Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1980 í DAG er fimmtudagur 7. febrúar, sem er 38. dagur ársins 1980. — Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.02 og síödeg- isflóö kl. 22.27. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.52 og sólarlag kl. 17.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö er í suðri kl. 13.42. (Almanak háskólans). Því betra er að menn segi við þig: Fa»r þig hingað uppl heldur en að menn gjðri þér læging frammi fyrir tignarmanni, er þú sjálfur hafðir séð. (Orðskv. 25,7). KROSSGATA yr____ ¦ ______l I i LÁRÉTT: - 1 hreysin. 5 guð. fi skautin. 9 fæða. 10 dvelur. 11 (aniíamark. 12 espa. 13 snáks. 15 hlass. 17 botnfallið. LÓÐRÉTT: - 1 kaupstaður. 2 skessa. 3 flýti. í fjall. 7 reimar. 8 tanKi. 12 aldursskeið. 11 stúlka. 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: - 1 hólpin. 5 al. 6 gaupur. 9 nam. 10 and. 11 læ. 13 reið, 15 Prag. 17 argar. LÓÐRÉTT: - 1 Hagkaup. 2 óla. 3 Papa. 1 nár. 7 undrar. 8 iimli. 12 æður. 14 egg. lfi Ra. ARIMAO HEILLA í DAG, 7. febr., verður sextug Júlíana Bjarnadóttir starfs- stúlka á Vífilsstöðum, Fann- borg 1 í Kópavogi. Hún er að heiman í dag. Á laugardaginn kemur verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Staðarvör 3 í Grindavík. | FBÉTTIR | DRAGA á til aust-suðaust- an-áttar á landinu og hlýna í veðri, einkum suðvestan- lands, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt var aðeins 2ja stiga frost hér í Reykjavík, en kaldast um nóttina var norður á Grimsstöðum, 15 stiga frost. en á Staðarhóli og á Eyvind- ará var frostið 14 stig. — Mest hafði snjóað um nóttina vestur á Hvallátrum, 9 mm, en hér í Reykjavík mældist úrkoman 1 mm. — Þá var þess getið að í fyrradag hefði verið sólskin hér í bænum í rúmlega fjórar og hálfa klukkustund. ORDABÓKIN - í nýju Lög- birtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða sérfræð- ings við Orðabók Háskólans með umsóknarfresti til 1. marz næstkomandi. — Hér er um að ræða starf orðabókar- ritstjórans, sem núverandi orðabókarstjóri, Jón Aðal- steinn Jónsson, gegndi um árabil. Nú starfa við Orða- bókina alls þrír, en með fullskipuðu starfsliði eru starfsmenn alls fjórir. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir þessa stöðu. í KÓPAVOGI - í dag klukk- an 14 verður samverustund á vegum félagsstarfs aldraðra í Kópavogi, að Hamraborg 1. — Kór Kársnesskóla kemur í heimsókn, upplestur og að lokum verður kaffi borið á borð. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju — I kvöld verður spiluð félagsvist í safnaðar- heimilinu og verður byrjað að spila kl. 9. Agóðinn rennur til kirkjubyggingarinnar. Spila- kvöld eru í vetur öll fimmtu- dagskvöld á sama tíma. LUKKUDAGUR: 4. febr. 18000. - Vinningur Kodak Ek-100. 5. febr. 20707. - Vinningur Sharp vasatölva. 6. febr. 7088. Vinningur Sharp- vasatölva. Vinningshafar hringi í síma 33622. RÆÐISMAÐUR - Utan- ríkisráðuneytið tilk. í nýju Lögbirtingablaði að það hafi veitt Svani Eirikssyni viður- kenningu til þess að vera kjörræðismaður með vara- ræðismannsstigi fyrir Sam- bandslýðveldið Þýzkaland (V-Þýzkaland) á Akureyri. [ ÁHEIT OG GJAFIR | Áheit á Strandarkirkju af- hent MbL: H.J. 1.000, R.E. , S.Þ. 2.000, Edda 2.000, Akranesi 25.000, H.G. Mæðgin 10.000, A.A. N.N. 1.000, H.E. 1.000, 1.000, G.D. 2.000, S.S. HEIMILISDÝR sf-if I 5.000, N.N. 2.000 1.000 B.I. 25.000, Ólína Magnúsd. 1.000, K.H. 1.000, E.B.S. 15.000, N.N. 10.000. HEIMILISKÖTTUR af Brá- vallagötunni týndist fyrir um það bil viku. Hann er grá- bröndóttur, og var ómerktur. — Síminn á heimili kisa er 17081. | FRA HOFNINNI___________| í FYRRAKVöLD kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. í gær voru Dísar- fell og Langá væntanleg frá útlðndum og Kljáfoss var væntanlegur af ströndinni. í nótt er leið átti togarinn Hjörleifur að koma af veiðum til löndunar. í gærkvöldi hélt togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. Nú stendur yfir sýning á myndlistarverkuirt starfs- manna Loftleiða í kaffiteríu Hótels Loftleiða. Þar eru sýndar myndir eftir starfsmenn, m.a. áskrifstof- um félagsins erlendis. Myndlistarnámskeið hafa verið haldin á vegum starfsmannafélags Loftleiða nú í nokkur ár. KVÖLD-. N.CTl'R OG HELGARWÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík daKana 1. febrúar til 7. febrúar. að bartiim diiKum meðtðldum. verður sem hér segir: I VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁA LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 alla da){a vaktvikunn- ar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðKum og heÍKÍdðKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardðgum frá kl. 11-16 sími 21230. GunKudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum doKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fðstudoxum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er L/EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lytjabúðir dk læknaþ)ónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardöKum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvðidsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaga kl 10—12 ok 14 — 16. Sími 7662°- Reykjavik simi 10000. ADJn nA^CIklC Akureyri simi 96-21810. UnU UAuOlrlO Siglufjörður 96-71777. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR. LANDSPÍTALINN: Alla daga k). 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 uK'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: VfánudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum ok sunnudögum kl. 13.30 til kl. 11.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSASDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—19.30 — Laugardaga ok sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fðstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudOKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali ok kl. 15 tii kl. 17 á helKÍdógum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til k). 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 uk kl. 19.30 til kl. 20. QflCU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wV/rrl inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9-12. - Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13-16 sðmu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNID: >Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÍÍTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21. laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. ¦ fostud. kl. 9-21. lauKard. kl. 9-18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. - fðstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimiim 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bokum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagðtu 16. simi 27640. Opið: Mánud.-fostud. kl. 16-19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánuil. • fostud. kl. 9-21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum ok miðvikudöKum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og fðstudaga kl. 14-19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16-19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. AðganKur ok sýninxarskrá ókeypis. SUNDSTAÐIRNIR: ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. - simi 84412 kl. 9-10 árd. virka daKa. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 71. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og MmmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til fðstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK IauKardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaKa kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. LAUGARDALSLAUG- IN er opin mánudaK — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudðgum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30. laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. RIIAhJAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlkMllM V MlX I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis ok á helKÍdogum er svarað allan sðlarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bllanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AL-ANON fjolskvldudeildir. aðstandendur alkóhóllsta. simi 19282. í Mbl. fyrir 50 áruni, „FRA fyrrverandi bankaráðs- manni Islandsbanka. Scjersted Bödtker i Osló, hefur blaðinu borist eftirfarandi simskeyti: ... Fregnin um f járki iiKKur _____íslandsbanka hefur slexið óhuK á menn hér í NoreKÍ. einkum þar eð hún kemur rétt á undan hinum stórfelldu 1000 ára hátiðaholdum á Islandi. Lokun bankans mun hafa óbætanlegt tjón i fðr með sér fyrir lánstraust tslands i Noregi. Að þessari niðurstððu hef eg komist eftir að hafaátt tal viðhilstu bankamenn hér ..." - o - „TAUGAY'EIKI hefur lengi legið i landi i Húsavik, en siðari ár borið á henni. I haust er leið gaus hún upp allt i linu og hefur veikin orðið unglingspilti að bana ..." /- \ GENGISSKRÁNING Nr. 23 — 4. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 399,70 400,70* 1 Sierlingspund 908,55 910,85' 1 Kanadadollar 345,50 346,40* 100 Danakar krónur 7328,25 7346,55* 100 Norskar krónur 8171,35 8191,75* 100 Santkar krónur 9581,65 9605,65* 100 Finnsk mörk 10756,20 10783,10* 100 Franakir Irankar 9770,80 9795,30* 100 Belg trankar 1411,40 1414,90* 100 Svistn. frankar 24529,00 24590,40* 100 Gyllini 20754,50 20806,40* 100 V.-Þýzk mörk 22931,70 22989,10* 100 Lírur 49,45 49,58* 100 Auaturr. Sch. 3193,75 3201,75* 100 Eacudo* 796,20 798,20* 100 Pasetar 604,45 605,95* 100 Yen 186,62 167,04* 1 SDR (sérstök firátlarréttmdl) 525,01 526,33* * Breyting fri sioustu skriningu. » f ^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.24 — 5. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 439,67 440,77 1 Stsrlingspund 1007,93 1010,46* 1 Kanadadollar 379,17 380,16* 100 Oanskar krónur 8007,29 8087,53* 100 NOrskar krinur 9002,24 9024,79* 100 Sasnskar krinur 10557,58 10583,98* 100 Finnsk mörk ¦ 11847,72 11877,42* 100 Franskir frankar 10768,29 10795,24* 100 Balg. Irankar 1552,54 1556,39* 100 Svissn. Irankar 26981,90 27049,44* ' 100 Gylllni 22829,95 22887,04* 100 V.-Þýzk mðrk 25224,87 25288,01* 100 Lírur 54,40 54,54* 100 Auaturr. Sch. 3513,13 3521,93* 100 Escudos 846,12 878,02* 100 Passtar 664,90 666,55* 100 Yen 183,28 183,74* * Breyting Iri siiustu skriningu. *" J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.