Morgunblaðið - 21.12.1979, Page 29

Morgunblaðið - 21.12.1979, Page 29
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna MORGUNBLAÐINU barst eftir- farandi fréttatilkynning frá Æskulýðsráði Reykjavikur: Þriðjudaginn 11. des. 1979 á degi Barnahjálpar Sameinuðu Þjóð- anna (U.N.I.C.E.F.) hélt Æsku- lýðsráð Reykjavíkur 424. fund sinn. Á fundinum gerði Erla Elín Hansdóttir grein fyrir starfi Barnahjálparinnar, en 11. des. 1946 samþykkti alsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna að stofna alþjóðlegan neyðarhjálparsjóð fyrir börn. Á sama fundi tók til starfa hjá stofnuninni nýr fulltrúi, Hafþór B. Guðmundsson. Barnagæsla í jólaösinni Á morgun. laugardag verður í Reykjavík boðið upp á barna- gæslu í KFUM og K við Amt- mannsstíg í Reykjavík og hefst hún kl. 13 og stendur til kl. 23 er búðir loka. Félagar Kristilegra skólasam- taka í Reykjavík standa fyrir þessari þjónustu og er það gert til ágóða fyrir íslenska kristniboðs- starfið í Eþíópíu og Kenya. Gæsl- an kostar kr. 500 á hverja klukku- stund fyrir hvert barn. Börnin geta leikið sér, þeim verða sagðar sögur, sungnir jólasöngvar og jólasveinn kemur í heimsókn með smá glaðning. Eru veittar nánari upplýsingar frá kl. 11 á laugardag í síma 21035. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? l>l Al'GLVSIR I M ALLT LANI) ÞK(iAR M AI GLYSIR I MORGINBLADIM Tvær toppplötur ALLT HEIL LÖG 1. DÆGURFLUGA 2. HERBERGIO MITT " II In 3- ÉG MUN ALDREI QLEVMA ÞÉR 4. FALLVÖLT FRÓ ° Siða 2. . SAGAN AF NlNU OG GEIRA 2. ÉG VEIT AD ÉG HEF BREYST 3. VEROBÓLGAN Lkg BKmjvln H»IW4r««w Kj«,|.n H»lflb«s 4. ÉQ ÆTLA AD FARA UT i KVÖLD US o« »*« *rn»- «vui«j»>iu.oi> S. SOFOU NU vinur L»í BW-Byln M»«0*r»«,r, . T*»«: Ki»H»n H»l*b»f<| SPILVERK ÞJODANNA BRIMKLO Spilverkið þekkja allir tónlistarunnendur af frábærri tónlist. Bráðabirgðabúgí er sú nýjasta frá Spilverkinu og örugglega ein sú besta. Sannar dægurvísur er sannarlega platan, sem allir elska. Björgvin og Brimkló eru ekki vanir ööru, en góðu efni. \ - Islenzk plata er góö jólagjöf HUOMPLÖTUÚTG4MN hf. Dreifing Rí nr Laugavegi 33 — Slmi 11508 — 101 Raykjavfk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.