Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980
heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655
PHILCO þvottavélar
og þurrkara hvar sem er...
...jafnvel vid Tjörnina
Og það er ekki að ástæðulaúsu. Þeir
scm vita best. velja Philco. Því Philco
samstæðan er ódýrari en sambæri-
legar vélar. Þær eru sterkar og
endimragóðar, þola stóðuga notkun
da>í eftir dag ok ár eftir ár. Os það er
Philco, sem skilar fallegum snjó-
hvítum þvotti. Hægt er að setja
þurrkara ofan á þvottavél og spara
þannig gólfrými. Væntanlegum kaup-
endum bendum við á okkar ágætu
viðgerðarþjónustu, auk þess sem við
segjum þeim að kynna sér reynslu
þeirra, sem eiga og hafa notað Philco
þvottavélar þurrkara með góðum
BMW
gæðingurinn sem allstaðar
vekur athygli
BMW sameinar kosti sportbíls og þægindi einkabíls, kraftmikill, öruggur, stöðugur í
akstri, bjartur og rúmgóður, með þægilegum sætum.
Það þekkja allir aksturseiginleika þessa vandaða bíls, en þeir halda ílestir að hann
sé mun dýrari en hann er.
BMW er meira en samkeppnisfær í verði, auk þess sem þú eignast betri bíl en verðið
segir til um.
BMW - ÁNÆGJA I AKSTRI
KRISTINN GUÐNASON Hf.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
í síðasta vísnaleik var
þessum fyrrihluta varpað
fram af Margréti Ólafsdótt-
ur:
Má ég, góði, með þér enn
munda Ijóða strengi.
Móri kvað og þó ekki
allskostar ánægður með
sjálfan sig:
Sungið hróður hafa menn
hringatróðum lengi.
Sigurgeir Þorvaldsson
Keflavík yrkir af gefnu til-
efni:
Halldór Kristjánsson á
Kirkjubóli sendir vísnaleik
svofellda athugasemd:
Ykkar heyr ég grobb og gól,
um græðgina veit ég, hún er stór,
— en þaö er lýgi að lagaskjól
leyfi Davíð þennan bjór.
Þægur maður í þungum stól
þóknast Scheving að vísu fór,
samt er lýgi að lagaskjól
leyfi nokkrum sterkan bjór.
Bak viö Sighvats stjórnarstól
strákar bjórinn þamba mjög,
verða kann það skammgott skjól
það skortir hald sem veita lög.
Gunnar mikla færöi fórn
fyrir landsins vini —,
fór að mynda styrka stjórn
með Steingrími Hermannssyni.
Móri kvað:
Svo er Gunnar sæll og kátur
sem hann myndar stjórn í dag.
Og aö vanda lítillátur,
— líka um þjóðar sinnar hag.
Ritað hefur hann reglugerð
reista skýrum lögum mót,
það mun verða fýluferö
og fólki þykja heldur Ijót.
Þó að drjúgum þambi bjór
þeir sem elska hann harla mjög
bíð ég laga og réttar rór,
reglugerð er engin lög.
Afsökunar er beðið á því,
að í síðasta vísnaleik skuli
Guðmundur Bergþórsson
hafa verið kallað „sálma-
skáld“, þótt ekki sé fyrir það
tekið, að hann kunni að hafa
ort sálm eins og ótrúlega
margir menn í hans tíð. Hitt
er meira um vert að hann var
rímnaskáld ágætt og kannski
hvort tveggja, ef út í það er
farið, eins og í Otúels rímum
segir:
Ég hef hlotið manndóms magt
minnsta af börnum Nóa;
hvorki er mér til handverks lagt
að heyja, slá eða róa.
K-Kristján Karlsson —-
kveður
„Það er maður í Minnesóta,"
sagði mærin og tók að hrjóta.
„Hvort dvelst honum enn?“
spurðu allir í senn,
mínus ergileg rödd að blóta.
Og svo er það fyrri hlut-
inn:
Nýja stjórnin naumast er
nema í heiminn borin
Ekki verður meira kveðið
að sinni.
Ilalldór Blöndal
J.C. Hafnarfjörður:
Því meiri áróður
þeim mun færri afbrot
J.C. Hafnarfjörður hefur gefið út almanak og dreift inn á heimili í
Hafnarfirði. Almanakið er myndskreytt og með ábendingum um
hvernig varast megi innbrot og bílþjófnaði.
Tilgangur þessa verkefnis er að vekja fólk til umhugsunar um
varnaraðgerðir gegn þjófum og segir í fréttatilkynningu frá
samtökunum að áróður sé raunhæfasta leiðin til að fyrirbyggja
afbrot.
íirt þá rriðu■
búínv að taka
ttjltUHngutu
gfirðtt þirtna.
Þú gctur hiotið
þitnfíttn ifórti
fyrit þjójnað
og hnupl baeði
fjúr.urktir Ofr
fangefdwtel.