Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980
fvíl 82455 Öldugata — einstaklingsíbúð Höfum til sölu mjög góða einstaklingsíbúö á 2. hæö í steinhúsi við Öldugötu. Verö aðeins 15 millj. Einkasala. Njálsgata — 4ra—5 herb. 110 fm portbyggð rishæð í steinhúsi við Njálsgötu. Verð aðeins 26 millj. íbúðin býður upp á mjög skemmtilega breytingamöguleika. Hamraborg — 2ja herb. Etnstaklega vönduö íbúö. Mikil sameign. Blikahólar 4ra herb. Góð íbúö á 7. hæö. Bílskúr. íbúðin er laus. Bein sala eöa skipti á raðhúsi, sérhæð eða stærri íbúð í blokk. Mosfellssveit — fokhelt Höfum til sölu fokheld raðhús og einbýlishús í Mosfellssveit. Bein sala eða skipti á minni fullgerðum eignum. Asparfell 2ja herb. Góð íbúð á 7. hæð. Verð 21 millj. Útb. 16 millj. Nýbýlavegur sérhæð Ca. 160 fm. Sér þvottahús á hæö, sér inngangur, sér hiti. 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 48 millj. Krummahólar 3ja herb. Snotur íbúð á 5. hæð. Verð aöeins 27 millj. Kríuhólar 4ra—5 herb. Stórglæsileg íbúð m/bílskúr. Hrafnhólar 3ja herb. íbúð m/bílskúr. Asparfell 4ra—5 herb. íbúð m/bílskúr. Seltj.nes — sérhæð Hæðin er 135 fm, á 1. hæð, stórar stofur. Bílskúrsréttur. Verö 43—45 millj. Bein sala eða skipti á minni eign í Vestur- bæ. Kaplaskjólsvegur — 3ja herb. Glæsileg íbúð á 4. hæð. Að auki fylgja 2 herb. í risi sem er upp af íbúðinni. Fallegar innréttingar. Mikið útsýni. Verð 35 millj. Utb. 26 millj. Flúöasel — raðhús Á 2 hæðum, húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk en íbúðar- hæft. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð í Hlíðunum eða þar í grennd. Kaupendur— Makaskipti Viö höfum kaupendur • Raðhús eða sérhæð í Austurbænum, í skiþtum fyrir 4ra herb. íbúð viö Klepþsveg. Greiðsla við samning 10 millj. j • Að 3ja herb. sérhæö m/stór- ' um bílskúr, skiptum fyrir stór- glæsllegt raöhús viö Ásgarö. • Að raöhúsi í Fellahverfinu. • Að 2ja—6 herb. blokkar- íbúöum. • Aö góöri 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi, í skiptum fyrir glæsilega 6 herb. íbúö í Norður- bænum. Hjá okkur er miðstöö fasteignaviðskiptanna. Skoðum og metum samdægurs. EIGNAVER Suðurlandsbraut 20, aímar 82455 - 82330 Árnl Einarsson ktgfrseölngur Ólafur Thoroddsen lögfraaölngur 26600 ÁRBÆR Einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm ásamt bílskúr. Húsið er stofur, 3 svefnherb., rúmgott eldhús, baðherb. o.fl. Frágengin lóö. Verð: 75.0 millj. BREKKUSEL Raðhús tvær hæöir og ris, ekki fullgert hús. Fæst í skiptum fyrir t.d. sér hæð eða góða blokkar- íbúð með bílskúr. Verð: 50.0 millj. FÍFUSEL 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á jarðhæð. Falleg íbúð. Verð: 26.0, útb. 20.0 millj. HAMRABORG 2ja herb. ca. 63 fm íbúð ofar- lega í háhýsi. Verð: 20,5 millj., útb. 16,5 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ca. 70 fm risíbúö í timburhúsi. Verð: 15,5 millj., útb. 10.0 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 107 fm íbúð á jarðhæð í háhýsi. Verð: 26,5 millj., útb. 20.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra ca. 80 fm ósamþ. risíbúð í þríbýlishúsi. ORRAHÓLAR 2ja herb. ca. 63 fm íbúð á jarðhæð í 3ja hæða blokk. Verð: 21.0 millj. -. SELJAHVERFI Nýtt einbýlishús á tveim hæöum samt. ca. 250 fm auk tvöfalds bílskúrs. Húsiö stendur á góð- um staö. Bein sala eða maka- skipti. SELJAHVERFI Parhús á tveim hæðum um 180 fm. 7 herb. íbúð. Húsið selst fokhelt til afhendingar í vor, æskileg skipti á 4ra herb. íbúð t.d. í Breiðholti. TILBUIÐ UNDIR TRÉVERK Glæsilegar 3ja—4ra herb. ca. 94 fm íbúðir í 3ja hæða blokk. Sameign fullgerð þ.m.t. lóð. Traustur byggjandi. Beðið eftir 8.0 millj. húsn.m.stj.láni. Fasteignaþjónustan Austuntræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl.
rrn fasteigna LuJ HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300&35301 Við Hraunbæ 3ja herb. skemmtileg íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Laus nú þegar. Við Suðurvang í Hf. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Viö Hjallabraut Hf. 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Fellsmúla 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð, mikil og góð sameign. Við Smirilshóla 5 herb. nýleg íbúö á 2. hæð, (4 svefnherb.) með innbyggðum bílskúr. Við Lindarbraut 140 ferm einbýlishús á einni hæö með bílskúr. Húsið skiþtist í 4 svefnherb., stofu, stórt eldhús með borðkrók, baðherb. og snyrtingu. Bílskúr, frágengin lóð. ’Tasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714.
Landsspilda — Sumarbústaður eða bújörð í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups eöa í skiptum á íbúö í Reykjavík. Uppl. í símum 27055 og 27001.
2ja herbergja
vönduö íbúö á 8. hæö viö
Hamraborg í Kópavogi,
bílgeymsla. Útb. 18 m.
2ja herbergja
íbúö á 2. hæð í háhýsi við
Krummahóla. Bílgeymsla. —
Útb. 15,5—16 millj.
Hafnarfjörður
2ja herb. góð kjallaraíbúð viö
Sunnuveg, um 70 fm. Sér inn-
gangur. Utb. 14,5 millj.
Einstaklingsíbúð
á jaröhæð viö Dalsel — um 40
fm. Verð 16 millj., útb. 12 millj.
Mjóahlíð
3ja herb. góð kjallaraíbúð, sam-
þykkt. Sér hiti. Útb. 14—15
millj.
Æsufell
3ja—4ra herb. íbúö á 6. hæö
með vönduðum innréttingum.
Gott útsýni. Um 96 fm. Útb. 21
millj.
Eyjabakki
3ja herb. íbúö á 3. hæð um 85
fm. Suöur svalir. Útb. 21 millj.
Blöndubakki
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð og
1 herb. í kjallara. Vönduð eign.
Útb. 28 millj.
Dalsel — 4 herb.
á 2. hæð um 110 fm.
Bílgeymsla. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Vönduð eign.
Útb. 28—29 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð
(við Sæviðarsund) um 110 fm.
Suður svalir. Sér hiti. Þvottahús
inn af eldhúsi. Útb. 27—28
millj.
Hrafnhólar
4ra herb. íbúð á 3. hæð í
háhýsi, um 100 fm. Góð eign.
Fokheldur bílskúr fylgir. Útb.
22—23 millj.
Tjarnarstígur
á Seltjarnarnesi — 5 herb. íbúð
á 1. hæð í tvíbýlishúsi um 135
fm. Sér hiti og inngangur.
Bílskúrsréttur. Útb. 30 millj.
Kjarrhólmi
í Kópavogi, 4ra—5 herb. Vönd-
uð íbúð á 4. hæð um 120 fm.
Þvottahús og búr á sömu hæð.
Suður svalir. Harðviðarinnrétt-
ingar. Teppalögð. Flísalagt bað.
Útborgun 27—28 millj.
mmm
i fiSTEIONlB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasfmi 37272.
/\n
/ 27750 !
/FASTEiaNA
IngóHsstrati 18 s. 27150
í Þorlákshöfn
Einbýlishús um 130 ferm.
ásamt bílskúr. Sala eða sk.
á íbúð í Rvík.
Viö Jörfabakka
Góð 3ja herb. íbúð ásamt
12 ferm. herb. í kj.
Viö Asparfell
Glæsilegar 3ja og 4ra herb.
íbúðir. Bílskúr fylgir.
Bræöraborgarstígur
Góð 4ra herb. íbúö á 2. hæð
í steinhúsi, suður svalir.
Við Fellsmúla
Úrvals 4ra herb. íbúö byggt
af B.S.A.B. Sala eöa skipti á
stærri eign.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
HRÍSATEIGUR
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi. Útb. ca 26 millj..
VESTURBÆR
4ra herb. íbúð á 1. hæö 110
ferm. Verð 30 millj. Skipti é 4ra
herb. íbúð ásamt bílskúr í
vesturbæ koma til greina.
NORÐURBÆR HAFNF.
Glæsileg 4ra herb. íbúð 109
ferm. á 1. hæð. 3 svefnherbergi.
Bílskúr fylgir. Skipti á 5—6
herb. íbúö óskast. Uppl. á
skrifstofunni.
HVERFISGATA
Húseign, kjallari, 2 hæðir og ris.
Grunnflötur 80 ferm. Þarfnast
lagfæringar. Upplýsingar á
skrifstofunni.
LAUGAVEGUR
2ja herb. kjallaraíbúð ca. 55
ferm. Verð 9—10 millj.
MJÓSTRÆTI
3ja herb. íbúð á 1. hæð og
aukaherbergi ! kjallara með
baðherbergi.
DVERGABAKKI
2ja herb. íbúð stofa, herbergi
og bað. Útborgun 14 millj.
BARÓNSSTÍGUR
2ja herb. 65 ferm. Verð 13—14
millj.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúð 90 ferm. Þvotta-
hús á hæðinni. Bílskýli fylgir.
Útborgun 22—23 millj.
KÁRASTÍGUR
2ja herb. íbúö á jarðhæð. Verö
15 millj. Útborgun 10—11 millj.
FAXABRAUT,
KEFLAVÍK
3ja herb. íbúð 90 ferm. Verð 14
millj. Útborgun 8 milli-
EINBÝLISHÚS
KEFLAVÍK
Nýtt einbýlishús 6 herb. 140
ferm. Allt á einni hæð. Verð 30
millj.
KEFLAVÍK
EINBÝLISHÚS
Einbýlishús, kjallari, hæö og ris.
Grunnflötur 65 ferm.
HVERAGERÐi
Fokhelt einbýlishús 130 ferm. 5
herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík
koma til greina.
EINBÝLISHÚS
HVERAGERÐI
Einbýlishús ca 150 ferm., tvö
herb. og bílskúr í kjallara. Verð
35 millj.
HVERAGERÐI
EINBÝLISHÚS
Nýlegt einbýlishús 120 ferm.,
4ra herb.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ RAD-
HÚSUM, EINBÝLISHÚS-
UM OG SÉRHÆÐUM,
3JA OG 4RA HERB.
ÍBÚÐUM Á REYKJA-
VÍKURSVÆÐINU,
KÓPAVOGI OG HAFN-
ARFIRÐI.
Pétur Gurtniaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
KRÍUHÓLAR
2ja herb. rúmgóð ocj skemmti-
leg íbúð í háhýsi. Ibúðin er í
góöu ástandi. Mikil sameign.
Glæsilegt útsýni.
HRAUNBÆR 3JA
3ja herb. mjög góð íbúð á hæð
í fjölbýlishúsi. íbúðin er öll í
mjög góðu ástandi með góðum
innréttingum. Flísalagt bað.
Lagt fyrir þvottavél á baði. Góð
sameign.
HRAUNBÆR
4ra—5 herb. íbúð á hæð í
nýjasta fjölbýlishúsinu við
Hraunbæ. íbúðin skiptist í rúm-
góöa stofu, 3 svefnherb. og bað
á sér gangi. Stórt hol. Eldhús
og inn af því þvottahús og búr.
Mjög vönduð og góð eign. Stutt
í alla þjónustu. Suður svalir.
HJALLABRAUT
vönduð og skemmtileg 5 herb.
íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús og búr á hæðinni.
EIG\ASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Fossvogur
Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð
(jarðhæö) við Markland. Sér
garður.
Kópavogur
3ja herb. vandaðar fullbúnar
íbúðir viö Kjarrhólma og Furu-
grund.
Stóragerði
4ra herb. íbúð á 1. hæð,
rúmgóð íbúð á þægilegum stað.
Nýleg teppi.
Hólahverfi
4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð
(efstu) með bilskúr.
Eyjabakki
Sérlega vönduð 4ra herb. íbúð
á 3. hæð með innbyggðum
bílskúr um 46 ferm.
Sævidarsund
3ja—4ra herb. íbúð í þríbýlis-
húsi. íbúð á góðum stað.
Eyjabakki
3ja herb. sérlega vönduð íbúð,
þvottahús á hæðinni.
Raöhús
Raöhús til sölu á góöum stað í
austurborginni, með rúmgóðum
innbyggðum bílskúr. Uppl. að-
eins á skrifstofunni.
Seltjarnarnes
Plata undir raðhús á góðum
stað, teikningar og járn fylgja.
Kjöreignr
Ármúla 21, R.
Ðan V.S. Wiium
iögfræðingur
85988 • 85009
AUGLYSINGASIMINN Ef
22480
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301
Viö Holtsbúð
Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum með innbyggö-
um tvöföldum bílskúr. Aö grunnfleti er húsiö 250
ferm. Húsiö selst fokhelt en aö utan tilb. undir
málningu. Teikningar á skrifstofunni.