Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 17 Gamanbingó til styrktar Sólheimum í Grímsnesi Aðalverkefni Lionsklúbbsins Ægis hefir frá upphafi beinst að því að aðstoða. efla og styrkja heimili þroskaheftra að Sólheimum Grímsnesi. Núver- andi verkefni klúbbsins er að standsetja og endurbyggja sundlaug og búningsklefa á Sólheimum. en þessi mannvirki voru komin í hina mestu niður- níðslu og raunar orðin ónothæf vegna viðhaldsleysis. Síðastliðið vor hófst klúbbur- inn handa við að lagfæra og endurbyggja þessi mannvirki. Framkvæmdir þessar hafa kostað mikið fé og margar milljónir vantar enn til að ljúka verkinu, en klúbbfélagar hafa einnig lagt fram mikið starf í sjálfboðavinnu. Markmiðið er að hinir þroska- heftu vistmenn á Sólheimum geti farið að nota sundlaugina í vor og er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir því á staðn- um að klúbburinn ljúki þessu verkefni þannig að vistmenn geti aftur farið að nota sund- laugina. Ástæðulaust er að taka fram hversu bráðnauðsynlegt er að koma lauginni og aðbúnaði öllum í það horf að viðunandi sé, því að allir vita hversu stór þáttur í heilsu þroskaheftra hverskonar líkamsrækt er. Hún bætir líkamlegt þrek þeirra og veitir þeim ómældar ánægju- og gleðistundir. Fjáröflun Ægis vegna þessa verkefnis verður með svonefndu GAMANBINGÓI í Sigtúni í kvöld kl. 19.30. Við hvetjum alla þá, sem vilja veita þroskaheft- um lið að mæta í Sigtúni í kvöld, en auk fjölda verðmætra vinn- inga er hér á ferðinni afbragðs fjölskylduskemmtun, sem verð- ur í umsjá Svavars Gests, sem stjórnar bingóinu, Sigfúsar Halldórssonar og Guðmundar Guðjónssonar, einsöngur með undirleik Sigfúsar og Baldurs Brjánssonar, sem sýnir töfra- brögð. í anddyri Sigtúns taka á móti samkomugestum þeir Jörundur, Ómar Ragnarsson, Halli og fl. og bjóða bingóspjöld til sölu. (Fréttatilkynning) sokkabuxurnar, ^ þma tra morgm i kvölds. Þú finnur áhrifin strax og þau eru stórkot ^ Wæturnir eru þér mikilvægir, hvers vegm aö gera eitthvað fyrir Gefðu þeim Sheer Energy, í næstu verzlun. ' Jp UM/i . . cJémcrióhdr Tunguhálsi 11, sími 82700 ALLT AMERISKT NEMA EYÐSLAN Hún er um, og undir 121. á 100 km. 6 cyl. 258 cid vél. Sjálf- skipting, vökvastýri, afl- hemlar, hiti í afturrúðu, hallanleg stólabök, pluss- aklæði, viðarklætt mæla- borð, o.s.frv. Amerískur lúxusbíll með öllu. Bjóóum einnig SPIRIT m/4 cyl.vél. Bensinnotkun 9-10 1. /lOOkm. ri American Motors Einkaumboöáfslandi Fólksbíll meÓ öllu,líkafjórhjóladrifi Eagle er fyrsti ameríski fólksbíllinn, sem bú- inn er fjórhjóladrifi (Full-time-four-wheel- drive). Það eykur stöðugleika bilsins í hálku, bleytu og á lausu yfirborði vegar og gefur honum jeppaeiginleika í akstri utan vega. I Eagle er auk þess allur sami búnaður sem í Concord. / AÍft á sama Staö Laijgavegi TW-Sírni 2224ÖI EGILL. / VILHJALMSSON HF.l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.