt — Silki. Verö 16.900.- Kvenskór. Stæröir 36— Litur: Svart. Verö 32.600, 41. Barnaskór. Stærðir 23—27. Litir: Hvítt — Vínrautt. Verö frá 6.900,- Kveninniskór. Stæröir 36—41. Litir: Vínrautt — Ljósblátt — Milli- brúnt. Verö: 4.900,- Herraskór. Stæröir 40—45. Litir: Brúnt — Svart. Verö 28.900.- Barna inniskór. Stæröir 20—29. Litir: Brúnt — Rautt — Blátt. Verö: 1.950,- Kvenstígvél. Stæröir 36—41. Litur: Ljósdrappað svínaskinn. Verö: 53.900,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.