Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980
í DAG er priðjudagur 25.
marz, EINMANUÐUR byrjar,
85. dagur ársins 1980, Boð-
unardagur Maríu. Maríu-
messa á föstu, HEITDAGUR.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl.
01.34 og síödegisflóö kl.
14.25. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 07.10 og sólarlag kl.
19.59. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.34 og tunglið
er í suðri kl. 21.32. (Almanak
háskólans).
|KROSSGÁTA
\ 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 8
■ 1 1
lí) ■ 11
■ " 14
15 16 ■ i
■ "
I.ÁRÉTT: — 1 úldna. 5 keyrði. fi
steinninn. 9 elska, 10 ifikuö. 11
dvali. 13 ra'ma. 15 sjávardýriö.
17 alda.
LÓÐRÉTT: — 1 andmæla. 2
klafa. 3 þekkt. 1 tál. 7 slanKan. 8
andvari. 12 aular. 11 Islkstafur.
lfi ósamstæöir.
Lausn síðustu krossifátu:
LÁRÉTT: - 1 fitnar. 5 aá. fi
jfiölar. 9 ósa. 10 ur. 11 ta. 12 hra.
13 arma. 15 ell. 17 iönina.
LÓÐRÉTT: - 1 fljótari. 2 taða. 3
nál. 4 rorrar. 7 ósar. 8 aur. 12
hali. 11 men. lfi In.
1 FRÉTTIR |
I FYRRINÓTT var mest
frost á lanlendi austur á
Þint{völlum ok íór það niður
í mínus 8 sti({. Uppi á
Ilveravöllum var mest frost
um nóttina. 11 sti({. Ilér í
Reykjavík var 3ja sti({a næt-
urfrost ojí úrkomulaust.
Mest úrkoma um nóttina var
austur á Vopnafiröi — 3
millimetrar.
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR
Grikklands er í dag, 25. marz.
LUKKUDAGAR: 22. marz,
nr. 26334, vinningur Sharp-
vasatölva. 23. marz, 21820,
vinningur hljómplötur aö eig-
in vali í Fálkanum, og 24.
marz, 26735, vinningur Tes-
ai-ferðaútvarp. — Vinnings-
hafar hringi í síma 33622.
í HAFNARFIRÐI Slysa-
varnardeildirnar Hraunprýði
og Fiskaklettur halda opinn
fund um hverfamál í bænum,
annað kvöld, 26. marz, kl.
20.30 í húsi félaganna á
Hjaliahrauni 9. Verða frum-
mælendur Ólafur K. Guð-
mundsson lögregluþjónn og
Björn Árnason bæjarverk-
fræðingur. Þeir munu svo
svara fyrirspurnum.
SAMTOK migrenisjúklinga
halda aðalfund að Freyjugötu
27 annað kvöld og hefst
fundurinn kl. 20.30.
KVENFÉL. Hreyfils heldur
aðalfund sinn í kvöld, þriðju-
dag. Að loknum aðalfund-
arstörfum mun Hrefna
Magnúsdóttir sýna fundar-
konum batikvinnu.
FÉLAGSVIST á vejíum
fí/k
Gæti ég fengið að tala við nafna minn á Dagblaðinu?!
Kvenfél. Hallgrímskirkju
verður spiluð í kvöld, 25.
marz, í félagsheimili kirkj-
unnar til styrktar kirkju-
byggingunni og verður byrjað
að spila kl. 21. Slík spilakvöld
eru haldin annan hvern
þriðjudag á sama tíma og
sama stað.
PÁSKABASAR með kökum
og páskaföndri heldur Vina-
hjálp n.k. laugardag í föndur-
sal elli- og hjúkrunarheimil-
isins Grundar og hefst basar-
inn kl. 2 síðd.
Ifráhófninni |
MIKIL umferð var hér í
Reykjavíkurhöfn i gær. Tog-
arinn Ýmir frá Hafnarfirði
kom til að taka ís. Togarinn
Breki frá Vestmannaeyjum
kom hingað með afla til
löndunar að lokinni veiðiferð.
Þá kom togarinn Karlsefni af
veiðum í gær. Hann sigldi
síðan með aflann til sölu
erlendis. Hann var vel fiskað-
ur. Togarinn Arinbjörn kom
af veiðum og landaði aflan-
um. Síðdegis í gær var svo
togarinn Bjarni Benedikts-
son væntanlegur af veiðum
til löndunar og togarinn ögri
kom úr söluferð til útlanda í
gærmorgun. Um helgina kom
12.000 tonna olíuskip með
benzínfann til olíufélaganna,
togarinn Ásgeir fór aftur til
veiða og Hekla kom úr
strandferð. I gærkvöldi voru
Hvassafell og Lagarfoss
væntanleg frá útlöndum og í
dag mun Álafoss fara á
ströndina og Dettifoss er
væntanlegur að utan.
'i'ijn n i1'
í DAG er heitdagur og
segir svo í Stjörnu-
fræði/Rímfræði:
„Heitdagur (heitdagur
Eyfirðinga), heitdagur
Skagfirðinga, Eyfirð-
inga og Þingeyinga á
seinni öldum, þann dag,
sem áður var lögskipuð
einmánaðarsamkoma.
Áheitsdagur í vetrarlok,
þegar erfiðlega áraði.
Afnuminn með tilskipun
árið 1744“. Og í dag er
Maríumessa á föstu,
„messudagur til minn-
ingar um það, að
Gabríel engill vitraðist
Maríu mey og boðaði
fæðingu Krists." Loks er
þess að geta, að í dag
hefst einmánuður, síð-
asti mánuður vetrar, að
forníslenzku tímatali,
hefst á þriðjudegi í 22.
viku vetrar (20.—26.
marz). Nafnskýring er
óviss, segir ennfremur í
Stjörnufr./ Rímfræði.
BÍÓIN
Gamla bíó: Þrjár sænskar í Týrol,
sýnd kl. 5, 7 og 9. Hundalíf, sýnd 3.
Háskólabíó: Stefnt suður, sýnd 5, 7
og 9. Heilinn sýnd 3.
Laugarásbíó: Mannaveiðar, sýnd 5,
7.30 og 10. Robinson Crusoe, sýnd 3.
Tónabíó: Meðseki félaginn. sýnd 5, 7
og 9.15. Hnefafylli af dollurum, sýnd
3.
Stjörnubíó: Svartari en nóttin, sýnd
5, 7, 9 og 11. Sinbad og sæfararnir,
sýnd 3.
Nýja bíó: Slagsmálahundarnir, sýnd
5, 7 og 9.
Ilafnarbíó: S.O.S. dr. Justice, sýnd 5,
7, 9 og 11.15.
Bæjarbíó: Allt á fullu, sýnd 5 og 9.
Nafn mitt er Nobody, sýnd 3.
Austurbæjarbíó: Veiðiferðin, sýnd 5,
7 og 9.
Regnboginn: Svona eru eiginmenn,
sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til
Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Hjartarbaninn,
sýnd 5 og 9.10. Örvæntingin, sýnd 3,
5, 7.15 og 9.20.
Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýnd 5,
7,9 og 11.
Hafnarfjarðarbíó: Land og synir,
sýnd 7 og 9. í skugga hauksins, sýnd
5.
HEIMILISDÝR
MJÖG falleg kisa, læða, er í
óskilum að Stífluseli 16 í
Breiðholtshverfi, fjölbýlis-
húsi. Kisa er þrílit, hvít á
bringu, um háls og fætur, en
svo er hún grá-gulbrún —
flekkótt. Áberandi eru gul-
brúnir blettir báðum megin
við trýnið. Kisa er ómerkt.
Síminn á heimilinu, sem
skaut skjólshúsi yfir hana, er
74549.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavík. dagana 21. marz til 27. marz. aó
háðum dóKum meötóldum verður sem hér scgir: í
LAUGARNESAPÓTEKI. - En auk þess er INGÓLFS
APÓTEK upið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSA V ARÐSTOF AN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardógum og
helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 sími 21230.
Góngudeild er lókuð á hclgidógum. Á virkum dógum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNÁVAKT í slma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og la'knaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fuilörðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími
76620- Reykjavík sími 10000.
Ann nAreme Akureyri sími 96-21840.
UnU UAUOINO Sigiufjörður 96-71777.
e ini^DAune heimsóknartImar.
OJUlVnArlUO LANDSPfTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆDINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALlNN:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudógum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til
kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til
kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til fóstudaga kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
QÁril LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ðwPll inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐAL8AFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
- föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9 — 18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10 — 12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið: Mánud,—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið:
Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABfLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
BÓKASAF.N SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14-22. Þriðjudaga. fimmtudaga
ok frtstudaKa kl. 14 — 19.
AMKRÍSKA BÓKASAFNIÐ. NoshaRa lfi: OpiA mánu-
daK til fóstudaK« kl. 11.30 — 17.30.
ÞÝZKA BÓKASAFNID, Mávahilð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals cr opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIRNIR: {£2$^-
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er öpið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURB/EJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAVAIVI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„BARNAVINAVÉLAGIÐ
| Sumargjöf hefir sótt um að fá
land til hyggingar barnahælis
| eða daghcimiíis í útjaðri hæjar-
I ins. og cr von um. að það mál
nái fram að ganga hráðlcga.
I Félagið er ungt og litt efnum
búið. Ef vel tekst til með sölu happdrættismiða
félagsins. sem nú stendur yfir. og fyrirhuguð fjársöfn-
un fyrsta sumardag. má vonast eftir að félagið eigi i
vor handha rar um 30.000 krónur ...“
„KVIKMYNDALEIKARANUM Tom Mix hefur verið
stefnt fyrir að hafa svikið tekjuskatt. Hann játaði á sig
að vera sannur að sök. Var hann siðan da'mdur 1 3000
dollara sekt og gert að greiða 174.420 dollara
vangoldinn skatt.”
r-------------------—\
GENGISSKRANING
Nr. 58 — 24. marz 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 412,20 413,20*
1 Sterlingspund 898,80 901,00*
1 Kanadadollar 347,30 348,20*
100 Danskarkrónur 6974,30 6991,20*
100 Norakar krónur 8074,40 8094,00*
100 Sœnakar krónur 9339,50 9369,20*
100 Finnek mörk 10512,60 10538,10*
100 Franekir frankar 9379,40 9402,10*
100 Belg. frankar 1349,30 1352,50*
100 Svissn. frankar 23024,10 23079,90*
100 Gyllini 19888,10 19936,30*
100 V.-þýzk mörk 21804,90 21857,80*
100 Lírur 46,81 46,93*
100 Austurr. Sch. 3044,30 3051,70*
100 Escudos 815,40 817,40*
100 Pesetar 583,10 584,50*
100 Yen 165,58 165,98*
SDR (sérstök
dróttarróttindi) 521,25 522,51*
* Breyting frá síóustu skráningu.
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 58 — 24. marz 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandsríkjadollar 453.42 454,52*
1 Sterlingspund 988,68 991,10*
1 Kansdadollar 382,03 383,02
100 Danskarkrónur 7671,73 7690,32*
100 Norskar krónur 8881,84 8903,40*
100 Smnskar krónur 10273,45 10306,12*
100 Finnsk mörk 11563,86 11591,91*
100 Franskir frankar 10317,34 10342,31*
100 Belg. franksr 1484,23 1487,75*
100 Svissn. frankar 25326,51 25387,89*
100 Gylllni 21876,91 21929,93*
100 V.-þýzk mörk 23985,39 24043,58*
100 Lfrur 51,49 51,62*
100 Austurr. Sch. 3348,73 3356,87*
100 Escudos 896,94 899,14*
100 Pesetar 641,41 642,95*
100 Yen 182,14 182,58*
* Breyting frá sfóustu skráningu.
—-----------------J