Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1980 í DAG er sunnudagur 17. febrúar, FÖSTUINNGANGUR, 48. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 07.04 og síödegisflóð kl. 19.26. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.19 og sólarlag kl. 18.06. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 14.50. (Almanak háskólans). En er þeir mötuðust, tók Jesú brauð, blessaði og braut það og gaf læri- sveinunum það og sagði: Takið, etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26,26.) LÁRÉTT: - 1 fclla, 5 kemst, 6 endir. 9 samteniíing. 10 eldivið- ur. 11 varðandi. 13 lesta. 15 hermir eftir. 17 n»f. LÓÐRÉTT: - 1 skip, 2 snjöll, 3 vesur, 1 þra'ta. 7 þvaður. 8 nísk, 12 líffa'ri. 11 fuitl. 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skessur, 2 ok, 6 jóreyk, 9 öli. 10 Ik. 11 L.G.. 12 ósa, 13 dall. 15 ó«n, 17 rómaði. LÓÐRÉTT: — 1 skjöldur, 2 sori, 3 ske, 1 rekkar, 7 ólsa, 8 yls. 12 nÍKa. 11 lóm. 16 nð. ÁRNAO MEIULA GUÐMUNDUR JÓNSSON fyrrum leigubílstjóri Stór- holti 25 hér í bænum, verður 75 ára á morgun, mánudaginn 18. febr. — Guðmundur er Húnvetningur frá Þernumýri í Vesturhópi. — Hann fluttist þaðan hingað til Reykjavíkur árið 1927. Fyrstu tvö árin hér í bænum var Guðmundur í þeirri vinnu sem til féll á hverjum tíma. — En árið 1929 tók hann bílpróf og meiraprófið tveim árum síðar. Gerðist hann þá vörubílstjóri og er Guðmund- ur einn af stofnendum Vöru- bílastöðvarinnar Þróttar. Starfaði hann allt fram til ársins 1955, sem vörubílstjóri hér í bænum, en þá keypti hann sér leigubíl og hóf leigubílaakstur á Borgar- bílastöðinni, en síðar á Bæj- arleiðum. Kona Guðmundar var Þor- björg Magnúsdóttir frá Vopnafirði, sem látin er fyrir rúmu einu ári. Guðmundur verður á heim- ili sonar síns og tengdadótt- ur, en þau búa einnig að Stórholti 25. Þar tekur Guð- mundur á móti afmælisgest- um sínum eftir kl. 20 á afmælisdaginn. í DAG byrjar sjövikna- fasta (langafasta), páska- fasta, sem miðast við sunnudaginn 7 vikum fyrir páska og reiknaðist þaðan til páska. Strangt föstuhald byrjaði þó ekki fyrr en með öskudegí (míðvikudag) að undan- gengnum föstuinngangi og stóð þá 40 daga (virka) til páska. (Stjörnufr. / Rímfr.). Húrra. — Ég er orðinn fleygur! FRÁ HÓFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. — Stuðlafoss var vænt- anlegur frá útlöndum undir miðnætti í nótt er leið. I dag er Jökulfell væntanlegt af ströndinni og Kljáfoss er væntanlegur að utan seint í kvöld. Á morgun, mánudag, er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og landar hann aflanum hér. [fréttim ÞENNAN dag árið 1920 var Ifæstiréttur Islands settur í fyrsta sinn árið 1920. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur fund þriðjudagskvöldið kem- ur að Hallveigarstöðum kl. 8 (Öldugötumegin). KVENFÉLAGIÐ Seltjörn heldur' aðalfund sinn n.k. þriðjudagkvöld, 19. febr. klukkan 20.30 í félagsheimil- inu. SAMTÖK dagmæðra í Reykjavík halda aðalfund mánudaginn 18. febr. að Norðurbrún 1 og hefst fund- urinn kl. 19.30. Það er von samtakanna að sem flestar dagmæður komi á þennan fund. • • • — ójá, — þeir voru að framlengja frestinn fyrir skattaskýrsluna • • • (Ljósmynd Mbl. RAX) KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 15. febrúar til 21. febrúar, að báðum döKum meðtöldum. verður sem hér segir: í REYKJAVÍKUR APÓTEKl. - En auk þess er BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktavik- unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinjfinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dogum kl. 8—17 er hætft að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því afb eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ojg læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á IauKardöKum og helgidogum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími 7662°- Reykjavík Kími 10006. AHJN H A^CIklC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUdllMO Siglufjörður 96-71777. C ll'll/DXUI IC HEIMSÓKNARTfMAR, OjU^nAnUO LANDSPlTALJNN: Alla dasa kl. 15 til kl. 16 o« kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daxa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 <.K ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 1S.30 til kl. 19. HAFNAItBÚÐIR: Alla da«a kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudasa til fOstuda«a kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KUEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heliíidogum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CÖEM þANPSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. I>ingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN — Ilólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10 — 16. IIOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud. —íöstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13 — 16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. BÓKASAFN SPÆTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTADIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókcypis. ÁRBÆJAÍISAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIUnCTAniDIJID- 1 augardalslaug OUnUOIMUInnin. INeropinmánudag- föstudag kl. 7.20 tii kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16 — 18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMnMYMIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista. sími 19282. „SÍÐAN nokkru fyrir áramót hefir mikil ófærð verið austur fyrir Fjall. Nú komast bílar austur að Sandskeiði. en yfir það sjálft er ófært. Var þar í gær svo mikið vatn að það tok hesti í kvið. Póstur að austan í gær komst ekki lengra en að Kolviðarhóli. Þangað hafði hann verið fluttur á rciðingum úr (>lfusinu. Ef færðin ekki versnar í dag mun pósturinn verða sóttur upp að Sandskeiði í dag á bíl frá B.S.R.** - O - „ÞINGVALLAKÓRINN. Æfing í dag í Menntaskól- anum. Tenór og bassi. Annað kvóld verður svo önnur æfing: Sópran- og altradda kl. 8 og klukkan 9 tenór og bassi.“ r GENGISSKRÁNING Nr. 32 — 15. febrúar 1980 Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 401,70 402,70 1 Sterlingspund 927,05 929,35* 1 KanadadoMar 346,45 347,35* 100 Danakar krúnur 7387,25 7405,65* 100 Norskar krónur 8244,25 8264,75* 100 Sœnskar krónur 9673,10 9697,20* 100 Finnsk mörk 10859,65 10886,75* 100 Franskir frankar 9860,10 9884,60* 100 Belg. frankar 1422,70 1426,20* 100 Svissn. frankar 24769,50 24831,20* 100 Gyllini 20972,70 21024,90* 100 V.-Þýzk mörk 23106,15 23163,65* 100 Lfrur 49,90 50,02* 100 Auaturr. Sch. 3220,05 3228,05* 100 Escudos 849,45 851,55* 100 Pesetar 602,60 604,10* 100 Yen 165,00 165,41* 1 SDR (sératök dráttarróttindi) 529,81 531,13* * Breyting frá síóustu skráningu. /----------------------------V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.32 — 15. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 441,87 442,97 1 Sterlingspund 1019,76 1022,28* 1 Kanadadollar 381,10 382,09* 100 Danskar krónur 8125,98 8146,22* 100 Norskar krónur 9068,68 9091,23* 100 Sœnskar krónur 10640,41 10666,92* 100 Finnsk mðrk 11945,62 11975,43* 100 Franskir frankar 10846,11 10873,06* 100 Belg. frankar 1564,97 1568,82* 100 Svissn. frankar 27246,46 27314,32* 100 Gyllini 23069,97 23127,39* 100 V.-Þýzk mörk 25416,77 25480,02* 100 Lírur 54,89 55,02* 100 Austurr. Sch. 3542,06 3550,86* 100 Escudos 934,40 936,71* 100 Pesetar 662,86 664,51* 100 Yen 181,50 181,95* # Breyting fró síöustu skróningu. ____________________________________________/ í Mbl. _ fyrir 50 árunv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.