Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 Gunnar kom ekki til fundar í Morgunblaðinu í gær lýsir Svanhildur Björg- vinsdóttir formaður kjör- dæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Norður- landskjördæmi eystra því, að hún hafi sótt miðstjórnarfund Sjálf- stæðisflokk8ins í fyrra- dag ekki síst í þeim tilgangi að fá upplýsingar frá fyrstu hendi um þær stjórnarmyndunarvið- ræður, sem Gunnar Thoroddsen stendur nú fyrir. Bjóst Svanhildur eölilega við því, að Gunn- ar varaformaður Sjálf- stæðisflokksins myndi sitja fund miðstjórnarinn- ar á þessari úrslita- stundu, þegar hann var nýbúinn að fá umboð úr hendi forseta íslands. En Svanhildur segir síðan: „Hann mætti því miður ekki á miðstjórnarfund- inn og enga skýringu heyrði óg á f jarveru hans. Ég harma það afskaplega mikið." Greinilegt er, að ætli Gunnar Thoroddsen yfir- leitt að leita eftir nokkr- um stuðningi innan Sjálf- stæðisflokksins við stjórnarmyndun sína, fer hann mjög sórkennilega að við pað. Hann lætur ekki svo lítið einu sinni að sækja fund í miðstjórn flokksins til aö svara þar fyrirspurnum og skýra mél sitt. Raunar verður að draga það mjög í efa, að Gunnar hafi nokkru sinni ætlað sér að ganga til stjórnarsamstarfs við framsókn og kommún- ista meö Sjálfstæðis- flokkinn á bak við sig. Frá upphafi hefur hann mið- aö að því að ná til sín liðsmönnum úr þing- flokki sjálfstæðismanna, nægilega mörgum til að ó pappírnum a.m.k. upp- fylli hann skilyrði til að fá umboö til myndunar meirihlutastjórnar. Hann telur, að sór hafi nú tekist þaö og þá hundsar hann Sjálfstæðisflokkinn, mið- stjórn hans og aðra trún- aðarmenn. Stjórn fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kom saman til fundar s.l. mánudag og ályktaði um tilraunir Gunnars. í þeirri ályktun segir m.a., að til þeirra sé augljóslega stofnað í þeim tilgangi að kljúfa Sjálfstæðisflokkinn. Og síöan segir: „Stjórn fulltrúaráðsins í Reykjavík fordæmir öll þau vinnubrögð, sem brjóta gegn meirihluta- ákvörðunum flokksins og heiðarlegum og lýðræð- islegum leikreglum. Stjórn fulltrúaráðsins lýs- ir yfir andstöðu við þessa stjórnarmyndun, sem fer fram án fulltingis Sjálf- stæöisflokksins." Þess er rétt aö geta, að Gunnar Thoroddsen bauö sig nýlega fram til endurkjörs í stjórn full- trúaráðsins og náöi þar kjöri. En hann sá ekki ástæðu til aö mæta á stjórnarfund ráösins s.l. mánudag fremur en á miðstjórnarfundinn í fyrradag. Um ályktun full- trúaróösstjórnarinnar hafði Gunnar þetta aö segja í blaðaviðtali: „Þaö er raunalegt, þegar menn eru slegnir flokksblindu." Hvaö meö Albert? Þegar Albert Guð- mundsson hafði lýst því skriflega yfir, að hann mundi verja stjórn Gunn- ars Thoroddsens van- trausti, var Ijóst að hún taldist hafa fengið nægi- legan þingstyrk til aö geta kallast meirihluta- stjórn. Albert sá ekki fremur en Gunnar Thor- oddsen ástæðu til að sækja miðstjórnarfund Sjálfstæðisflokksins í fyrradag. Hann var ekki reiðubúinn til aö svara spurningum og greina frá viðhorfum sínum. Viðhorf Alberts í þessu máli eru næsta furðuleg. í Morgunblaöinu í gær var hann að því spurður, hvort honum hefðu verið kynnt drög aö málefna- samningi Gunnars, fram- sóknar og komma. Albert svaraði: „Ég hef hvorki séð né heyrt nokkuð um þau og ekki komið ná- lægt þessum stjórnar- myndunarviðræðum á einn eða annan hátt." Er nokkur furða, að menn velti því fyrir sér, hvernig Albert Guð- mundsson hafi komist að þeirri niðurstöðu, að hann skyldi verja þá stjórn vantrausti, sem hann veit jafn lítið um og orö hans sýna. Stangast viðhorf Alberts í þessu máli mjög á við þá ímynd, sem hann hefur reynt að skapa sér meö því að setja stefnufestu sína á oddinn. Nkomo vill f resta kosningum í Rhódesíu Salisbury. 5. febrúar. AP. JOSHUA Nkomo, annar leiðtoga föðurlandsfylkingarinnar í Rhó- desíu, sagðist í dag ætla að fara þess á leit við Soames, brezka Iandsstjórann í Rhódesíu, að fyrirhuguðum kosningum i land- inu verði frestað. Sagði Nkomo að bardagar og ofbeldi væri enn það mikið i landinu, að vafasamt væri, að kosningarnar gætu farið fram með friðsamlegum hætti. Soames landsstjóri hét því í dag á fundi með fulltrúum flokkanna níu, sem bjóða fram í kosingurium, að Bretar myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að kosn- ingarnar færu vel og friðsamlega fram. Kosningarnar eru fyrirhug- aðar 27.-29. þessa mánaðar. WESTFALIA M JALTAKERFI WESTFALIA mjaltakerfi eru mest seldu mjaltakerfi í Þýskalandi og víðar um lönd. WESTFALIA mjaltakerfum er viðbrugöið fyrir gæði. WESTFALIA mjaltakerfi eru nú í notkun víða um land og hafa þegarsannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. WESTFALIA mjaltabásar og kælitankar eru einnig á boðstólum. Getum að jafnaði afgreitt kerfi með stuttum fyrirvara. Góð varahlutaþjónusta. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Aóalfundur Aöalfundur Félags íslenzkra stórkaupmanna 1980, verður haldinn aö Hótel Sögu, fimmtu- daginn 14. febrúar n.k. og hefst meö borðhaldi íSúlnasal kl. 12.15 stundvíslega. Dagskrá fundarins er samkvæmt 18. grein laga félagsins. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna á aöalfundinn og tilkynna þátttöku sína á skrifstofu félagsins fyrir þriðjudagskvöld hinn 12. febrúar í síma 27066 eöa 10650. Með kveðju. Stjórn F.Í.S. Eigum til allar tegundir af hinum þekktu Fiskarsskærum Stór sníðaskæri, heimilisskæri hægri og vinstri handa, eldhússkæri og saumaskæri. Einnig v-þýzk barnaskæri fyrir föndur og í skól- ann. Naglaskæri, hárskæri og takkaskæri. Póstsendum Laugavegi 29. /4320 ug STJÓRNUNARFRÆÐSLAN Fiskihagfræði Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um „Fiskihagfræði" að Hótel Esju dagana 11.—14. febrúar kl. 15—19 dag hvern. Tilgangur námskeiosins er ao gera grein fyrir kenningum hagfræöinnar um hvernig hag- kvæmast er ao nýta auölindir sjávar. Fjallaö veröur um náttúruskilyröi á miöunum um- hverfis ísland og rætt um alþjóoasamninga sem í gildi eru um fiskveioar. Síöan veröur gero grein fyrir helstu kenningum á sviði fiskihagfræoi og rætt um íslenskan sjávarút- veg og stööu hans. Námskeið þetta er ætlað forsvarsmönnum fyrirtækja og sjávarútvegi skipstjórnar- mönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa á mélum útgerðar. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður prófessor Gylfi Þ. Gíslason, en gestír í umræðutímum á nárrfskeið- inu verða Jón Jónsson forstjóri Hafrannsókna- stofnunar, Ragnar Árnason hagfræöingur, Þorkell Helgason dósent við verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands og Jónas Blöndal skrifstofu- stjóri Fiskifélags íslands. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar á skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, sími 82930. STJÓRNUNARFÉLAG lOLAnilÖ Síöumúla 23 - Prófessor Gylfi Þ. Gíslason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.