Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 Makaskipti 4ra herb. íbúö á góöum staö í Kópavogi er til sölu ískiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö. Helst sem næst Borgarspítalanum. Tilboð merkt: „Húsnæoi — 210" sendist augld. Mbl. 29922 Opið 1—5 í dag Einbýlishús í Hafnarfiröi 120 ferm nýstandsett einbýlishús á tveimur hæðum. Allt sem nýtt. Verö 45 millj. útb. 33 millj. Höfum fjölda góöra einbýlishúsa úti á landi, Hvergageröi, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Eskifiröi, Mývatni. Mjóahlíö 2ja herb. íbúö í góöu steinhúsi á 1. hæö. Laus fljótlega. Verö 22 millj. útb. 16 millj. Vesturbær 2ja herb. 75 ferm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Suöursvalir. Björt og rúmgóð íbúð. Verð 22 millj. útb. 16 millj. Laus strax. Lynghagi 2Ja herb. 45 ferm íbúö íkjallara. Ósamþykkt. Verð 16 millj. útb. tilboð. Breiðholt 2ja herb. íbúö í Hóla- og Seljahverfi. Verö tilboö. Vesturbær 65 ferm, 3ja herb. risíbúð öll ný standsett með sér inngangi. Nýtt eldhús og bað. Laus strax. Verð 24 millj. útb. 18 millj. Furugrund 3ja herb. Ca. 90 ferm íbúö á 3. hæð. Stór stofa, tvö herb., eldhús og baö, sér geymsla, sameiginlegt þvottahús með vélum. Ný og góð eign. Verð 28 millj. útb. 22 millj. Sterkshólar 3ja herb. 85 ferm endaíbúð á 2. hæö. Ófullgerð en íbúðarhæf. Verð tilboð. Miðbraut Seltjarnarnesi 3ja herb. 100 ferm ný íbúð í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fulningahuröir, eikareldhús. Bílskúr. Laus nú þegar. Verö tilboö. Drápuhlíð 3ja herb. 70 ferm risíbúð ný standsett í góðu fjórbýlishúsi. Verð tilboð. Laugavegur 3ja herb. 65 ferm risíbúð í steinhúsi sem þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Verð 18 millj. útb. tilboð. Framnesvegur 120 ferm raöhús á 3 hæðum. Eign sem gefur möguleika. Verö 33 millj. Útborgun 22 millj. Brekkubyggð — Garðabæ Nýtt endaraðhús á einni hæö 86 ferm 2ja—3ja herb. rúmlega tilbúiö uhdir tréverk. íbúðarhæf. Verö 28 millj. útb. 21 millj. Fífusel 4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæöum. Suöursvalir. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð 27 m. útborgun 21 m. Suðurgata Hafnarfirði 115 ferm neðri hæö í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsett. Gott útsýni. Verö 30 millj. útb. tilboö. Blöndubakki 4ra herb. 120 ferm endaíbúð á 2. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Éign í algjörum sérflokki. Herbergi í kjallara fylgir. Verð 37 millj. útb. 28 millj. Kaplaskjólsvegur Góð 5 herb. íbúö á efstu hæö í fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., þar af 2 í risi. Fallegt útsýni. Verð 35 millj. Utb. 26 millj. Hrísateigur 4ra—5 herb. efri hæö í þríbýlishúsi. Ný standsett. Laus nú þegar. Verð 32 millj. útb. tilboð. Suðurhólar 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. íbúð í sérflokki. Verö 38 millj. útb. 27 millj. Hrísateigur 120 ferm miðhæð í góðu steinhúsi. 3 svefnherb. og stofa. Nýtt JP eldhús. Bílskúr fylgir. Verö tilboð. Útb. 30 millj. Háteigsvegur 165 ferm efri hæð ásamt risi meö bílskúr. Möguleiki á skiptum á einbýlishúsi. Verð 55 millj. Gamalt einbýlishús sem nýtt 5 herb. hæö og ris ásamt 2ja herb. íbúð íkjallara. 40 ferm bílskúr. Allt ný endurnýjað. Eign í sérflokki. Verö ca. 50 millj. útb. 35 millj. Reynimelur Einstaklega falleg sérhæð sem er 150 ferm ásamt bílskúr ínýlegu húsi. Eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús eða tvær minni eignir. Raufarsel 210 ferm raöhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Til afhendingar í apríl. Teikningar á skrifstofunni. Verö tilboð. Eikjuvogur Einbýlishús 160 ferm 10 ára gamalt, á einni hæð sem skiptist í 5 svefnherb., tvær stofur með arni, þvottahús og búr á hæðinni, 3 ferm bíiskúr. Eingöngu í skiptum fyrir góða sérhæö með bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. Úti á landi Einbýlishús og raðhús á Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Hverageröi, Eskifirði, Mývatni. * 27750 n i f 27 7ÖU /fabteiona^ |j\ FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíö 2 (viö Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan, Ingulfsstrati 18 s. 27150 Opiö kl. 1—3 ídag Við Arahóla 2ja herb. íbúð á 4. hæö með glæsilegu útsýni. Við Hraunbæ Vönduð 5 herb. jarðhæö, um 126 fm. 4 svefnh. Viö Asparfell Um 142 fm íbúð á tveimur hæöum. Bílskúr fylgir. Sala eða sk. áca. 110 fm. Við Jörfabakka Góð 3ja herb. íbúð ásamt 12 fm herb. í kj. Efra-Breiðholt Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Bílskúr fylgir. Viö Fellsmúla Úrvals 4ra herb. íbúð. Sala eða skipti. Við Markarflöt Einbýlishús ca. 150 fm auk 2 f. bílsk. Falleg lóð. Uppl í skrifstofu. Hús og íbúðir óskast. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþorsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl, AUGLYSINGASIMINN ER: 224ID JWoroiinBtn&I& :c^ 43466 Opið 14—17 Siglufjöröur — 4 herb. efri hæö, nýstandsett Hverageröi — lóðir gjöld gr. raðhús á 2 hæðum, atlar teikningar fylgja. Selvogsgata Hafnarf. 2ja herb. útb. 11 m. Skólagerði — 2 herb. 70—80 fm góð íbúð. Langholtsv. — 2 herb. 65 fm ágæt íbúö á 1. hæö, bílskúrsréttur. Álfhólsvegur — 3 herb. mjög góð samþ. fbúð í kjaltara 94 fm. Verð 24 m. Hraunbær — 3 herb. góöfbúðá l.hæð. Hofteigur — 3 herb. góö íbúö í kjallara. Hamraborg — 3 herb. 1. hæð. útb. 22 m. Skeljanes •— Skerjafj. 4ra herb. í rísi, verð 22 m. Vífilsgata — 3 herb. 80 fm á 1. hæö. Reynímelur — 3 herb. 70 fm í kjallara, samþykkt. Gaukshólar — 5 herb. á 4. hæð 125 fm. Holtagerði — 4 herb. sérhæð 125 fm, bílskúr. ' Melgeröi — sérhæð 4 svefnherb. 111 fm. Sérhæö — Sléttahraun verulega góð neðri hæð ásamt bílskúr. Verö 45 m. Krummahólar — penthouse 185 fm á tveimur hæðum. Laufás — Garöabæ 5 herb. efri haeð. Blönduhlíö — sérhæö fæst aðeins í skiptum fyrir einbýli með tveimur íbúðum. Rauðihjalli — radhús 120x2 fm. Verð 60—65 m. Skólagerði — parhús 60x2 fm. ásamt bflskúr. Hðfum kaupendur aö einbýli í Kópavogi og Garða- bæ, einnig sérhæðum í Kópa- vogi og Hafnarfirði. EFasíeígnasalan | EKiNABORGsf Hsmr»borg t ¦ 200 Kúpavoflur Símar 43466 « 43605 sölustjórí Hjörtur Qunnarsson sötum. Vlthjálmur Elnarsson Pétur Elnarsson lögfraaðingur. 31800 - 31801 FASTEIGIMAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆO Míðvangur Til sölu 2x70 fm endaraðhús við Miðvang, ásamt 45 fm bílskúr. Stór ræktuð lóð. Arnarhraun Til sölu 123 fm sérhæð, efri hæð í tvíbýli ásamt Vz kjallara. Þar eru m.a. 2 herb., geymsluherb. o.fl. Hringbraut Til sölu 65 fm 2ja herb. íbúð á 3ju hæð, ásamt bílskúr. Hjallabraut Til sölu 136 fm 5 herb. íbúð á 3ju hæö. Krummahólar Til sölu 106 fm 3ja herb., mjög góð íbúð á 1. hæð, ásamt bílgeymslu. Vantar einbýlishús í Austurbæ, eða Smáíbúðahverfi. Opiö 2—5 í dag. SVERRIR KRISTJANSSON HEIMASIMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. Opið í dag 1—4 82744 Óðinsgata 3ja herbergja íbúö á 2. hæö og í risi með sér inngangi og sér hita. Verð 18 milljónlr. Útborg- un samkomul. Hraunbær 108 fm Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verö 31 — 32 millj. Álfaskeíð Hafnarfírði Rúmgóö 2ja herb. íbúö á 3ju hæö í blokk. Snyrtileg íbúö og umhverfi. Góöur bílskúr á lóö- inni og frystir í kjallara. Verð 23.0—24.0 millj. Fjarðarás Selási Fokhelt einbýlishús ofan viö götu, á tveim hæðum. Inn- byggður bílskúr. Grunnflötur 150 ferm. Teikningar á skrif- stofunni. Verötilboö óskast. Raðhús Kópavogur Viölagasjóösraðhús á tveimur hæöum. 4—5 herb. Laus 1. maí. Verð 39.0 millj. Útb. 28— 29 millj Þínghólsbraut 100 fm Rúmgóö og björt íbúð á jarð- hæö í þríbýlishúsi, sér hiti, sér inngangur. Verö 30 millj. Asparfell 74 fm Rúmgóö 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Góð sameign. Verð 22.0 millj. Óðinsgata Falleg 5 herbergja íbúð í eldra steinhúsi. Ljós viöur að innan. Sér inngangur. Sér hiti. Verðtil- boð óskast. Sumarbústaður Nýr sumarbústaöur, meö öllum innréttingum nýjum, til sölu til brottflutnings. Veröur að flytj- ast á frosti. Vero tilboð. Þorlákshöfn 120 fm viðlagasjóöshús til sölu. Verö 20—22 millj. IAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) 82744 Kleppsvegur— Laugarnes Sérlega góð 2ja—3ja herb. 75 ferm íbúð á jarðhæð í blokk til sölu. í íbúðinni eru ágæt stofa, hol, boröstofa og svefnherb., elcjhús og baö. Miklar og góöar viöarinnréttingar. Ekkert niöur- grafin. Verö 25 millj. Skólageröi 70 fm Rúmgóð og björt kj. íbúð lítið niðurgrafin. Sér inngangur. Verð 21 millj. Gautland Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæö. Laus eftir samkomulagi. Verð: 23.0 millj. Útb. tilb. Fannborg Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Mjög stórar suöursvalir. Bílgeymsla. Útb. 19—20 mill. Laufás Garðabæ 125 ferm 5 herb. hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt bílskúr. Góö eign. Verð 40 millj. Njálsgata 110 fm Rúmgóö og snyrtileg 5 her- bergja risíbúö í steinhúsi. Laus 1.6. Verð 26.0 millj. Sogavegur Vinalegt 3ja herb. parhús, með öllu sér. Mög. leyfi til að byggja ofaná. Laust eftir samk.lagi. Útb. 16.0 millj. Hörpugata Rúmgóð 3ja herbergja hæö í þríbýlishúsi úr timbri. Getur losnað fljótt. Verö 21 milljón. Digranesvegur 110 fm 4ra herb. íbúð á jaröhæö. meö sér hita og sér inngangi. Verö 29.0 millj. IAUFÁS GRENSASVEGI22-24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.