Morgunblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.12.1979, Blaðsíða 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaðið eftir áramót í eftirtalin hverfi: hluta af Sunnuflöt og Markarflöt, Aratún og Faxatún og Hreinsholt (Ásar). Upplýsingar gefur umboðsmaöur Morgunblaösins í Garðabæ, sími 44146. Blikksmiður eöa maöur vanur járniönaði svo sem Argon, kolsýru og gassuöu, handfljótur meö góöa æfingu óskast á pústurröraverkstæðiö, Grensásveg 5, Skeifu megin. Aðeins reglu- maður kemur til greina. Uppl. á verkstæöinu hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma. Laus staða á lager í stórri vöruskemmu frá næstu áramótum, lyftarapróf nauösynlegt. Umsókn- ir ásamt upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir 27. desember merkt: „S — 026“. Blaðamaður Dagblaö óskar eftir blaðamanni til starfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjanda sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir 30. des. n.k., merktar: „B — 4675“. Tæknifræðingur Skipasmíöastöö úti á landi óskar eftir aö ráða rekstrar-, véla- eða skipatæknifræðing. Umsóknir merktar: „Tæknifræöingur — 4960“ sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 4. janúar. Sendill óskast á skrifstofu blaösins kl. 9—12. Upplýsingar í síma 10100. Aðstoðarstúlka á tannlæknastofu í miöborginni óskast. Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morg- unbl. ásamt mynd fyrir 28. des. merkt: „T — 027“. Ráðskona — lyftuvörður Skíöasvæði KR í Skálafelli óskar að ráöa tvo starfsmenn, ráöskonu og lyftuvörð, frá ára- mótum og fram yfir páska. Um fullt starf er aö ræöa í báðum tilfellum. Upplýsingar gefa Ásbjörn Einarsson í síma 30833 og Steingrímur Þ. Gröndal í síma 27151. Skíðasvæði KR, Skálafelli. Atvinna Reglusamur og duglegur maöur óskast til afgreiðslustarfa á vörulager hjá iönfyrirtæki hér í borg. Viökomandi þarf aö hafa bílpróf. Hér er um framtíöarstarf að ræöa fyrir réttan mann. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir laugard. 29. þ.m. merktar: „Afgreiöslustörf — 4677“. Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast að Hótel Mánakaffi ísafirði frá og meö n.k. áramótum. Uppl. í síma 94-3777. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ nauöungaruppboö /n irrnbiiiiil. -m. tiikynningar | NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 51., 54. og 57 tölublaöi Lögbirtingablaösins 1979, á Auöbrekku 50, Kópavogi, þinglýstri eign Jöfurs hf., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 28. desember 1979 ki. 10.00 Ðæjarfógetinn í Kópavogi fundir — mannfagnaöir Vélstjórafélag íslands heldur fund meö vélstjórum á fiskiskipum fimmtudaginn 27. desember kl. 17.00 í Kristalsal Hótels Loftleiöa. Dagskrá: 1. Samningamál. 2. Önnur mál. Vélstjórafélag íslands Sölumannadeild V.R. Aöalfundur Aðalfundur Sölumannadeildar V.R. veröur haldinn fimmtudaginn 27. des. n.k. kl. 20.30 aö Hagamel 4 (V.R. hús) Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Kosning fulltrúaráös Muniö: fimmtudaginn 27. des. kl. 20.30. Stjórnin 'Ígp Dagsbrún Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna veröur haldin í Lindarbæ fimmtudaginn 27. desember, 3ja dag jóla kl. 15.00. Aögöngumiöar fást á skrifstofu félagsins Lindargötu 9, 1. hæö, og við innganginn. Verð miöa 1.500 kr. Innifalið er sælgæti og veitingar. Verkamannafélagið Dagsbrún ÚTBOÐ Tilboö óskasl frá innlendum framleiöendum í smíöi götuljósastólpa úr stálpípum, DIN 2448, St. 35, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, mlövlkudaginn 23. janúar n.k. kl. 11 f.h. HNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800 Reykjalundur auglýsir: Lokað Framleiösludeildir og söluskrifstofa okkar aö Reykjalundi veröa lokaöar vegna vörutaln- ingar og lagfæringa frá og meö 24. desem- ber n.k. til 2. janúar 1980. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit Orðsending til viöskiptamanna Skrifstofur okkar, varahlutaverslun og vöru- afgreiðsla veröa lokaöar á aöfangadag, mánudaginn 24. desember. Varahlutaverslun okkar verður ennfremur lokuö dagana 27., 28. og 31. desember og 2. janúar 1980 vegna vörutalningar. DRÁTTARVÉLAR HF Suöurlandsbraut 32, Reykjavík VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP Þl' Al'CLYSIR LM ALLT LAND ÞÉGAR ÞL ALG- LÝSIR I MORGl'NBLAÐLM'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.