Morgunblaðið - 20.01.1980, Qupperneq 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980
GAMLA
BIO
— nr-T-r.i
Sími11475
í^?Í
TONABIO
Sími31182
Björgunarsveitin
Ný, bráðskemmtileg og frábær
teiknimynd frá Disney-fél. og af
mörgum talin sú bezta.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
SMIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
(Útvegsbankahúsinu
auatast f Kópavogl)
Star Crash
Sýnd kl. 3 og 5.
Bönnuö innan 12 ára.
Rúnturinn
Sýnd vegna fjölda áskorana í örfáa
daga.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sími50249
Horfin sjónarmið
Lost Horizon
Skemmtileg og spennandi mynd
Peter Finch og Liv Ullmann
Sýnd kl. 9.
Flughetjurnar
Sýnd kl. 5.
Strumparnir og
töfraflautan
Ný teiknimynd meö íslenskum texta.
Sýnd kl. 3.
„Ó Guð!“
Ný bráðfyndin litmynd talin ein af 10
skemmtilegustu myndum ársins
1979.
Sýnd kl. 5 og 9.
Reykur og Bófi
Skemmtileg og spennandi mynd.
Sýnd kl. 3.
Ofurmenni á tímakaupi.
(L’Animal)
Ný, ótrúlega spennandi og skemmti-
leg kvikmynd eftir franska snillinginn
Claude Zidl. Myndin hefur verið sýnd
við fádæma aðsókn víöast hvar í
Evrópu.
Leikstjóri: Claude Zidi.
Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo,
Raquel Welch.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Loppur, klær og gin
Barnasýning kl. 3.
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
islenskur texti
Bráðfjörug, spennandi og hlægileg
ný Trinitymynd í litum með Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10
Sama verð á öllum sýningum
InnlAnvviAnkipti
leið til
lánNvið’tkiptm
BUNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Ljótur leikur
Spennandi og sérlega skemmtileg
litmynd.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn,
Chevy Chase
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin í myndinni er flutt af Barry
Manilow og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Barnasýning kl. 3
Stríðsöxin
Spennandi indíánamynd.
Mánudagsmyndin
SMERTENS B0RW
E T’ bíirndomsf um
ðf Cbr Braad Triomsen ||)
Vel gerö dönsk mynd frá árinu 1977,
sem fjallar um tvö börn og samskipti
þeirra viö umhverfiö.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
JfÞJÓÐLEIKHÚSm
ÓVITAR
í dag kl. 14 (kl. 2) Uppselt
i dag kl. 17 (kl. 5)
þriöjudag kl. 16 Uppselt
STUNDARFRIÐUR
fimmtudag kl. 20
Litla sviðið:
KIRSIBLÓM Á
NORÐURFJALLI
þriðjudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
UPPLESTRARKVÖLD
MEÐ MAY PIHLGREN
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15—17.00. Sími
1-1200.
AUGLYSINGASIMINN KR: j£"rS\
22480
JH»r0tml>lnl>tþ
Erum
fluttir að
Langholtsvegi 111
K.M . húsgögn
Þjófar í klípu
A ptgBOFTHEACflON
fy'e-
Hörkuspennandi og mjög viöburða-
rík, ný bandarísk kvikmynd t' litum.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síöasta sinn.
Teiknimyndasafn
Bugs Bunny
Sýnd kl. 3.
leikfelag 3(2312
REYKJAVlKUR
OFVITINN
í kvöld uppselt
þriðjudag uppselt
fimmtudag uppselt
laugardag kl. 20.30.
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
9. sýn. miðvikudag kl. 20.30
Brún kort gilda
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
föstudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Upplýsingasímsvari um sýn-
ingar allan-sólarhringinn
Jólamyndín 1979
Lofthræðsla
MELBROOKS
Sprenghlægileg ný gamanmynd
gerö af Mel Brooks („Silent Movie"
og „Young Frankenstein") Mynd
þessa tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru tekin
fyrlr ýmis atriöi úr gömlum myndum
meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline
Hahn og Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sýnd kl. 2.30.
LAUGARAS
B I O
Simi32075
Flugstöðin ’80
(Concord)
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hljóðs-
ins varist árás?
WP0RT80
THE CONCORDE
Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr
þessum vinsæla myndaflokki.
Sýnd kl. 9.
IN THE 25th CENTURY-
© 1$?9 UNiyEFLgAt CtTY STUCM06 INC AL.L EJÍQHtS R£S6RVeO
Ný. bráðfjörug og skemmtileg
,.Space"-mynd frá Universal.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.10
Árshátið
Meistarasambands
Byggingarmanna
veröur haldinn föstudaginn 25. janúar aö Hótel
Loftleiöum. Miöapantanir og nánari uppl. á skrifstofu
sambandsins, Skipholti 70, sími 36282.
itr~
1930 ★
HÁLFA
ÖLD
K3
★ 1980
I FARAR-
BRODDI
Veriö velkomin á Borgina í
dag og í kvöld. Bjóöum allt
í mat, drykk og danstónlist.
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9—1
Hljómsveit Jóns Sigurös-
sonar leikur af alkunnri
snilld sinni.
Diskótekiö Dísa með tónlist
í hléum.
Hótelherbergi fyrir gesti
utan af landi.
Hótel Borg, sími 11440.
V*