Morgunblaðið - 26.03.1980, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1980
Fasteignasala — Bankastræti |
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUF J
Holtsgata — 4ra herb. ^
ca. 140 ferm. eign sem er hæð og ris. Á hæöinni er stofa, 1 herb., V
eldhús og flísalagt bað. í risi eru 2—3 herb. Nýlegt hús. Verð 40
millj.
Fliðrugrandi — 3ja herb.
ca. 75 ferm. íbúð á 4. hæð í fjagra hæða fjölbýlishúsi. Suðursvalir. i
Verð 36 millj.
Hofteigur — 3ja herb.
ca. 90 ferm. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Verð 28 millj. Útb. 22 millj. *
Austurberg — 3ja herb. — Bílskúr ^
ca. 90 ferm. íbúð á 3. hæð. Verð 33 millj. ^
Hraunbær — 3ja—4ra herb. ^
ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæð. Verð 31 millj.
Lingmóar — 2ja herb. — Garöabæ h
ca. 60 ferm. íbúð á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýli. Ný eign. Bílskúr. h
Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafirði
ca. 100 ferm. risíbúð í timburhúsi. Verð 26 millj.
Bólstaöarhlíð — 4ra herb.
ca. 120 ferm. efri hæð. Bílskúrsréttur. Verð 43 millj.
Holtsgata — 4ra herb.
ca. 115 ferm. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 35 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
ca. 60 ferm. íbúð á 3. hæð. Verð 24 millj. M
Langholtsvegur — 3ja herb. ^
ca. 80 ferm. kjallaraíbúö.
Sumarbústaðir ^
við Meöalfellsvatn og Krókatjörn.
Hagamelur — 3ja herb. ^
Ca. 80 ferm. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb, k
eldhús og baö. Suöur svalir. Sameiginlegt þvottahús meö vélum. ■
Mjög góð eign. Bein sala. Verð 34 millj.
Álftamýri — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., M
eldhús og flísalagt baö. Bflskúrsréttur. Suöursvalir. Verð 34 millj. ^
Ljósheimar — 4ra herb. ^
Ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Sér hiti. k
Góö eign. Verð 38 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 3. hæð í fjögurra hæöa fjölbýli. Stofa, .
sjónvarpsskáli, 3 herb., eldhús og bað. Svalir í vestur. Glæsilegt *
útsýni. Bein sala. Verö 34 millj.
Engjasel 3ja herb. — bílskýli ^
Ca. 90 ferm. íbúð á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 2 k
herb., eldhús og bað. Svalir í vestur, glæsilegt útsýni. Verð 33 millj. |
Garðastræti — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúð á 1. hæð. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. gæti .
hentaö sem verzlunarhúsnæði. Verð 32 millj.
Grettisgata — 2ja herb. Q
Ca. 40 ferm. íbúð á jaröhæð. Verð 17 millj.
Atvinnuhúsnæði — Byggingarréttur ^
Ca. 670 ferm. atvinnuhúsnæði viö Brautarholt. Grunnflötur hússins ^
er 210 ferm., sem eru 2 hæðir og ris, ásamt viöbyggingu. 1637 h
ferm. hornlóð með byggingarrétti til viöbótar á um 600 ferm. ■
grunnfleti á 3 hæðum. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni.
Ásgarður — endaraðhús
Ca. 140 ferm. raöhús, sem er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæð er stofa I
forstofa og eldhús. Á 2. hæö eru 3 herb. og flísalagt baö. I kjallara |
1 herb., þvottahús, bað og geymslur. Verð 43 millj.
Bræöratunga — Raðhús — Kóp. — bílskúr
Ca. 115 ferm. hús á 2 hæðum. Á neöri hæð er stofa, boröstofa, ■
eldhús og gestasnyrting. Þvottahús innaf eldhúsi. Á efri hæð eru 3 |
herb. og flísalagt baö. Nýtt tvöfalt gler. Mjög góð eign á góðum 9
stað. Gott útsýni. Verð 45 millj. Útb. 35 millj. ^
Holtageröi — sérhæö — Kóp. Bílskúr ^
Ca. 120 ferm. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og k
baö. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Ný teppi. Nýr bílskúr ■
mjög góð eign. Verð 45 millj.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. íbúð á 1. hæð. Stofa, 3 herb., og eldhús. Flísalagt *
baö. Svalir í vestur. Gott útsýni. Verð 36 millj., útb. 26 millj. Bein Q
sala.
Arnarhraun Hafnarfirði — 4ra—5 herb. k
Ca. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæð. Stofa, borðstofa, skáli, 3 herb., j
eldhús, stórt flísalagt baö m/glugga. Þvottavélaaöstaöa á baði. ■
Suðursvalir. Mjög góð sameign. Verö 37 millj., útb. 27 millj.
Breiövangur Hafnarfj. — 5—6 herb. ^
Ca. 125 ferm. íbúö á 1. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi, sem er stofa, 9
borðstofa, 4 herb., eldhús og bað. Þvottahús innaf eldhúsi. Svalir í
suöur. Gluggi á baði. Viöarklædd loft í eldhúsi og borðstofu. Mjög I
góö eign. Verö 39 millj. Bein sala.
Völvufell — endaraðhús — Bílskúr
Ca. 130 ferm. raðhús á einni hæð, sem er stofa, borðstofa, skáli, 4 J
herbergi, eldhús og flísalagt baö meö glugga. Þvottahús og M
geymsla. Geymsluris yfir húsinu. Mjög góðar og fallegar innrétt- k
ingar. Suðurgarður. Verð 53 millj.
Sogavegur — 3ja herb.
Ca. 70 ferm. kjallaraíbúð í nýlegu fjórbýlishúsi, sem er stofa, 2 ■
herb., eldhús og baö. Þvottavélaaöstaða á baöi. Sér hiti.
Haröviðarinnréttingar. Ný eign á góðum stað. Verð 25 millj.
Höfum fjársterka kaupendur aö raöhúsi á einni hæð í Fossvogi ^
og einbýlishúsi í Hafnarfiröi.
Jónas Þorvaldsson sölustj.
Friörik Stefánsson viðskiptafr.
^5*| f EFÞAÐERFRÉTT- / NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU
2 90 11
Fasteignasalan
Garðastræti 17
Til sölu:
4ra herb. íbúð viö Fífusel.
3ja herb. íbúö viö írabakka.
íbúöir og sérhæðir í Hlíðunum.
Vantar:
Góðar íbúðir, helst í háhýsi.
Staögreiðsla fyrir rétta eign.
Einnig vantar gegn staðgreiðslu
2ja herb. íbúö í Fossvogi.
Árni Guðjónsson hrl.
Guðmundur Markússon hdl.
Ir$il
82455
Hraunbær — 3ja herb.
stór og vönduö blokkaríbúö.
Laus 15. júní. Bein sala.
Bogahlíö — 4ra herb.
4ra herb. íbúö á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Aukaherb. í kjall-
ara. Bílskúrsréttur. Verö 39
millj.
Hagasel — raöhús
á tveimur hæöum með inn-
byggðum bílskúr. Selst fokhelt.
Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofu.
Mosfellssveit óskast
Höfum kaupanda aö raöhúsi í
Mosfellssveit. Skipti hugsanleg
á góöu einbýlishúsi.
Hólahverfi — 3ja herb.
góö íbúð á eftirsóttum staö.
Viólagasjóðshús
Höfum til sölu glæsilegt vlö-
lagasjóðshús í Norðurbænum í
Hafnarfirði. Einkasala. Uppl.
aðeins veittar á skrifstofunni,
ekki í síma.
Selás — raöhús
Vorum aö fá í einkasölu glæsi-
leg raðhús á byggingarstigi í
Seláshverfi. Teikningar og allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
Einkasala.
Álftamýri — 2ja herb.
Falleg endaíbúð á 2. hæö.
Suöur svalir. Bein sala. Verð 30
til 31 millj. Einkasala.
Asparfell — 2ja herb.
falleg íbúð á 4. hæð. Suöur
svalir. Laus 1. júní.
Drápuhlíð sér hæö
3 svefnherb. og 2 stórar stofur,
stórt eldhús. Bílskúrsréttur. Sér
inngangur. Bein sala. Verð 40 til
42 millj.
Krummahólar 3ja herb.
falleg íbúð í lyftuhúsi.
Fálkagata einbýli
Grunnflötur 60 til 70 fm.
Manngengt ris. Ofanábygg-
ingaréttur. Verð aöeins 24 millj.
Kjarakaup.
Hafnarfjöröur — einbýli
Höfum í einkasölu einbýlishús í
Kinnahverfi í Hafnarfirði.
Blikahólar — 4ra herb.
falleg íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi.
Bílskúr. íbúðin er laus nú þegar.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
falleg íbúö á 1. hæö. Verð 29
mlllj.
Krummahólar —
4ra herb.
íbúð á 5. hæð ca. 100 fm.
Bílskúrsréttur. Bein sala. Laus
1. júní. Verö 31 til 32 millj.
Asparfell
4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæö ca.
123 fm. Bílskúr. Afhending 1.
júlí n.k. Bein sala.
Höfum kaupendur aö
öllum gerðum eigna.
Skoóum og metum
samdægurs. Hjá okkur
er miöstöó fasteigna-
viöskiptanna.
EIQNAVER
Suðurlandabraut 20,
símar 82455 - 82330
Árnl Einarsson lögfraBÖIngur
Ólafur Thoroddson lögfraaöingur.
Miðbæjarmarkaðurinn
Aðalstræti 9
sími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldaaon hrl.
Bjarni Jónason a. 20134.
Hólahverfi 4ra herb.
Höfum til sölu fallega 4ra herb. íbúö á 5. hæö í
háhýsi viö Hrafnhóla. íbúðin er meö suö-vestur
svölum. Góöar sérsmíöaöar innréttingar. Fullfrá-
gengin sameign, úti og inni. Verð 34 millj., útb.
25—26 millj.
I
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
---a-------
Laugalækur — raðhús
Pallaraöhús, kjallari og tvær hæðir 208,5 fm. ásamt 28 fm. bílskúr.
Stórar suöur svallr. Mlklö og vandað furutréverk. Glæsileg eign.
Skipti koma til greina á minna einbýllshúsi eða raðhúsi.
Digranesvegur Kóp. — einbýli
Glæsilegt steinsteypt einbýlishús sem er kj., hæð og ris, ca. 200 fm.
ásamt 30 fm. bflskúr. Lítil sér íbúö í kjallara. Nýlegar innréttingar.
Falleg ræktuö lóð, mikið útsýni. Vönduö eign. Verö: 70 millj. Skipti
koma til greina á ca. 240—260 fm. einbýlishúsi.
Einbýli og sérhæöir
Haukanes fokhelt 400 fm. á tveimur hæöum. Verð: 60 millj.
Vesturbraut hf. 120 fm. á tveimur hæðum. Verð: 45 millj.
Arnartangi 100 fm. raöhús. Verö: 35 millj.
Dalatangi Mos. 220 fm. fokhelt einbýli á einni hæö. Glæsileg eign.
Njálsgata einbýli á tveimur hæðum 80 fm. Verö: 29 millj.
Vesturberg raöhús á einni hæð, 140 fm. Verð: 50 millj.
Vesturberg einbýli á tveimur hæðum svo til fullbúið 200 fm. Verð:
70 millj.
4ra—5 herbergja íbúöir
Asparfell falleg 124 fm. íbúð á 2. hæð ásamt bflskúr. Verð 36 millj.
Lækjarfit Garðabæ falleg 90 fm. á 2. hæö í þríbýli.
Hrafnhólar glæsiieg 110 fm. á 5. hæö. Verð: 33 millj.
Álftahólar falleg 110 fm. á 7. hæö. Verö: 32 millj.
Kríuhólar 115 fm. á 1. hæö. Falleg íbúö. Verö: 30 mlllj.
Skeljanes ca. 100 fm. rishæö. Suöur svallr. Verö: 24 millj.
Sörlaskjól vönduð 105 fm. íbúð í þríbýli bflskúrsr. Verð: 40 millj.
Þorfjnnsgata ca. 90 fm. falleg risíbúð. Verö: 29 millj.
Vesturberg falleg 110 fm. á 2. hæö. Verö: 34 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 fm. Vestur svalir, mikið útsýni.
laus 1. sept. Verð: 34 millj.
Ljósheimar ca. 90 fm. íbúö á jaröhæö. Verö 29 til 30 millj.
Barmahlíö 3ja herb. íbúð f kjallara. Mikið endurnýjuð.
Barmahlíð
3ja herb. íbúð í kjallara. Mikið endurnýjuð.
Hraunbær vönduð 87 fm. á 3. hæö. Verö: 30 millj.
Hofteigur falleg 90 fm. jaröhæö. Vönduð eign. Verð: 27 millj.
Hamraborg glæsileg 85 fm. á 1. hæð. Bflskýli. Verö: 28—29 millj.
Krummahólar vönduö 90 fm. íb. bilskýli. Verð: 28—29 millj.
Eínarsnes snotur 70 fm. jarðhæð, endurnýjuö. Verð: 22 millj.
Nýbýlavegur ný 87 fm. á 1. hæð í fjórbýli. Verð: 30 millj.
Vesturberg falleg 80 fm. á 1. hæð í lyftuhúsi. Verð: 27 millj.
Miövangur — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. endaíbúö á 7. hæð. Vandaöar innréttingar.
Stórar suður svalir. Þvottaherbergi og geymsla í íbúðinni. Mikiö
útsýni. Laus fljótlega. Útb: 20—21 millj.
Dvergabakki — 3ja herb
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Mikiö og gott tréverk. SV-svalir.
Þvottaherbergi og búr í íbúðinni. Verð: 30 millj., útb. 24 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 87 fm. Stutt í verzl., skóla og fl.
Verö 30 millj. Laus í júní.
2ja herb. íbúöir
Njálsgata 2ja herb. íbúð í kjallara. Verð 11 millj.
Þingholtsstræti ca. 40 fm. samþykkt. Verð: 12,5 millj. úfþ. 9—10
millj.
Hraunbær góö ca. 65 fm. á 1. hæö. Verö 23 millj.
Snorrabraut góö 65 fm. íbúö á 4. hæö. Verö 22 millj.
Ásbraut falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð: 20—21 millj.
Hverfisgata 50 fm. mikiö endurnýjuð íbúö á jarðhæð. Verö: 19
millj.
Austurberg glæsileg 70 fm. á 1. hæö auk kj. Verö: 27 millj.
Sklpasund falleg 65 fm. neðri hæð í tvíbýli. Allt sér. Verð: 23 millj.
Ásbraut falleg 58 fm. íbúö á 4. hæð. Verð 20—21 millj.
Hverfisgata snotur 60 fm. á 4. hæö. S-svalir. Verö: 23 millj.
Hverfisgata Hfn. snotur 2ja herb. íb. á jaröhæð. Verð: 19—20 millj.
Slóttahraun glæslleg 65—70 fm. á 3. hæö. Verö: 25 millj.
Grill-staöur í eigin húsnæöi
Til sölu er nýlegur grillstaður í eigin húsnæöl og fullum rekstri.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr.
Opið kl. 9-7 virka daga.