Morgunblaðið - 21.12.1979, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.12.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Takið eftir Blómabarinn Hlemmtorgi er op- inn allan Þorláksmessudag. Úr- val af skreytingu, gjafapappír merkimiöum, límböndum o.fl. o.fl. Blómabarinn, Hlemmtorgi. Ferðaútvarpstæki Feröaútvarpskassettutæki, útvarpskiukkur. Mittiskuldaúlpur m/hettu barna og unglinga. Handprjónaöar lopapeysur í úr- vali. Allt á sérlega hagstæöu veröi. Opiö til kl. 23 laugardag og 12 aöfangadag. Verslunin Tryggvagötu 10, gegnt Bögglapóststofunni. Kvikmyndavél Super 8 kvikmyndavél til sölu, meö tali. Sími 35244 Jólatrésfagnaöur Frjálsíþrótta- deildar ÍR veröur í ÍR húsinu í dag og hefst kl. 18. Frjáls aögangur. Skíðadeild Ármanns Skíöaæfingar veröa í jólafríinu flesta daga kl. 11. Nánari upp- lýsingar hjá þjálfaranum Sigur- jóni Jakobssyni sími 27228. Árskort afhent hjá Siguröi H. Sigurössyni sími 82471 og Þór- unni Jónsdóttur sími 36263. Stjórnin. • GEOVERNDARFÉLAG ISLANDS* AUGI.YSINGASIMINN ER: 22480 C3 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Aóalstræti 6 simi 25810 Fóstrur óánægðar með sinn hlut MORGUNBLAÐINU barst eftirfarandi fréttatilkynn- ing og samþykkt frá Fóstrufélagi íslands: Að undanförnu hafa far- ið fram umræður meðal fóstra, almennings og í dagblöðunum um kjör fóstra. Þykir fóstrum sem hlut- ur þeirra hafi verið fyrir borð borinn í síðustu kjara- samningum og menntunin sé lítils metin þegar sest er að samningaborði. Hlutur dagvistarheimila í uppeldi og fræðslu barna verður sífellt stærri og er því nauðsynlegt að hafa vel menntað og þjálfað starfs- lið. Slíkt er ekki mögulegt, nema að greidd séu viðun- andi laun fyrir. Eftirfarandi samþykkt var gerð á mjög fjölmenn- um fundi í Fóstrufélagi Islands, fimmtudaginn 6. des. 1979. Kjör fóstra eru óviðun- andi þegar tekið er tillit til menntunar og ábyrgðar í starfi. Byrjunarlaun fóstru eftir 1. des. 1979 eru kr. 331.607 samkvæmt 10. launaflokki 2. þrepi fyrir 40 stunda vinnuviku. Launin hækka eftir 6 ár í kr. 344.718 samkvæmt 10. launaflokki 3. þrepi. Við fóstrur erum ákveðn- ar í að una þessu ekki lengur og skora því á við semjendur sína að koma til móts við kröfur okkar við næstu samningagerð. * # ■ • Blöndun á staðnum * Við stærstu yfirbyggðu verzlunargötu á íslandi þar sem 30 kaupmenn versla með góðar vörur á sann- gjörnu verði. Blöndum við saman á staðnum viðskiptum og skemmtunum og fræðslu. UN0SHS,S:,V|mI«iS!PVAl Skemmtipallur Föstudagur til 22.00 Baldur Brjánsson töframaöur kl. 4,6 og 9. Jólasveinar koma kl. 4.30 og 6.30. Jónas Þórir leikur 4-8. Magnús Sigmundsson og Álfarnir koma kl. 2. Brimkló, Glámur og Skrámur árita plötur milli kl. 4—7. Laugardagur 9—23 Baldur Brjánsson töframaöur kl. 4,6 og 9. Jólasveinar koma kl. 4.30 og 6.40. Jónas Þórir leikur kl. 4—8. JOLAVÖRUM Fræösla Föstudag Slökkviliösmenn sýna notkun eldvarn- artækja. Laugardag Heimilistæki býður uppá safaríkar steikur af nýja grillinu sínu — sem selt er á kynningar- verði. Viöskipti 30 kaupmenn 500 bílastæði Opiö föstudag 1—22 laugardag 9—23 1—1. r I ¥ Sýningahöllinni, Bíldshöfða 20. Sími 81410 // I ^ • ■ # *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.