Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.02.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1980 23 UTMSTARFERÐM 1980 OUTDOÖR LiFB TOURS ÚTtVIST. Lækjargata 6A. Reykjavfk pósthólf 17. aimi 14606 Ferðabækl- ingur Úti- vistar 1980 kominn út ÚTIVIST hefur gefið út kynn- ingarbækling um ferðir félagsins á þessu ári. Eins og venjulega verða farnar bæði lengri og styttri ferðir um ísland, aðallega gönguferðir, og einnig nokkrar ferðir til útlanda m.a. til Grænlands. Meðal lengri ferðanna má nefna ferð um svæðið sunnan Langjökuls, Arnarvatnsheiði, Hornafjarðar- fjöll og dali, Stafafellsfjöll, Hornstrandir, Loðmundarfjörð, Þórsmörk, Stórurð, Dyrfjöll og Borgarfjörð. Farnar verða og 50 helgarferðir og 86 styttri ferðir. Framkvæmdastjóri Útivistar er Einar Þ. Guðjohnsen en auk hans eru í stjórn Þór Jóhannesson, formaður og Jón I. Bjarnason, ritari. jjfg til synis ásunnudag Þá er Facit 1850, nýja kúluritvélin mætt til Viö bjóðum hana velkomna með sýningu leiks. Stórglæsileg og sérstaklega vönduð sunnudaginn 17. febrúar milli kl. 2 og 6. Um vél með öllum þeim eiginleikum sem er hægt leið sýnum við fjölda annarra skrifstofuvéla, að óska sér. skrifstofuhúsgögn, veggemingaro.fi. GfSLI J. JOHNSENHF. IfrH SmMjuvegi 8 - Sfmi 73111 BILASYNING Sýnum laugardag og sunnudag frá kl. 1-6 Komið og skoðið hina vinsælu og sparneytnu Renault bílaíhúsakynnum okkar að Suðurlandsbraut 20 KRISTINN GUÐNASON HF. UJ SUÐURLAN DSBRAUT 20, SÍMI 86633 1 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.