Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1980 9 Reynimelur 2ja herb. ca 65 ferm. ibúðin er samþykkt kjallaraíb- úö, 2falt gler ígluggum, rúmgóð íbúð sem losnar 15. maí. Verð: 20 m., útb. 15 millj. Ljósvallagata 2ja herb. ca. 60 ferm. Mjög björt samþykkt kjallara- íbúð, nýmáluð Obýlishúsi, Laus strax. Verö 20 m, útb. 15 m. Noröurbær Hfj. 4—5 herb. 120 ferm. íbúðin er á 3. hæð ífjölbýlishúsi við Hjallabraut og skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb. í sér gangi, gott baöherb., eldhús meö borðkrók. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 37 m. Fossvogur Einbýlishús — for bflskúr U.þ.b. 200 ferm. einbýlishús, ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í 2 stofur, fjölskyldu- herb., svefnherb., þvottahús o.s.frv. Húsið er aö öllu leyti frágengið. Húsið er í ákveðinni sölu. Möguleiki er aö taka t.d. sérhæö eða 2ja herb. íbúð aö hluta í skiptum. Nánari uppl. aöeíns á skrifst. ekki í síma. Jörfabakki 2ja herb. — 2. hæo. Ljómandi góö íbúð, skápur í svefnherb., flísalagt bað, eldhús meö borðkrók, teppi á stofu og forst., svalir til vesturs. Verð 22 m. Fífusel 4ra herb. — 3. hæð U.þ.b. 100 ferm. íbúð, stofa, 3 svefnherb., flísalagt baöherb., suður svalir, eldhús m. borð- krók og haröviðarinnréttingum. Þvottahús og búr inn af eld- húsi. Verð 32—33 m. Efstasund 2ja herb. — 1. hæð. íbúðin er á 1. hæð í múrhúðuöu timburhúsi. Verð 18 m. Útb. 13 Hólahverfi 3ja herb. — bílakýli Höfum til sölu tvær 3ja herb. íbúðir í sama fjölbýlishúsi viö Krummahóla á jarðhæö og á 2. hæö. Verð 28—29 m. Laugavegur 3ja herb. — 3. haað í gömlu steinhúsi snotur íbúð ákveöin í sölu. Verð 17 m — 18 m. Opið í dag kl. AtH Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Miðbæjarmarkaourinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson s. 20134. 2 66 00 Bergstaðastræti 2ja—3ja herb. risíbúö í tvílyftu steinhúsi. Tvöf. gler. Góð íbúö. Verð: 22—23 millj. Útb. 16,5 millj. Blöndubakki 4ra herb. ca. 112 fm. íbúð á 2. hæð Í3ja hæöa blokk. Herbergi í kjallara fylgir. Þvottaherb. í fbúöinni. Suöur svalir. Góö og vönduð íbúð. Verð: 37.0 millj. Útb. 28.0 millj. Efra Breiöholt 4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúö í blokk. Sameiginl. vélaþvottah. á hæöinni. Suöur svalir. Góö íbúð. Verð: 31—32 millj. Útb. 22.0 millj. Engjasel Raöhús sem er tvær hæöir og ris. 6 svefnherb. Lóö frágengin. Tvennar svalir. Næstum fullgert hús. Verö: 49 millj. Eskihlíö 3ja herb. ca. 100 fm. íbúö á 4. hæö í blokk. Eitt herb. í risi fylgir. Danfoss kerfi. Vestur svalir. Ágæt íbúð. Verö: 27.0 millj. Hamraborg 2ja herb. ca. 63 fm. íbúö á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suö- - vestur svalir. Góöar innréttingar Verð: 21.0 millj. Útb. 16 millj. Krummahólar 3ja herb. ca. 107 fm. íbúð á jarðhæö í blokk. Sameiginlegt vélaþvottahús. Parket. Góö íbúð. Verð 27.0 millj. Útb. 20.0 millj. Mávahlíð 5—6 herb. ca. 136 fm. (nettó) risíbúð í tvíbýlishúsi. Ný raflögn. Ný vatnslögn. Falleg íbúö. Biískúrsréttur. Verö 40.0 millj. Reynimelur 3ja herb. ca. 80 fm. samþykkt kjallaraíbúð í þríbýlissteinhúsi. Ágæt íbúö. Verö: 24—25 m. Súluhólar 3|a herb. ca. 90 fm. íbúð á 3. hæð í 4 hæöa blokk. Lagt fyrir þvottav. á baði. Vestur svalir. Góðar innréttingar. Vönduö íbúð. Verð: 28.0 millj. i smíðum Einbýlishús sem er tvær hæöir ca. 122 fm. aö grunnfleti. Innb. bílskúr. Húsið er tilb. undir tréverk. Ófrágengið að utan. Til afh. mjðg fljótlega. Norðurtún Álftanesi Einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm. að grunnfleti 57 fm. bílskúr. Frágengin lóð. Búið er að hlaöa milliveggi. Einangra loft. Húsiö er til afh. nú þegar. Verð: 42.0 rnillj. Fasteignaþjónustan Autlurttrmli 17, $. 26600. Ragnar Tómasson hdl. m 29277 EIGNAVAL OPIO 1—4 Hraunbær 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Verð 26—27 millj. Hraunteigur 3ja herb. kjallaraíbúð Nýtt tvöfalt gler. Falleg íbúö. Verö 23 millj. Hrísateigur 4ra herb. m.bílskúr íbúðin er í risi í forsköluöu þríbýlishúsi. Góö íbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 26 millj. Krummahólar 2ja til 3ja herb. m. bílskúr Mjög rúmgóð íbúö á 2. hæö. Útb. 18—20 millj. Hverfisgata 3ja herb. auk 2 herb í risi Þokkaleg íbúð í steinhúsi meö timburinnviðum. ibúðin á viöráöanlegu veröi 23 millj. Útb. 16 millj. Lítið hús við miöborgina meö 2ja herb. íbúð. Verð 18—20 millj. Laus strax. Bolungarvík einbýlishús Mjög vel staðsett hús á tveim hæöum. 1. hæö stofur, eldhús, bað og eitt til tvö svefnherb. Uppi 3 stór svefnherb. og snyrting. Verö 30—32 millj. Bein sala eða skipti á fasteign í Reykjavík eöa nágrenni. Grindavík einbýli t.b. undir tróverk Húsiö er til afhendingar nú þegar. Verö 19 millj. Skipti á lítilli íbúð í Reykjavík eða nágr. möguleg. Erlent sendiráð óskar eftir 2ja til 3]a herb. íbúð til leigu í vesturborginni fyrir háttsettan starfsmann. K16688 Opið kl. 2—4 í dag. Krummahólar 2ja herb. 65 fm. góö íbúö á 2. hæö. Bílskýli. Langholtsvegur 2ja herb. 70 fm. góð íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Vífilsgata 2ja herb. 70 fm góö íbúð á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Vífilsgata 2ja herb. 60 fm íbúö í kjallara. með sérinngangi. Laus fljót- lega. Víðimelur 3ja herb. 70 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Suðurvangur. Hafn. 3ja herb. 102 fm vönduð íbúö á 1. hæö í blokk. Hofteigur 3ja herb. mjög rúmgóö íbúö lítið niöurgrafin. Sér inngangur. Sér hiti. Hjallavegur 4ra herb. 100 fm parhús á einni hæö. Möguleikar á innréttingu í risi eða byggingu ofan á Bilsk- úrsréttur. Drápuhlíð 3ja herb. skemmtileg risíbúð. Eyjabakki 3ja herb. góö íbúö á 1. hæö í blokk. Flúðasel 4ra herb. 107 fm. vönduö íbúð á 1. hæð. Bílskýli og sameign fullfrágengin. Selás Fokhelt raðhús á tveimur hæð- um til afhendingar fljótlega. Garðabær Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum, með innbyggöum bíl- skúr. Stykkishólmur Tll sölu eldra einbýlishús í skiptum fyrlr 2ja—3ja herb. íbúð á Reykjavíkur svæöinu. Eicrid UlYlBODID LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££ OO Heimir Lárusson s. 10399 fOOOO ÞURFIÐ ÞER HIBYLI Opið 1—3 * Laugavegur 40 ferm einstaklingsíbúð á jarö- hæö. * Krummahólar Höfum til sölu 2ja herb. íbúöir með og án bílskýlis. * Vesturbær — Glæsileg nýleg 3ja herb. íbúö í tveggja hæöa fjórbýlishúsi. Innbyggöur bílskúr. * Fífusel 3ja herb. ca. 90 ferm. mjög falleg (búð á jaröhæö. * Laufvangur 3ja herb. falleg endaíbúö í blokk. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, suöur svalir. * Sörlaskjól 3|a herb. falleg hæö í þríbýlls- húsi. Nýr bflskúr. * Kjarrhólmi 3ja herb. falleg íbúö á 1. hæö. Sér þvottaherb. * Breiðholt 3ja herb. íbúö í smíöum í Hólahverfi. * Fellsmúli 4ra—5 herb. falleg íbúö á 1. hæð. Mikil sameign. -* lönaöarhúsnæði Höfum til sðlu 330 ferm iönaöarhúsnæöi á jarðhæð viö Skemmuveg í Kópavogi. Góðar innkeyrsludyr, mikil lofthæð. * Einbýlishús í Hf. Lítið snoturt einbýlishús í Hafn- arfiröi (steinhús). HÍBÝLI & SKIP Garðastraati 38.' Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. Einbýlishús í Gar.ðabæ 145 fm 6 herb. einbýlishús m. tvöföldum bílskúr viö Markarflöt. Útb. 46 ntillj. Raðhús í Mosfellssveit 150 fm nýlegt vandaö raðhús á tveim hæoum. Niöri eru saml. stofur, eldhús, búr, gestasnyrting o.fl. Uppi eru 4 svefnherb. baðherb., þvottaherb. o.fl. Ræktuð lóö. Innb bílskúr. Útb. 35 millj. Raðhús við Arnartanga 4ra herb. 100 fm viölagasjóðshús. Útb. 24—25 millj. Raöhús í Seljahverfi Til sölu 200 fm fokhelt raöhús m. bílskúr. Tvöf. gler. Sala eða skipti á 4ra herb. íbúð kæmi vel til greina. íbúð — skrifstofa við Skólavöröustíg 6—7 herb. 140 fm á 2. hæö sem hentar vel fyrir skrifstofu eða félagasamtök. Útb. tilboð. Við Dalsel 4ra—5 herb. 110 fm vönduö íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bílastæði í bílhýsi fylgir. Útb. 25 millj. Við Vesturberg 4ra—5 herb. 110 fm vönduð (búð á 3. hæö (efstu). Útb. 24 millj. Við Hlíðarveg í Kópavogi 4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Herb. í kjallara fylgír einnig 25—30 fm óinn- réttað rými m. sér inngangi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Við Suöurhóla 4ra herb. góö endaíbúö á 3. hæö (4ra hæöa blokk). Suöur svalir. Ctkitog útb. 25—28 millj. Kópavogi 3ja—4ra herb. 85 fm snotur íbúð á efri hæö. Sér inng. Stór bílskúr fylgir. Útb. 22—23 millj. Við Flyðrugranda 3ja herb. 75 fm nýleg vörfduö íbúð á 3. hæö (efstu). Útb. 21—22 millj. Við Lundarbrekku 3ja herb. 94 fm nýleg -/önduö íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 24 millj. Við Álfheima 3ja herb. 90 fm góö íbúð á 1. hæð. Útb. 21—22 millj. Við Eyjabakka 3ja herb. 80 fm góö íbúð á 1. hæö. Útb. 21—22 millj. Við Strandgötu, Hf. 3ja herb. 85 fm vönduö íbúð á jarðhæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 21 millj. Viö Maríubakka 3ja herb. vönduð íbúö á 3. hæö. Útb. 20—22 millj. í Skjólunum 3ja herb. 90 fm góö íbúð á 1. hæö. Sér hiti. Nýtt verksmlðjugler. Bílskúr fylgir. Skipti hugsanleg á 2ja herb. íbúö á Melunum eö Högunum. Við Sæviðarsund Ein af þessum eftirsóttu 2ja herbergja íbúðum í fjórbýlishúsi. íbúðin sem er á 1. hæð m. suöursvölum er m.a.: eldhús, borðstofuhol, stofa, svefnherb., bað o.fl. Sér hitalögn. Eign í sérflokki. Útb. 20 millj. í Hlíðunum 2ja herb. 55 fm kjallaraíbúð. Útb. 11—12 millj. Byggingarlóðir Höfum til sölu tvær byggingarlóöir f Mosfellssveit og eina í Arnarnesi. Upp- dráttur á skrifstofunni. lönaðar- og skrifstofuhúsnæði 400 fm iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæö viö Smiöshöföa. Teikn. á skrifstofunni. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði 100 fm verzlunarpláss á götuhæð og 100 fm skrifstofuhæð á 2. hæö i sama húsi, í hjarta borgarinnar. Upplýsingar á skrifstofunni. Verzlunarhúsnæði í Austurborginni 240 fm verzlunarhúsnæöi á götuhæð ásamt 120 fm lagerplássi í kjallara. Byggingaréttur. Góðir gniðsluskilmál- ar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 300—400 fm verzlunarpláss óskast Höfum kaupanda aö 300—400 fm verzlunarplássi miösvæöis í Reykjavík. 300 fm skrifstofu- húsnæði óskast Höfum kaupanda að 300 fm skrifstofu- húsnæði t.d. í Múlahverfi. EwnflmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 siml 27711 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 BARÓNSSTIGUR 2ja herb. ca. 65 ferm. lítið niðurgr. kjallaraíbúö. íbúðin er í góðu ástandi. Sér hiti. HALLVEIGARSTÍGUR 2ja herb. snyrtileg íbúö. Verð 12 millj. SUNNUVEGUR HF. 2ja herb. jarðhæö. íbúðin er í góöu ástandi meö sér inng. Samþykkt íbúð. FÍFUHVAMMSVEGUR 3ja herb. risíbúð. Nýstandsett. Verð 22 millj. KRÍUHÓLAR Rúmgóö 2ja herb. íbúö í háhýsi. Ib. er í góðu ástandi. Mikil sameign. Gott útsýni. SUÐURVANGUR HF. 3ja herb. tæpl. 100 ferm. íbúð. Skiptist í stofu, rúmg. hol, 2 svefnherb. og bað á sér gangi. Sér þvottahús og búr innaf heldhúsi. Gott skápapláss. Góð eign. Frág. sameign. HJALLABRAUT 4—5 herb. rúmgóð íbúð á 3ju hæö í nýl. fjölbýlishúsi. 3 svefn- herb. Sér þvottah. og búr. Góð sameiqn. S.svalir. NORÐURBRAUT M/BÍLSKÚR 3ja herb. 100 ferm. efri hæð í tvíbýli. íbúöin er í góöu ástandi meö tvöf. verksm.gleri. Sér inng. sér hiti. Sér þvottahús og sér lóö. Bílskúr fylgir. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. rúmgóö íbúö á 6. hæð. fbúðin er meö góöum innréttingum. S. svalir. Glæsi- legt útsýni. Bflskúrsréttur. FLÚÐASEL 4ra herb. glæsileg íbúö á 3ju hæö. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Flísalagt bað, góö teppi. S. Svalir. RAÐHÚS í SMÍÐUM við Raufarsel. Selst fokh. Teikn. á skrifst. HELGALAND, MOSF.SVEIT Fokhelt einbýlishús. Stendur á stórri lóð á fallegum staö. Mikiö útsýni. Til afh. nú þegar. Teikn. á skrifst. EINBÝLISHÚSALÓÐ v/Hegranes á Arnarnesi. Verð 7 millj. Gjöld ógreidd. NJARÐVÍK, RAÐHÚS. 120 ferm. fullfrág. hús. 4 sv.her- bergi. Ræktuö lóö. Bílskúr. Verð 33 millj. HVERAGERÐI 130 ferm. einbýlishús. Fullfrág. hús meö 4 svefnherb. Tvöf. bflskúr. Teikn. og myndir á skrifst. ATH. OPIÐ í DAG KL 1—3. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfestræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. FASTEIGNASALA KOPAVOGS HAMRAB0RG 5 5! Opiö 1—7 Gudmumlur Þorð*rson Ml GuAmuníui Joniton loglr SÍMI 42066 AUGLYSUUGASTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.