Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 (Komdu meö til ibiza) Bráöskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum italíu og Spánar. islenskur texti Aöalhlutverk: Olivia Pascal Stéphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BDRGAR-^ iUíO SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankahúsinu •uitnl I Kópavogi) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Tayolor, Katie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. i Kaupmannohof n FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Al'UI.ÝSlStíASÍMlNN KR; 22480 í3> TONABIO Sími31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) Langbesta mynd arsins 1978. ^^ Washington Post. Stórkostleg spennumynd. Wins Radío/NY „Dog soldiers" er sláandi og snilld- arleg, þaö sama er aö segja um Nolte Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. sirvti ^b^-V"^^. 18936 Kjarnaleiðsla til Kína ]ANE 1ACK FONDA MICHAEL LEMMOK DOUGLAS Islenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Jack Lemmon fékk 1. verölaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkaö verö STJORNUSALUR HÁDEGISVERDUR ÁHRINGBORDI Síld brauð og smjor Kaldir smáréttir Heitur pottréttur Ostar og kex Aðeinskr. 4.600 Í Grillinu frá mánudegi tll laugardags Birnirnir fara % IT'S FOR EVERYONE! Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. AUSTURBÆJARRíD ífáSim LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldin er riöin i garö. -Morgunblaðið Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Vísir Mynd sem allir þurfa aö sjá. ¦Þjóðviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaðiö Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö vero. BING0 Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir. Verðmæti vinninga 274.000- Sími 20010. <U| Kvikmynda, 2.— 12. febrúar 1980 hátíðj I O 19 00.0 Dagskrá SJÁÐU SÆTA NAFLANN MINN Kragh-Jacobsen Sólarkaffi Arnfirðinga veröur í Domus Medica annaö kvöld föstudaginn 8. febrúar kl. 20.00. Borö tekin frá og miöar seldir frá 4—6 og viö innganginn. Nefndin Leikstjóri: Sören — Danmörk 1978 Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ástum unglinga í skólaferð. Myndin hefur hvarvetna hlotiö met- aosókn Kl. 15.00, 17.00 og 19.00 HRAFNINN Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1976 Persónuleg og dulmögnuð mynd um bernskuminningar stúlkunnar Önnu, þar sem veruleiki og ímyndun bland- ast saman. Meöal leikenda: Gerald- ine Chaplin. Ana Torrent. SÍOUSTU SÝNINGAR. Kl. 21.00 og 23.00 ÞÝSKALAND AÐ HAUSTI Leikstjóm: Fassbinder, Kluge, Schlöndorff o.ll. Handritið m.a. samið af nóbelsskáldinu Heinrich Böll. — Þýskaland 1978 Stórbrotin lýsing á stemmningunni í Þýskalandi haustið 1977 eftir dauða Hans Martin Schleyers og borgara- skæruliöanna Andreas Baader, Gudrun Enslin og Jan-Carl Raspe. Meöal leikenda: Fassbinder, Lise- lotte Eder og Wolf Biermann. SÍDASTA SINN. Kl. 15.05, 17.05 og 19.05 EPLALEIKUR Leikstjóri: Vera Chytilova — Tékkóslóvakía 1976 Vera Chytilova var ein af uþphafs- mönnum nýju bylgjunnar í Tékkó- slóvakiu og varð heimsþekkt fyrir myndina Baldursbrár sem sýnd hef- ur verið í Fjalakettinum. Þessi mynd hennar gerist á fæðingarheimili og lýsir af tékkneskri kímni ástarsam- bandi fæðingalæknis og Ijósmóöur. SÍDASTA SINN. Kl. 21.05 og 23.05 KRAKKARNIR ICOPACABANA Verksmiðju- útsala Barna- og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og peysur, allt á óvenju hagstæöu veroi. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Þaö borgar sig aö líta inn. Verksmiðjusalan — Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúni gegnt Þórscafé. Leikstjóri: Arne Svíþjóð 1967 Áhrifarík og skemmtileg ¦ samfélagi munaöarlausra Sucksdorff — saga af krakka í Rio de Janeiro, sem reyna að standa á eigin fótum í harðri lífsbaráttu. íslenskur skýringartexti lesinn með. NÆSTSÍÐASTI SÝNINGARDAGUR. Kl. 15.10 og 17.10 ÉG FÆDDIST, EN... Leikstjóri: Yasujiro Ozu — Japan 1932 Þessi meistari jaþanskrar kvik- myndagerðar hefur ekki veriö kynnt- ur á Islandi sem skyldi. Um hann hefur verið sagt aö hann hafi verið „jaþanskastur allra japanskra kvik- myndahöfunda". Myndir hans eru flestar án tæknibragöa og helst án flækju. Þetta er fyndnasta mynd hans og kannski skemmtilegasta japanska kvikmyndin til þessa. Kl. 19.00, 21.00 og 23.00 UPPREISNAR- MAÐURINN JURK0 Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkó- slóvakía 1976 Fyndin og sþennandi teiknimynd um ævintýri hetjunnar Jurko sem var. eins konar Hrói Höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og fulloröna. SÍÐASTA SINN. Kl. 15.00 og 17.00 J.A. MARTIN - LJÓSMYNDARI Leikstjóri: Jean Beaudin — Canada 1977 Hjónaband Martins er aö hruni komið, þegar eiginkona hans ákveö- ur aö skilja börnin eftir heima og fylgja honum í einni Ijósmyndaferð. Myndin gerist um aldamótin og var kosin besta kanadíska kvikmyndin árið 1977. Monique Mercure fékk fyrstu verölaun fyrir kvenhlutverk í Cannes sama ár. Kl. 19.10, 21.10 og 23.10 NÁTTBÓLIÐ Leikstjóri: Jean Renoir — Frakk- land 1936 Ein af þerlum franskrar kvikmynda- listar. Gerð eftir samnefndu leikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var í Þjóöleikhúsinu 1976. Meðal leik- enda: Louis Jouvet, Jean Gabin. Kl. 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00 Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega EF ÞAD ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síðari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreþþur i diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd við metaösókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Bræður glímukappans ft kSYLVESTER STALL0NE in HutAUiSE y ALLEY Ný hörkusþennandi mynd um þrjá ólíka bræður. Einn haföi vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. »•» ÞJÓÐLEIKHÚSIB NATTFARI OG NAKIN KONA 4. sýning í kvöld kl. 20 Hvít aðgangskort gilda 5.sýning sunnudag kl. 20 ORFEIFUR OG EVRIDÍS föstudag kl. 20 Síðasta sinn ÓVITAR laugardag kl. 15 UPPSELT sunnudag kl. 15 STUNDARFRIÐUR laugardag kl. 20 LISTDANSSÝNING — ísl. dansflokkurinn Danshöfundar og stjórnendur: Sveinbjörg Alexanders og Kenneth Tillson. Leikmynd: Birgir Engilberts Frumsýning: Þriðjudag kl. 20. Litla sviöiö: KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI í kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1- 1200 ALÞYÐU- LEIKHUSiD HEIMILISDRAUGURINN eftir Böövar Guömundsson. 3. sýning í kvöld kl. 20.30. 4. sýning sunnudag. Miöasala frá kl. 17.00. Sími 21971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.