Morgunblaðið - 07.02.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.02.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980 V. í DAG er fimmtudagur 7. febrúar, sem er 38. dagur ársins 1980. — Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.02 og síödeg- isflóð kl. 22.27. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.52 og sólarlag kl. 17.33. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suöri kl. 13.42. (Almanak háskólans). Því betra er að menn segi við þig: F»r þig hingað uppl heldur en að menn gjöri þér læging frammi fyrir tignarmanni, er þú sjálfur hafðir séð. (Orðskv. 25,7). | KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I hreysin. 5 (?uð. 6 skautin. 9 faða. 10 dvelur. 11 fangamark. 12 espa. 13 snáks. 15 hlass. 17 butnfallið. LÓÐRÉTT: — 1 kaupstaður. 2 skessa. 3 flýti. 1 fjall, 7 reimar. 8 taniri. 12 aldursskeið. 11 stúlka. 16 xreinir. LAUSN SfÐUSTU KROSSU.ÁTU: LÁRÉTT: — 1 hólpin. 5 al. 6 gaupur. 9 nam. 10 and. 11 læ. 13 reið, 15 Prau. 17 argar. LÓÐRÉTT: — 1 Hagkaup. 2 óla. 3 Papa, 1 nár. 7 undrar. 8 umli. 12 æður, 14 eKK. 16 Ra. ARNAÐ HEILLA í DAG, 7. febr., verður sextug Júlíana Bjarnadóttir starfs- stúlka á Vífilsstöðum, Fann- borg 1 í Kópavogi. Hún er að heiman í dag. Á laugardaginn kemur verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Staðarvör 3 í Grindavík. [fréttir DRAGA á til aust-suðaust- an-áttar á landinu og hlýna í veðri, einkum suðvestan- lands, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt var aðeins 2ja stiga frost hér í Reykjavík. en kaldast um nóttina var norður á Grimsstöðum, 15 stiga frost. en á Staðarhóli og á Eyvind- ará var frostið 14 stig. — Mest hafði snjóað um nóttina vestur á Hvallátrum. 9 mm. en hér i Reykjavík mældist úrkoman 1 mm. — Þá var þess getið að í fyrradag hefði verið sólskin hér í bænum í rúmlega fjórar og hálfa klukkustund. ORÐABÓKIN — í nýju Lög- birtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða sérfræð- ings við Orðabók Háskólans með umsóknarfresti til 1. marz næstkomandi. — Hér er um að ræða starf orðabókar- ritstjórans, sem núverandi orðabókarstjóri, Jón Aðal- steinn Jónsson, gegndi um árabil. Nú starfa við Orða- bókina alls þrír, en með fullskipuðu starfsliði eru starfsmenn alls fjórir. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir þessa stöðu. f KÓPAVOGI - í dag klukk- an 14 verður samverustund á vegum félagsstarfs aidraðra í Kópavogi, að Hamraborg 1. — Kór Kársnesskóla kemur í heimsókn, upplestur og að lokum verður kaffi borið á borð. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju — í kvöld verður spiluð félagsvist í safnaðar- heimilinu og verður byrjað að spila kl. 9. Agóðinn rennur til kirkjubyggingarinnar. Spila- kvöld eru í vetur öil fimmtu- dagskvöld á sama tíma. LUKKUDAGUR: 4. febr. 18000. — Vinningur Kodak Ek-100. 5. febr. 20707. - Vinningur Sharp vasatölva. 6. febr. 7088. Vinningur Sharp- vasatölva. Vinningshafar hringi í síma 33622. RÆÐISMAÐUR - Utan- ríkisráðuneytið tilk. í nýju Lögbirtingablaði að það hafi veitt Svani Eiríkssyni viður- kenningu til þess að vera kjörræðismaður með vara- ræðismannsstigi fyrir Sam- bandslýðveldið Þýzkaland (V-Þýzkaland) á Akureyri. 1 AHEIT OG tjJAFIR | Aheit á Strandarkirkju af- hent Mbl.: H.J. 1.000, R.E. 5.000, S.Þ. 2.000, Edda 2.000, N.N. Akranesi 25.000, H.G. 2.000, Mæðgin 10.000, A.A. 1.000, N.N. 1.000, H.E. 1.000, B.I. 1.000, G.D. 2.000, S.S. 25.000, Ólína Magnúsd. 1.000, K.H. 1.000, E.B.S. 15.000, N.N. 10.000. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR af Brá- vallagötunni týndist fyrir um það bil viku. Hann er grá- bröndóttur, og var ómerktur. — Síminn á heimili kisa er 17081. FRÁ HOFNINNI____________ í FYRRAKVöLD kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. I gær voru Dísar- fell og Langá væntanleg frá útlöndum og Kljáfoss var væntanlegur af ströndinni. í nótt er leið átti togarinn Hjörleifur að koma af veiðum til löndunar. í gærkvöldi hélt togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. Nú stendur yfir sýning á myndlistarverkum starfs- manna Loftleiða í kaffiteríu Hótels Loftleiða. Þar eru sýndar myndir eftir starfsmenn, m.a. áskrifstof- um félagsins erlendis. Myndlistarnámskeið hafa verið haldin á vegum starfsmannafélags Loftleiða nú í nokkur ár. KVOÍ.I) . N' KTCR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík daxana 1. fehrúar til 7. lebrúar. ai) háöum dottum medtnldum. verdur sem hér .segir: 1 VESTIJRII FtlAR APÓTEKI. En auk þess er HÁA- LEITIS APÓTEK upið til kl. 22 alla da«a vaktvikunn- ar nema sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPfTALANUM. sími 81200. Alian .stilarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardbKum og helifidbKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daaa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 11 — 16 sími 21230. GonKudeild er lokuð á heÍKÍdóKum. \ virkum doKum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok ,frá klukkan 17 á fðstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er L/EKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlaknafél. tslands er í IIEfLSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum ok helKÍdóKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudOKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtðk áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp I viðlðKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvollinn í Viðidal. Opið mánudaga — fóstudaKa kl 10—12 ok 14—16. Simi 76620- Reykjavík simi 10000. ADn nAnClklC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUOlNO SÍKlufjörður 96-71777. C II llfD AUIIC heimsóknartímar. OdUnnArlUO LANDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 tii kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTAIJ IIRINGSINS: Kl. 13—19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudðKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fóstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÖEfcl ÞANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ourn inu við HverfisKðtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fðstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útiánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sómu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. bJÓÐMINJASAFNTÐ: «Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK )auKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. ÞinKhöltsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖPN — Afitreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fðstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Slmatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið manud. — fðstud. ki. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borjfina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðKum oK miðvikudðKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK fðstudaKa kl. 14—19. ÞÝ7.KA BÖKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudatta »K föstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur oK sýnlnKarskrá ókeypis. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. cr opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30-4. AðKanKur ókeypis. S/EDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til fðstudaKs frá kl. 13—19. Simi 81533. IIÖGGMY NDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 11 —16. þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: fðstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er upið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Bððin eru opin ailan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK sunnudaK kl. 8-14.30. Gufuhaðið í VesturbæjarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Rll AfclAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borKar MILMHMYMIVI stofnana svarar alla virka dajfa frá kl. 17 síddegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildtr. aðstandendur alkóhólista. sími 19282. „FRÁ fyrrverandi bankaráðs- manni íslandshanka. Sejersted Bödtker í Osló, hefur blaðinu borist eftirfarandi símskeyti: ... Fregnin um fjárkröggur íslandsbanka hefur slegið óhug á menn hér í Noregi, einkum þar eð hún kemur rétt á undan hinum stórfelldu 1000 ára hátiðahöldum á íslandi. Lokun bankans mun hafa óbætanlegt tjón í för með sér fyrir lánstraust íslands í Noregi. Að þessari niðurstöðu hef eg komist eftir að hafa átt tal við helstu bankamenn hér ...“ - O - „TAUGAVEIKI hefur lengi legið í landi í Húsavík, en síðari ár borið á henni. í haust er leið gaus hún upp allt í einu og hefur veikin orðið unglingspilti að bana .. r GENGISSKRÁNING Nr. 23 — 4. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 399,70 400,70* 1 Sterlingspund 908,55 910,85* 1 Kanadadollar 345,50 346,40* 100 Danskarkrónur 7328,25 7346,55* 100 Norskar krónur 8171,35 8191,75* 100 Sœnskar krónur 9581,65 9605,65* 100 Finnak mörk 10756,20 10783,10* 100 Franskir frankar 9770,80 9795,30* 100 Belg. frankar 1411,40 1414,90* 100 Svissn. frankar 24529,00 24590,40* 100 Gyllini 20754,50 20806,40* 100 V.-Þýzk mörk 22931,70 22989,10* 100 Lírur 49,45 49,58* 100 Austurr. Sch. 3193,75 3201,75* 100 Escudos 796,20 798,20* 100 Pasetar 804,45 605,95* 100 Yen 166,62 167,04* 1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 525,01 526,33* * Breyting frá síðustu skráningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.24 — 5. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Keup Sala 1 Bandaríkjadollar 439,67 440,77 1 Sterlingspund 1007,93 1010,46* 1 Kanadadollar 379,17 380,16* 100 Danakar krónur 8007,29 8087,53* 100 Norskar krónur 9002,24 9024,79* 100 Sænskar krónur 10557,58 10583,98* 100 Finnsk mörk 11847,72 11877,42* 100 Franskir frankar 10768,29 10795,24* 100 Belg. frankar 1552,54 1556,39* 100 Svissn. frankar 26981,90 27049,44* 100 Gyllini 22829,95 22887.04* 100 V.-Þýzk mörk 25224,87 25288,01* 100 Llrur 54,40 54,54* 100 Austurr. Sch. 3513,13 3521,93* 100 Escudos 846,12 878,02* 100 Pesetar 884,90 668,55* 100 Yen 183,28 183,74* * Breyting frá síöustu skráningu. V.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.