Morgunblaðið - 31.01.1980, Side 34

Morgunblaðið - 31.01.1980, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1980 GAMLA BIÓ Sími 11475 Fanginn í Zenda íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin íslenskur texti. Sýnd kl. 5 Síöasta sinn. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegtbwikahútinu aualaat I Kópayogl) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Tayolor, Katie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABIO Sími 31182 Gaukshreiðrið (ONE FLEW OVER THE CUCKOO'S NEST) Forthefirsttime in42years. ONE fi/m sweepsALL the l; h i'uFi ty Ji's, i;Wta BEST PICTURE Vegna fjölda áskorana endursýnum við þessa margföldu Óskars- verölaunamynd. Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Louice Fletcher Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. islenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Jack Lemmon fékk 1. verölaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkaö verö leikfelag REYKJAVlKUR W^Wf^ OFVITINN í kvöld uppselt sunnudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN föstudag kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30 Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 2330 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. ---------------\ B\N6Ó BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 274.000.- SÍMI 20010 v J Lindarbær Heimilisdraugar eftir Böðvar Guömundsson. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Val- gerður Bergsdóttir. Tónlist og áhrifahljóð: Áskell Másson. Lýsing: David Walter. Frumsýning í Lindarbæ sunnu- dag, 3. febrúar kl. 20.30 2. sýning, þriðjudag kl. 20.30 3. sýning, fimmtudag kl. 20.30 Miöasla í Lindarbæ daglega kl. 17—19. Sími 21971. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin í myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verð. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 (Újíilm LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd í lltum um tslenzk örlög á árunum tyrir str(ö eftir skáldsögu Indriöa G. Þorsteinsson- ar. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ýsi&i'; .' : W Tirt'ivíjlíl Éámimmm Þá verðvr - V , r f í W V ' smmáfmmsÉmmL Æ • • JT'iBiæliai - •'V'.’T. : ' mm ,V - r, 'y ííP^ÉÍw iHf mmm fHtfl apfpgl «ÍÍfc kíO/É ®p ____ MM Wm wmm$mrn WfwmlpM ÍíTVMi ’mt í ‘MhA 1 wmm jmk |H i j Jj - Jrl ÁST VIÐ FYRSTA BIT Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síöari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd við metaösókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. LAUGARAS BIO Simi 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræóur. Einn haföi vitiö, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv- ester Stailone. Sýnd kl. 5—7—9 og 11 #ÞJÓf)LEIKHÚSM STUNDARFRIÐUR í kvöld kl. 20 NÁTTFARI OG NAKIN KONA 2. sýning föstudag kl. 20. Uppselt 3. sýnlng sunnudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15. ORFEIFUR OG EVRIDÍS laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. InnlAnflvlðfthipti leiA til lánNviAsklpta BtNAÐARBANKI ‘ ISLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.