Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Heildverslun
óskar eftir aö ráða starfskraft til almennra
skrifstofustarfa, gerð tollpappíra, innheimta
verölagsreikningar, vélritun o.fl.
Enskukunnátta nauösynleg.
Upplýsingar, sem greini aldur og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt:
„Miöbær — 6183“.
Blaðburðarfólk
óskast
í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424.
Ólafsvík
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í
Reykjavík síma 83033.
Laus staða
Staöa er laus til umsóknar viö afgreiöslu og
rööun hjá opinberri stofnun. Laun sam-
kvæmt 6. launaflokki.
Umsóknir berist augld. Mbl. fyrir 1. apríl
merktar: „L — 6019“.
Óskum eftir aö ráöa
starfskraft
í hannyröadeild okkar.
Starfssviö: Sölumennska og almenn skrif-
stofustörf.
Skriflegar umsóknir sendist okkur fyrir 1.
apríl.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Jóh. Ólafsson & Co. HF.,
Sundaborg 43.
Húsasmiðir
Óskum eftir að ráða húsasmiöi til starfa á
verkstæöi og viö uppsetningar á ál- og
trégluggum.
Gluggasmiöjan
Síöumúla 20.
Lopapeysur
Kaupum allar stæröir af lopapeysum, heilum
og hnepptum.
Móttaka á mánudögum, miövikudögum og
fimmtudögum milli kl. 1 og 3.
Bókaverslun
vantar starfskraft strax, vinnutími kl. 1—6.
Æskilegur aldur 20—35 ár.
Umsóknir um uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Bækur og
blöö — 6182“.
1. vélstjóra
vantar
á norðlenskan skuttogara frá og með júní
n.k.
Umsóknir sendist á augld. Mbl. merkt:
„Skuttogari — 6289“.
Vélbókhald
Starfskraftur óskast til þess aö vinna viö
vélbókhald, svo og önnur almenn skrifstofu-
störf. Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Þeir sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir
sínar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og
menntun, til afgreiöslu Morgunblaösins, fyrir
28. marz n.k. merkt: „Vélbókhald — 6174“.
Keflavíkurbær
Keflavíkurbær óskar aö ráða starfskraft til
aöstoðar félagsmálafulltrúa.
Laun samkvæmt kjarasamningum S.T.K.B.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. apríl
n.k.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
Véltæknifræðingur
Kísiliöjan h.f. óskar aö ráöa véltæknifræöing
til starfa.
Starfsreynsla æskileg.
Uppl. um starfið gefur Hákon Björnsson,
framkvæmdarstjóri í síma 96—44190 og
96—44129.
Umsóknir sendist fyrir 31. marz til ofanritaðs
co. Kísiliöjan h.f. 660 Reykjahlíö.
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Málfundafélagið Óðinn
félagsfundur veröur haldinn 27. mars kl.
20.30 íValhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundarefni:
Ólafur B. Thors borgarfulltrúi talar um
borgarmálefni og svarar fyrirspurnum
fundarmanna.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnln.
Sjálfstæðisfélag
Garðabæjar og
Bessastaöahrepps
Aðalfundur
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Garöabæjar
og Bessastaöahrepps veröur haldinn miö-
vikudaglnn 26. marz kl. 20.30 aö Lyngási
12.
Auk venjulegra aöalfundarstarfa munu
alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson og
Lárus Jónsson fjalla um störf ríkisstjórnar-
innar, ríkisfjármálin og fleira.
Sjálfstæóisfélag Garöabæjar
og Bessastaöahrepps.
Sjálfstæöiskvennafélagiö
VORBOÐI HAFNARFIRÐI heldur
Köku- og sælgætisbasar
í Sjálfstæöishúsinu laugardaginn 29. marz kl. 2. Félagskonur sem vilja
gefa kökur eru vinsamlega beönar aö koma þeim í Sjálfstæóishúsiö
millikl. 10-12 samadag. Sfyórn/n.
Útboð
Bygginganefnd íbúöa aldraöra á ísafirði óskar
eftir tilboöum í smíöi og uppsetningu loft-
ræstistokka o.fl.
Otboösgögn veröa afhent á verkfræöistofu
Jóns B. Stefánssonar, Ingólfsstræti 5, gegn
30.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboö veröa cpouö 2 59ma staö miöviku-
daginn 2. apríl.
Tilboð óskast
í traktorsgröfu International 3434 árg. 1971
sem er í eigu Áhaldahúss Selfoss.
Tilboöum skal skila í Tæknideild Selfoss,
Eyrarvegi 8, Selfossi, fyrir 1. apríl n.k.
Áhaldahús Selfoss.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
byggingu steyptra mastra og undirstaða
stálturna í Vesturlínu.
1. Þverun Gilsfjaröar. Útboö 80015 — RAR-
IK. Bygging vegar og tveggja eyja ásamt
undirstööum tveggja stálturna og tveggja
steyptra mastra.
Helstu magntölur eru: Fyllingarefni ca.
25.000 rúmmeíraf. Síeypa ca. 340 rúm-
Tilboð
Tilboö óskast í lagfæringu lóöa við Vaishóla
2, 4, 6, í Breiðholti.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Versl-
unarmannafélags Reykjavíkur Hagamel 4,
gegn kr. 25.000 skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudag-
inn 8. apríl n.k. kl. 11.00.
metrar.
2. Þverun Þorskafjaröar. Útboö 80016 —
RARIK. Bygging vegar og eyjar ásamt
undirstööu stálmasturs og tveggja
steyptra mastra.
Helstu magntölur eru: Fyllingarefni ca.
20.000 rúmmetrar. Steypa ca. 280 rúm-
metrar.
Útboösgögn eru seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík frá
og meö mánudeginum 17. mars og kosta kr.
25.000 hvert eintak.
Tilboöin veröa opnuö mánudaginn 31. mars
kl. 11.00 á sama staö.
BYGGVER.
Rafmagnsveitur ríkisins.