Morgunblaðið - 17.02.1980, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 17.02.1980, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1980 Bridge Umsjón« ARNÖR RAGNARSSON Bridgedeild Skagfirðinga- félagsins Lokið er fjögurra kvölda hraðsveitakeppni deildarinnar með sigri sveitar Jóns Her- mannssonar sem hlaut 3050 stig. Með Jóni eru í sveitinni: Bjarni Pétursson, Haukur Hannesson, Ragnar Björnsson og Ragnar Hansen. Röð næstu sveita varð þessi: Vilhjálms Einarssonar 2998 Sigmars Jónssonar 2776 Tómasar Þórhallssonar 2700 Næstkomandi þriðjudag hefst barometerkeppni og eru væntan- legir þátttakendur beðnir að láta skrá sig hjá Jóni í síma 85535, Ragnari í síma 35103 eða Sig- mari í síma 35271. Hreyfill - BSR — Bæjarleiðir Tólf umferðum er lokið í sveitakeppni bílstjóranna og er aðeins einni umferð ólokið. Staða efstu sveita: Guðlaugs Nielsens 206 Svavars Magnússonar 172 Kára Sigurjónssonar 164 Þórðar Elíassonar 154 Daníels Halldófssonar 147 Rósants Hjörleifssonar 144 Birgis Sigurðssonar 134 Síðasta umferðin verður spil- uð á mánudaginn kemur í Hreyf- ilshúsinu. Ásarnir Kópavogi Lokið er sex umferðum í aðalsveitakeppni félagsins. Sveit Rúnars Lárussonar hefir tekið allgóða forystu í keppninni en staða efstu sveita er nú þessi: Rúnars Lárussonar 102 Guðbrands Sigurbergssonar 86 Helga Jóhannssonar 78 Þórarins Sigþórssonar 77 Ármanns J. Lárussonar 65 Bridgedeild Breiðfirðinga Enda þótt einni umferð sé ólokið i aðalsveitakeppni deild- arinnar hefir sveit Hans Nielsen unnið keppnina og er sveitin vel að sigrinum komin en hún hefir leitt keppnina frá upphafi. í sveitinni ásamt Hans eru: Eggert Benónísson, Albert Þorsteinsson og Sigurður Em- ilsson. Staða efstu sveita: Hans Nielsens 251 Jóns Pálssonar 219 Ingibjargar Halldórsdóttur 212 Ólafs Gíslasonar 195 Óskars Þráinssonar 188 Sigríðar Pálsdóttur 188 Magnúsar Björnssonar 184 Elíasar Helgasonar 175 Kristjáns Jóhannessonar 171 Erlu Eyjólfsdóttur 170 Bridgefélag Hafnarfjarðar Laugardaginn 9. febrúar fór fram hin árlega bæjarkeppni milli Bridgefélags Akraness og Bridgefélags Hafnarfjarðar. Keppnin var haldin í Gaflinum og heppnaðist að öllu leyti mjög vel. Úrslit keppninnar voru okk- ur Göflurum afar hagstæð og náðum við að krækja í báða HVER SAGÐIAÐ ÞAÐ VÆRIVERÐBÓLGA? VIÐ B0ÐUM VERÐ- LÆKKUN Vegna hagstæöra samninga getum viö boðiö Raynox kvikmyndasýningarvélar á mjög góöu verði með ennþá betri kjörum. RAYNOX 1010 meö hljóöi kr. 316.150,- RAYNOX 3000 án hljóös kr. 144.500,- í viöbót viö verölækkunina veitum viö 10% staögreiösluafslátt af báöum vélunum eöa 50% útborgun og eftirstöövar á 3 mánuöum á hljóövél- inni. Jafnframt munum viö veita 10% afslátt af Procolor sýningartjöldum sem kosta 50.200.- og eru úr silfurdúk, stærö 135x135 cm á fæti. Opið á laugardögum. Póstsendum. TÝLIH/F Austurstræti 7, 101 Reykjavík. S-10966. Sveit Hans Nielsens hefir gert það gott í aðalsveitakeppni hjá Bridgedeild Breiðfirðinga en hann hefir áður stýrt sveit sinni til sigurs hjá félaginu. bikarana. Aðalbikarinn unnum við nú í fimmta sinn og lendir hann því í okkar eigu. Úrsiit aðalkeppninnar: Alfreð Viktorsson — Kristófer Magnússon 10—10 Ólafur G. Ólafsson — Sævar Magnússon 0—20 Einar Guðmundsson — Aða’steinn Jörgensen 6—14 Halldór Sigurbjörnsson — Magnús Jóhannsson 2—18 Karl Alfreðsson — Albert Þorsteinsson 13— 7 Hafnarfjörður 69 Akranes 31 Úrslit sjötta borðs: Þorgeir Jósefsson — Þorsteinn Þorsteinsson 6—14 Mánudaginn 11. febrúar var spiluð lokaumferðin í aðalsveita- keppninni. Fjórar sveitir áttu möguleika á sigri og var spennan því í hámarki. Úrslit urðu: Aðalsteinn Jörgensen — Aðalheiður Ingvadóttir 20—0 19 t r Sævar Magnússon — Ingvar Ingvarsson 20-0 Magnús Jóhannsson — Albert Þorsteinsson 19-1 Sigurður Lárusson — Þorsteinn Þorsteinsson 19-1 Jón Gíslason — Geirarður Geirarðsson 20-0 Kristófer Magnússon — Ólafur Torfason 11-9 Röð eístu sveita: stig Sævar Magnússon 170 Aðalsteinn Jörgensen 163 Kristófer Magnússon 162 Magnús Jóhannsson 161 Jón Gíslason 128 Albert Þorsteinsson 126 Næstkomandi mánudag hefst einmenningur BH, sem jafn- framt er firmakeppni. Hann verður spilaður í tvö kvöld og eru allir hvattir til að mæta. Spilamennska hefst klukkan hálf átta, í Gaflinum við Reykja- nesbraut. Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum Veljið sjálf saltkjötið fyrir Sprengidaginn...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.