Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR 34. tbl. 67. árg. SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Khomeini sendi son sinn i sendiráðið Ágreiningur forystumanna vegna gíslanna æ ljósari Kuwait. 9. íebr. AP. AHMAD Khomeini, sonur Khomeinis erkiklerks, vitjaði bandarísku gíslanna í sendiráðinu í Teheran á laugardagsmorgun og lét þar í ljós stuðning sinn við stúdentana, sem halda þeim föngnum. Kvaðst hann fylgjandi því að fólkinu yrði ekki sleppt fyrr en keisarinn yrði framseldur. Virðist því sem tálmi hafi komið upp eina ferðina enn í þessu máli, en eins og sagt var frá í Morgun- blaðinu í dag, laugardag, gat utanríkisráðherra landsins, Ghotbzadeh, þess í viðtali að stjórnin kynni að grípa til þess að beita valdi til að stúdentarnir slepptu gíslunum. Einnig hefur Bani Sadr, nýkjörinn forseti, lýst gremju sinni með „ríkið í ríkinu" sem stúdentarnir væru orðnir. Fréttaskýrendur segja að ljóst sé af orðum sonar Khomeinis að erkiklerkurinn sé andvígur því sem fyrr að gíslunum verði sleþpt og geti brugðið tit beggja vona með framvindu málsins, þar sem svo augljós ágreiningur sé millum ráðamanna varðandi málið. Flest- ir eru þó á því að í þessu sem öðru muni erkiklerkur hafa síðasta orðið. Todd fangi í Rhódesíu Salisbury. 9. febrúar. AP. GARFIELD Todd, fyrrverandi forsætisráðherra Rhódesíu og núver- andi ráðunautur skæruliðaleiðtogans Joshua Nkomis, hefur verið handtekinn á búgarði sinum í Shabani að sögn f jölskyldu hans í dag. sætisráðherra Rhódesíu 1953— Þessu tignarlega víkingaskipi hefur verið komið fyrir á flötinni fyrir framan British Museum i London, en þar verður á fimmtudaginn opnuð vegleg víkingasýning í safninu. Þar verða munir sem fundizt hafa frá þessum tíma á Norðurlöndunum, þar á meðal eru nokkrir gripir sem Þjóðminjasafnið lánaði, einnig eru munir frá skozku eyjunum, Englandi og Skotlandi.Er búizt við að þessi sýning verði ein sú fjölsóttasta sem sett hefur verið upp í British Museum. Sjá bls. 3 „Fyrsta heildarsýning á sögu vikinganna*.__________________________ Rússar hyggja á „friðarsókn“ Talsmaður landstjórans, Soam- es lávarðar, sagði að fréttin yrði rannsökuð áður en yfirlýsing yrði gefin. En Grace kona hans sagði í símviðtali að hún væri furðu lostin yfir því að þetta skyldi gerast nú. „Þetta er fáránlegt," sagði hún. Tveir lögreglumenn sem hand- tóku Todd í morgun sögðu honum að hann yrði ákærður síðar fyrir aðstoð við hryðjuverkamenn. Hann var seinna úrskurðaður í fangelsi til 22. feb. og neitað var að láta hann lausan gegn trygg- ingu. Frú Todd sagði að maður henn- ar hefði verið handtekinn er hann fór á lögreglustöð í morgun til að spyrjast fyrir um handtöku skóla- stjóra sem er blökkumaður. Todd var ráðunautur Nkomos í Rhodesíuráðstefnunni í London í desember. Hann var fimmti for- Talsmaður Hægri flokksins í fiskimálum, Hermund Eian, kvað alla skilja hagsmuni íslendinga á þessum slóðum, en leysa yrði málið fyrir næstu loðnuvertíð. Tími væri til kominn að íslend- ingar yrðu varaðir við því að Norðmenn teldu nauðsynlegt að útkljá deiluna innan skamms. Þingleiðtogi flokksins, Káre Will- ich, studdi Eian. Knut Frydenlund utanríkisráð- herra lagði áherzlu á að stjórnin 1958. Seinna barðist hann fyrir blökkumannastjórn og varð and- stæðingur ríkisstjórnar Jan Smiths. Hann sat tvívegis í fang- elsi, í fyrra skiptið í eitt ár frá 1965 og síðan í fjögur og hálft ár frá 1972. Elzta dóttir Todds, Judy, sem barðist fyrir blökkumannastjórn á árunum fyrir 1970, fylgdi föður sínum til dómara sem ákærði hann. „Hann er 72 ára og hefur alltaf barizt fyrir friði,“ sagði kona hans. „Þetta er skammar- legt.“ Soames og Todd voru báðir gestir í boði sendiherra Nýja Sjálands á miðvikudag. Lögfræð- ingar segja að lögregla hafi engan rétt til að handtaka Todd fyrir aðstoð við hryðjuverkamenn þar sem þeir hafi flestir gefið sig fram og séu undir eftirliti gæzlusveita. stefndi enn að lögsögu umhverfis Jan Mayen, en teldi jafnframt mikilvægt að það yrði gert sam- kvæmt sanngjörnu samkomulagi við íslendinga. Því yrði unnið að því að ná fram slíku samkomulagi og fljótlega tekið upp samband við nýju stjórnina í Reykjavík. Enginn annar borgaraflokkur hefur enn tekið skýra afstöðu í málinu, en afstaða Hægri virðist njóta stuðnings í Miðflokknum, Kristilega flokknum og Vinstri WashinRton. 9. fcbrúar. AP. RÚSSAR gáfu í skyn í dag að þeir mundu hefja að minnsta kosti takmarkaðan brottflutning frá Afganistan í lok mánaðarins, en forseti landsins, Barbrak Karmal, sagði að Rússar yrðu um kyrrt þar til allri árás hefði verið hrundið. Embættismenn í Washington sögðu aðð Rússar hefðu greint „þriðju aðilum“ frá fyrirætlunum flokknum. Miðflokkurinn mun einkum lenda í vanda ef hann tekur ekki undir kröfu fiskimanna því að margir þeirra styðja flokk- inn. En allir flokkar leggja áherzlu á að fyrst verði að reyna að ná samkomulagi við íslendinga með samningum. Sósíaliski vinstriflokkurinn mun trúlega einnig styðja kröf- una. Því má vera að stjórn Verka- mannaflokksins verði neydd til að lýsa yfir 200 mílna lögsögu fyrir næsta sumar ef samkomulag næst ekki við íslendinga. Ef stjórnin gerir það ekki getur hún komizt í minnihluta á þingi og ef landhelg- ismálið verður sett á oddinn getur stjórnin fallið, þótt enginn trúi því að málið muni ganga svo langt. -Lauré um takmarkaðan brottflutning 90.000 hermanna sinna frá Afgan- istan. Einn þeirra kvað brottflutn- ing geta markað upphaf sovézkrar „friðarsóknar“. Sendiherra Rússa í Japan, Dim- itri Polyansky, sagði um fréttina að mikið ylti á Bandaríkjunum og Kína. „Núverandi ástandi í Afgan- istan getur lokið í náinni framtíð nema þessi tvö lönd standi fyrir stigmögnun." Sérfræðingar bandaríska utan- ríkisráðuneytis'ins spá því að það taki Rússa þrjá til fjóra mánuði að brjóta mótspyrnu Afgana á bak aftur. Karmal forseti sagði í viðtali við The Times að Rússar mundu fara þegar sigrazt hefði verið á ráða- gerð Pakistana, Kínverja, Banda- ríkjamanna, Breta og Egypta um að sundurlima Afganistan. Hann Litsjónvarps- tækjaþjófnað- arfaraldur Lake Placid. 9. febr. AP. ÞJÓFAR hafa stolið tuttugu íit- sjónvarpstækjum frá bækistöðv- um íþróttablaðamanna á ýmsum stöðum á svæði því sem Vetraról- ympíuleikarnir í Lake Placid eru haldnir. Þykir þetta allt hið dularfyllsta og er sagt að þrátt fyrir aukna gæzlu við tækin hafi ekki tekizt að hremma þjófana. Tækin eru metin á tíu þúsund dollara og hefur góðum launum verið heitið þeim sem hefði upp á þjófunum. hélt því fram að Bandaríkjamenn, Kínverjar og Pakistanar hefðu áformað árás á landið 6. janúar, en „samsærið" hefði mistekizt vegna komu sovézkra hermanna. Utanríkisráðherra Malaysíu segir að stjórn landsins sé ekki reiðubúin að veita afgönskum uppreisnarmönnum hernaðaraðst- oð. Tveir uppreisnarleiðtogar munu vera í Malaysíu til að útvega hergögn. Sænskar ánægðari en áður með kynlífið Stokkhólmi. 9. fehr. AP. SÆNSKAR konur eru ánægðari og afslappaðri með kynlíf sitt en íyrir tíu árum. og margar lifa nú mjög fullnægjandi og lánlegu kynlífi fram á efri ár, að því er segir í niðurstöðum könnunar sem voru birtar í dag. Könnunin var gerð á vegum SIFO, sem annast framkvæmd skoðanakannana í Svíþjóð og var gerð fyrir sænska blaðið Femina. Þar kemur fram að flestar stúlk- ur fá fyrstu reynslu sína á þessu sviði 15—16 ára gamlar. Skoð- anakönnunin náði til eitt þúsund kvenna. Þar kom einnig fram að ótryggð og framhjáhald hefur stórlega færzt í vöxt og virðist sem vinir og kunningjar viðkom- andi hjóna komi þar einna oftast við sögu, fekar en að konur leiti á fjarlægari mið. Aukinn þrýstingur á norsku st jórnina Frá fróttaritara Mbl. í Ósló í «rapr STUÐNINGS gætir í stjórnmálaflokkum við kröfu fiskimanna um að Norðmenn taki sér 200 mílna efnahagslögsögu við Jan Mayen sem fyrst, a.m.k. fyrir næstu sumarvertíð. í umræðum Stórþingsins um utanrikismál krafðist Hægri flokkurinn ráðstafana til þess að lýst yrði yfir efnahagslögsögu fyrir næsta sumar. Líta má svo á að þrýst verði á stjórnina að lýsa yfir lögsögu einhliða ef samkomulag næst ckki við íslendinga samkvæmt upplýsingum i Stórþinginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.