Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 39 O Guðmundur Garðarsson (t.v.) og Jón Konráðsson voru meðal keppenda á Siglufirði um síðustu helgi. Haukur sigraði í göngukeppninni Fyrsta punktamót vetrarins í skíðagöngu fór fram á Siglufirði um helgina. Lake Placid-fararnir Haukur Sigurðsson, Ingólfur Jónsson og Þröstur Jóhannsson urðu þar í fyrsta, öðru og þriðja sæti og undirstrikuðu þannig að þeir eru okkar sterkustu göngumenn í dag. Annars urðu úrslit sem hér segir: 20. ára og eldri 6. Halldór Jónss. 0. 18.25 8.51 27.16 15 km. 7. Gunnar Gottskálkss. S. 19.07 9.30 28.47 1. Haukur Sigurðss. Ó. 15.23 16.07 16.30 48.00 8. Aðalsteinn Arnars. S. 19.47 9.09 28.56 2. Inifólfur Jónss. R. 15.36 16.32 16.42 48.50 9. Ásgeir Ásgeirss. 0. 18.5710.48 29.45 3. Þröstur Jóh. í. 15.31 16.40 16.44 48.55 5km. 4. Guðm. Garðarss. Ó. 15.47 16.48 17.02 49.36 5. Jón Konráðss. Ó. 15.41 17.03 17.10 49.54 1. Anna Gunnlaugsd. I. 22.53 6. Páll Guðbjörnss. R. 18.06 19.0919.07 56.22 13-14 ára 7. Þorst. Þorvaldss. ð. 18.14 19.22 18.59 56.35 5 km. líestur 1. Axel P. Ásgeirss. Ó. 19.05 Ivar Fyksen Noregi 16.19 17.40 17.41 51.40 2. Nývarð Konráðss. Ó. 19.15 17-19 ára 3. Frímann Konráðss. Ó. 19.23 10 km. 4. Baldvin Valtýss. S. 19.47 1. Gottlieb Konráðss. Ó. 15.06 16.08 31.14 5. Óttar Gunnlaugss. S. 20.18 2. Einar Ólafss. í. 15.17 16.28 31.45 6. Ilelgi Hanness. S. 20.44 3. Hannes Garðarss. Ó. 17.15 18.21 35.36 7. Ólafur Rajtnarss. S. 20.56 4. Aðalst. Guðmundss. R. 19.09 21.04 40.13 8. Guðm. Skarphéðins. S. 21.25 15-16 ára 9. Steinþór Gunnarss. 1. 21.35 7:5 km. 10. Guðmundur R. Kristjár .1 22.35 1. Finnur V. Gunnarss. Ó. 15.20 7.16 22.36 11. Jón Þ. Ásústss. 1. 22.38 2. Þorvaldur Jónss. Ó. 15.25 7.19 22.44 12. Jón O. Áifústss. í. 23.10 3. Eífill Rottnvaldss. S. 17.14 8.22 25.36 13. Árni Skarphéðinss. S. 23.38 4. Biruir Gunnars. S. 17.35 8.25 26.00 14. Brynjar Guðbjartss. 1. 23.15 5. Sigurður Sisurif. Ó. 17.40 8.25 26.05 15. Raicnar Thorarens. S. 23.22 Iþróttir í kvöld Einn leikur fer fram í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, eigast þá við KR og Valur í Laugardalshöllinni. Hefst leikurinn klukkan 18.50. Fyrirfram verður að telja KR sigurstranglegra liðið, en allt getur gerst eins og dæmin hafa sannað hvað eftir annað. Bikarkeppni HSÍ Sveinsson gætu gert FH-inga Einn leikur fer fram í bikar- gráhærða,ef þeir vara sig ekki. keppni HSÍ í kvöld, er það viður- eign FH og Þróttar. Fer leikurinn fram í íþróttahúsinu í Hafnarfirði og hefst hann klukkan 21.30. FH er sem kunnugt er í 2. sæti 1. deildar ásamt Fylki eina afger- andi liðið í 2. deild. Leikmenn eins og Ólafur H. Jónsson og Sigurðiir Úvalsdeildin í körfu I Iþróttahúsi Kennaraháskólans leika ÍS og ÍR og hefst leikurinn klukkan 20.00 samkvæmt móta- skrá. ÍS er í logandi fallbaráttu og ætti að eiga möguleika gegn ÍR, sem á varla raunhæfa möguleika á titlinum lengur. LIÐ VALS: Knstján Agústsson 4, Torfi Magnússon 3, Ríkharöur Hratnkels- son 3, Jóhannes Magnússon 4, J6n Steingrímsson 3, Þórir Magnússon 2, Sigurour Hjörleifsson 1, Gústaf Gústafsson 1, Guobrandur Lárusson 1. LIÐ KR: Birgir Guðbjörnsson 2, Jón Sigurdsson 4, Geir Þorsteinsson 3, Gardar Jóhannsson 2, Þröstur Guomundsson 2, Ágúst Líndal 1, Arni Guðmundsson 2, Gunnar Jóakimsson 1, Eiríkur Jóhannesson 1. STÓRMARKAÐSVERÐ Gerið verðsamanburð Okkar Leyft verö verö Eldhúsrúllur........... kr 597.- 727.- Strásykur 50 kg kr. 14.126.- 17.470.- Strásykur 25 kg ...... kr 7.092.- 9.450.- Strásykur 2 kg kr. 619.- 722.- Molasykur 1 kg ....... .kr. 524.- 645.- Kaffi Rydens 250 gr ... .kr. 885.- 1.015.- Grænar baunir Ora 1/1 .kr. 459.- 574.- Blandaö grænmeti 1/1 . .kr. 619.- 766.- Gulrætur og gb. 1/1 ... .kr. 615.- 762.- Oðið til kl. 20.00 föstudaga og til hádegis laugardaga GC>^V STORMARKAÐURINN GaJJO SKEMMUVEGI 4A kópavogi Búlgörsk skemm tikvöld að Hótel Loftleiðum Víkingasal dagana 6.—10. febrúar. Búlgarskur matur í sérflokki 011 kvöld skemmta búlgarskir listamenn með þjóðdönsum, söng, göldrum, jafnvægislist og tríó leikur fyrir dansi. GESTAHAPPDRÆTTI Smávinninfíar á hverju kvöldi. Aðalvinningur. Ferð til Búlgaríu fyrir tvo með ferðaskrifstofu Kjartans Helfíasonar. Verður dreKÍn út 10. febrúar. Húsið opnað kl. 19:00. Miðvikud. — fimmtud. — sunnud. er dansað til kl. 01. fóstud. ofí lauyard. til kl. 02. Borðapantanir hjá veitinKastjóra í síma 22321. Borðum haldið til kl. 20:30. HvernÍK væri að breyta til og láta sjá sig. Verið velkomin, HÓTEL LQFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.