Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 35 Tryggvasyni viðskiptafræðingi, Guðmundur rafvirki sem er kvæntur Ólöfu Sigurðardóttur og Ágúst viðskiptafræðingur kvænt- ur Erlu Hreinsdóttur. Ég hef starfað með Einari í 50 ár og betri starfsfélaga hefi ég ekki eignast. Ég óska þér, Einar, og fjöl- skyldu þinni til hamingju með þennan merkisdag í lífi þínu. Jón Gunnarsson. Einar Ágústsson EINAR Ágústsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, afhenti í gær Margreti II Danadrottningu trún- aðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Danmörkú. Sendiherra í Kaupmannahöfn á undan Einari var Agnar Klemenz Jónsson, sem látið hefur af störfum. Einar G. Guðmundsson sjötugur á morgun Á morgun, mánudaginn 21. jan- úar á vinur minn og heiðurs- maðurinn Einar í Hamri 75 ára afmæli. Hann er fæddur í Skóla- bænum við Suðurgötu og er einn af Vesturbæjarliðinu og hefur hann búið og unnið alla sína tíð í Vesturbænum. Tæplega tvítugur lauk hann prófi frá Verzlunar- skóla íslands. Hann er fæddur bókfærslumaður og góður stærð- fræðingur, enda hefur hann starf- að hjá Hamri við skrifstofustörf í rúma hálfa öld og starfar þar enn. Einar er bóngóður maður, vill gera allt fyrir alla og margir leita til hans og er hann fljótur að framkvæma hlutina. Tel ég það gæfu fyrir Hamar að hafa notið starfs hans. Einar hefur lifað í farsælu hjónabandi með sinni ágætu konu, Margréti Ágústsdótt- ur. Eiga þau þrjú uppkomin börn, en þau eru: Sigríður gift Vali Einar afhenti Danadrottningu trúnaðarbréf prestalite „AuKið all" meB „Thundervolt" kertum. KRISTINN GIIÐNASON HF. SUOURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Eiqinmaður minn og faðir minn, GUDMUNDUR KRISTINSSON, Laugaveg 153, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 22. janúar kl. 3.00 e.h. Ingibjörg Steinþórsdóttir, Magnús Guömundsson. Endurskinsmerki fyrir vegfarendur. Fást á bensínstöövum Shell. Oliufélagið /vTX Skeliunqur hf \^j Shell Skeljungur hf V Heildsölubiraðir: neuasoiuDirqoir: Smávörudeild Sími: 81722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.