Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 fclk í fréttum Ritlingur um ást og hiónaband „GLUGGI þekkingarinnar. — Neisti ástarinn- ar“. — Þessi fréttamynd er tekin á einni helztu umferðargötunni í kínversku stórborginni Shanghai. — Þessir ungu menn standa hér í hnapp í kringum sölumann einn. — Hann er að selja dálitinn ritling. sem fjallar um ástina og hjónabandið. — „Gluggi þekkingarinnar og Neisti ástarinnar" heitir hann. — Er þar að finna ráð til lesendanna varðandi ástamál og hjónaband. Lesendur eru m.a. spurðir spurn- ingarinnar hvort þeir séu undir það búnir að hlýða landslögunum? Flótti í gúni... + ÞEGAR bandariskt gáma- skip kom fyrir nokkru til itölsku hafnarborgarinnar Genoa. heyrðu hafnarverka- menn. sem unnu við skipið neyðaróp frá einum gámanna. Ekki var ha gt að koma mann- inum til hjálpar fyrr en gám- urinn hafði verið tekinn i land og taemdur. Hér var kominn ungur Rúmeni, sem bað um hæli á Ítalíu. sem pólitiskur flóttamaður. Kvaðst hann hafa komizt inn i gáminn með litilsháttar bita með sér og vatn. í gáminum voru rúm- ensk teppi. Var ungi fiótta- maðurinn, Costantin Patr- uska, 26 ára, orðinn allþjak- aður, er honum var bjargað. Ilafði hann verið í ioftlitlum gáminum i fimm sólarhringa cn skipið hafði tekið gáminn í rúmensku hafnarborginni Constansa við Svartahaf. Hedy Lamarr móðguð í fyrirlestra- ferð um Bretland + AMERÍSKI prédikarinn Billy Graham er nú á ferð um Bretland í fyrirlestraferð. Hann mun koma við i báðum háskólabæjun- um frægu, Oxford og Cambridge, og halda þar fyrirlestra fyrir stúdenta. Hann segir áhuga þeirra á andlegum málum fara vaxandi. Um heiminn þveran og endilangan velti menn nú fyrir sér lífsviðhorfi manna á Vesturlöndum og það sé orðið deginum ljósara, að efnis- hyggjan geti ekki undir nokkrum kringumstæðum leyst vanda mannsins, heldur Guðstrúin ein. Hún f ór suður + JÚLÍANA Hollands- drottning neitaði að fara til Spánar þegar Franco var þar einræðisherra. En um dag- inn brá hún sér þangað suður. Dóttir hennar Irena prinsessa af Bourbon Parma er þar syðra. í þessari Spán- arför sinni bauð Júlíana spænsku konungshjónunum Carlosi konungi og Soffíu drottningu að koma í opin- bera heimsókn til Hollands í næsta mánuði. MARGIR munu kannast við og minnast kvikmyndaleik- konunnar bandarísku Hedy Lamarr. — (Hún þótti fork- unnarfögur) En aldurinn fær- ist yfir hana eins og aðra. Nú er hún blessuð orðin 65 ára. — Hún komst í fréttadálka blaðanna um daginn. Hún ætlar að fara í 10 milljón dollara skaðabótamál vegna þess að blað i San Francisco birti mynd af tvíhöfðaðri geit sem er kölluð Hedy Lamarr. Telur kvikmyndaleikkonan að þetta sé gert til þess að valda sér skaða og leiðindum. Hún muni ekki leiða slíkt hjá sér. Koma við í New York + í NÆSTU viku leggja sænsku konungshjónin Carl Gustav og Silvia drottning af stað vestur um haf til Bandaríkj- anna. Þau ætla á Vetr- ar-Ólympíuleikana. Þau ætla að koma við í New York, en þar á góður vinur þeirra heima, dr. Emmy Schwabe. Hún hafði með höndum um- sjón með aðbúnaði gesta á Ólympíuleikunum í Munchen árið 1972. Það var hún sem réð því að Silvía Sommerlath var látin bera alta ábyrgð á móttökum og aðbúnaði hins unga ógifta Svía- konungs, er hann kom til leikanna. Og svo varð upp úr þessu kunn- ingsskapur sem endaði með hjónabandi Silvíu og konungsins. 33 Tískusýning Föstudag kl. 12.30—13.30 Sýningin, sem veröur í Blómasal Hótels Loftleiöa er haidin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiönaðar og Hótels Loftleiöa. Sýndir veröa sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatnaöar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boðstólum. Veriö velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 21.30 Modelsamtökin sýna. tískuvörur frá Yves Saint Laurent á vegum verzlunarinnar Dahlia. OTRULEGT VERÐ, EN SATT — HÁMARKS GÆÐI KAWASAKI Z 1000 Z1R örg, 1980 kr 2.400.000- Meðal nýjunga í ár eru: 1. Sterkari vél nú 94 hö (90 áöur) 2. Enn sterkari sveifarás og höfuölegur en áöur. 3. Transistor kveikja þ.e. engra platínur, þarf aldrei aö stilla. 4. Innbyggöur læsir á gírskiftingum. 5. Steyptar álfelgur. 6. Þrefaldar diskabremsur meö jafna virkni í blautu sem þurru. 7. Stillanleg fjöörun aö aftan. 8. Innbyggöur kúplingslæsir (ekki hægt aö starta nema kúpla). 9. Hanskahólf í afturbretti. 10. Bremsuljós í mælaboröi meö aövörunarljós vegna ónýtrar peru. 11. Hazard aövörunarljós. 12. Sjálfvirkur / og/eöa beinvirkur stefnuljósaslökkvari. 13. Halogen aöalljós. 14. Stærri tankur nú 20 Itr. (áöur 13,5 Itr.). Geriö verösamanburö og hringiö svo í okkur og staöfestiö pantanir.' Ath. eldri pantanir óskast staöfestar. GETUM AFGREITT FLJÓTLEGA NOKKUR Z650 HJÓL Á SÉRSTÖKU AFSLÁTTARVERÐI SVERRIR ÞÓRODDSSON Heildverzlun — Nnr. 8800-6747 Fellsmúli 26 — Sími 82377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.