Morgunblaðið - 26.03.1980, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1980
Tannlækna-
félag íslands
3. grein
Atlagan
gegn
flúorblöndun
Sex aðferðir til að
leiða yfirvöld í villur
litninga gegn áhrifum þekktra
skaðvalda.
Andstæðingar flúor-
blöndunar reyna, með
ýmiss konar gervirann-
sóknum, að halda því á
loft að vísindamenn
séu ósammála um ör-
yggi flúrorblöndunar
drykkjarvatns. Sann-
leikurinn er sá, að eng-
inn vísindalegur ágrein-
ingur er um öryggi flúor-
blöndunar drykkjar-
vatns.
Disraeli sagði aö til væri
þrenns konar lýgi: „Lýgi, hauga-
lygi og statistíkk". Sannarlega
hafa allr þær tegundir lýgi veriö
notaðar gegn flúorblöndunni og
raunar gott betur. Villandi upp-
lýsingar birtast reglulega í tíma-
ritinu National Fluoridation
News, og öll blæbrigöi þessarar
tegundar áróöurs komu nýlega
fram á 176 síöum af „Cancer
Control Journal'1, tímariti sem
gefiö er út á vegum Lactril-
áhangenda í Los Angeles.
í fyrri grein var getiö þýö-
ingarmestu staöhæfingarinnar
um aö flúor væri krabbameins-
valdur og komist að niöurstöðu
um aö þær væru staölausar. En
því er einnig haldið fram aö flúor
valdi fjöld annarra sjúkdóma, allt
frá sþrungnum nöglum til van-
sköpunar. Þar sem staöhæfingar
þessar birtast alls staöar þar
sem taka á afstööu til flúorblönd-
unar, skal hér getiö hinna ósvífn-
ustu og þess sem fært er fram
þeim til stuðnings.
1. fullyrðing:
Flúorið er eitur
Eins og járn, zink og mörg
önnur steinefni er flúor (í flúoríð-
formi) taliö, af National Academy
of Science, til hinna nauösynlegu
bætiefna í fæöu mannsins. En
eins og mörg önnur efni sem
nauösynleg eru heilbrigöi manna,
s.s. járn, A og D fjörefni, súrefni
og jafnvel vatn, getur flúor veriö
hættulegt í miklu magni. í sterk-
um blöndum má nota flúoríð sem
meindýraeitur. Drekki menn hins
vegar venjulegt flúroblandaö
neysluvatn, þ.e. meö 1 ppm (part
per milljón eöa 1 mg í lítra) þyrfti
maöur aö drekka hiö minnsta
fleiri hundruö lítra í einu til aö fá
lífshættulegan skammt. Vatns-
magniö sjálft yröi fyrr til aö drepa
mann.
Hver er þá hættan á eitrun
þegar neytt er lítils magns í lengri
tíma? Skv. áliti Vísindastofnunar
Bandaríkjanna veröur dag-
skammtur flúoríös aö vera 20—
80 mg til aö eitureinkenni komi
fram eftir fleiri ára neyslu, eöa
langtímum meiri en meöal
neysla. Til að ná sltkum risa-
skömmtum þyrfti neysluvatniö
aö innihalda 10 ppm af flúoríöi,
en þaö magn er frá náttúrunnar
hendi í neysluvatni á nokkrum
stööum á Indlandi. Eitrunarhætt-
an af aö drekka flúorblandað í
tannverndunarskyni er nákvæm-
lega engin.
Sú aöferð er stundum notuö í
andróörinum aö birta myndir af
nautgripum eöa öörum dýrum
sem orðiö hafa fyrir flúoreitrun.
Myndirnar eru ófalsaöar en þær
gefa alranga hugmynd. Fyrir all-
mörgum árum uröu stálbræöslur
í Englandi og Wales valdar aö
stórkostlegri flúormengun á
gróðri jarðar í nágrenninu. Svip-
aö hefur átt sér staö í Bandaríkj-
unum. Gripir sem gengu á megn-
uöu beitilandi innbyrtu mikiö
magn flúoríös og uröu fyrir
beinaskemmdum og lömun af
völdum þess. Þessar myndir voru
notaöar í andróörinum gegn
flúorblöndunni.
Aftur á móti varö árangur
skipulagöra tilrauna meö aö gefa
búfé flúor allt annar. Fénaöurinn
fékk breytilegt magn flúoríöa í
mat sínum um V/z árs skeiö. Þótt
magniö væri allt aö 27 ppm varð
þaö hvorki fyrir beinaskemmd-
um, lömun, né skaölegum áhrif-
um á mjúka vefi, frjósemi eða
mjólkurframleiðslu. Ekki varö
heldur vart neinna óeölilegra
áhrifa á afkomendur þeirra
næstu ættliöi.
2. fullyrðing:
Flúor veldur
fæðingargöllum
Rétt fyrir 1960 tilkynnti fransk-
ur læknir aö nafni Rapaport aö
mongólismi væri algengari í bæj-
um meö flúorblönduöu neyslu-
vatni en í bæjum þar sem lítiö
eöa ekkert flúor var í neysluvatni.
Sérfræöingar, sem fóru yfir rann-
sóknir hans komust aö raun um
aö athugun hans var mjög ófull-
komin, einkum aöferðin sem
hann notaöi til aö staðsetja
einstök tilfelli. Samkvæmt tölum
Rapaports var fjöldi mongólóida-
fæöinga helmingi minni en al-
mennt var áöur taliö, bæöi þar
sem drykkjarvatniö var meö flú-
ori og án. Þetta þótti í sjálfu sér
mjög ósennilegt. Því þótti líklegt
aö Rapaport heföi ekki tekist aö
finna nema lítinn hluta mongól-
óidafæöinga í bæjum þeim sem
hann haföi tekiö til rannsóknar.
Þessi ályktun var fljótlega
staöfest af nákvæmari rannsókn
sem gerö var í Englandi. Meö því
aö nota nákvæmari aöferöir viö
aö finna sjúkdómstilfellin sýndu
breskir vísindamenn aö ekki var
neinn munur á fjölda mongól-
óida, hvort sem var lítiö eöa
mikið flúor í drykkjarvatninu.
Síðar hafa tvær víötækar
rannsóknir staöfest bresku at-
hugunina. Önnur fjallaöi um
flestallar mongólóida-fæöingar í
Massachusetts frá 1950—66.
Niöurstaöan, sem birtist í lækna-
ritinu New Englapd Journal of
Medicine, áriö 1974, sýndi aö
ekkert samband var milli flúor-
blöndunar og mongólóisma. Enn
yfirgriþsmeiri athugun, sem fram
fór í sex stórum borgum Banda-
ríkjanna áriö 1976, náöi til 1.4
milljóna fæöinga. Athugunin sem
framkvæmd var af vísindamönn-
um frá „Center for Disease
Control", Sjúkdómavarnastöö
Bandaríkjanna, náöi auk mong-
ólóisma einnig til holgóms,
hjartagalla, vansköpunar á fótum
og annarra fæöingargalla. ekki
var heldur um aö ræöa neitt
samband milli flúorblöndunar og
þessara líkamsgalla. í stuttu máli
sagt eru allar staöhæfingar flúor-
andstæöinga í . þessu efni,
byggöar á lítt trúveröugum at-
hugunum Rapaports.
3. fullyrðing:
Flúor
velur erfðagöllum
Eitt afbrigöi umræöunnar um
vansköpun er staöhæfingin um,
aö flúor geti breytt erföaeigin-
leikum. Fullyrðingin byggðist til
skamms tíma á vafasömum
rannsóknum á bananaflugum og
plöntum. Áriö 1976 birtu tveir
vísindamenn í Kansas City rann-
sóknarskýrslu um aö mismun-
andi flúormagn ylli tjóni á litning-
um í beinmerg og kynfrumum
músa. Enda þótt niöurstööur
rannsóknarinnar sýndu nokkurt
ósamræmi var taliö nauösynlegt
aö rannsaka máliö frekar.
I kjölfar þessa fóru fram
víötækar rannsóknir í samvinnu
ýmissa rannsóknarstofnana á
sviöi fósturfræöi, tannheilþrigð-
isfræöi, lífefnafræöi, lífeölisfræöi
og öldrunarfræöi (Laboratory of
Developmental Biology and An-
omalies, National Institute of
Dental Research, Department og
Biochemistry viö Minnesota Há-
skóla og Laboratory og Cellular
and Comprative Physiology viö
National Institute on Aging).
Váindamennirnir framkvæmdu
ferns konar aöskildar athuganir,
þ.á m. á músum sem fengu
verulegan flúorskammt og einnig
á músum sem í margar kynslóöir
voru aldar á vatni meö 50 ppm
flúoríðs. Engin rannsóknanna gaf
neitt til kynna sem benti til
litningabreytinga, jafnvel þótt
neysluvatniö innihéldi 100 sinn-
um meira flúor en notað er í
drykkjarvatni.
Á sama tíma haföi óháö rann-
sókn farið frm í Þýzkalandi þar
sem rannsökuð voru hvít blóö-
korn frá fólki sem er mjög
viökvæmt fyrir áhrifum litninga-
breytandi efna. Ekki tókst aö
framkalla litningaskaöa meö
flúoráhrifum, en aftur á móti
fundust verndaráhrif flúors á
4. fullyrðing:
Flúor veldur ofnæmi
Fullyrðingin um ofnæmi fólks
gagnvart flúoríöi fékk byr undir
báöa vængi þegar dr. George L.
Waldbott, gamall andstæöingur
flúorblöndunnar, birti skýrslur í
sagnaformi um þaö efni. Dr.
Waldbott er stofnandi National
Fluoridation News. Hann skýröi á
arunum 1955 til 1965 frá fjölda
sjúklinga sem töldu sig fá aðsvif,
höfuöverk, magakrampa og ýmis
önnur einkenni, sem hann hélt
fram aö væru af völdum flúoríðs.
Rannsóknir alþjóöa hellbrigö-
isstofnunarinnar (The World
Health Organisation), sem fyrr
hefur veriö greint frá, fjölluðu um
skýrslu Waldbotts án þess þó að
finna neitt sm styddi fullyröingar
hans. Niöurstaðan var sú að hér
væri samsafn óskyldra fullyrö-
inga. Eftir athugun Alþjóöa heil-
brigöisstofnunarinnar var óskaö
eftir mati Ofnæmisrannsóknar-
stofnunar bandarísku heilbrigö-
isþjónustunnar. Þaö var sam-
dóma niðurstaöa rannsóknar-
nefndarinnar eftir aö hafa farð
yfir sjúkraskýrslurnar aö: „Engin
sönnun er fyrr ofnæmi gagnvart
flúoríði eins og þaö er notaö til
blöndunar í neysluvatn'*.
5. fullyrðing:
Flúorfð veldur
krabbameini í dýrum
Ef til vill er hiö fjarstæöasta
sem lagt hefur verið fram gegn
flúroblöndun sú staöhæfing, aö
flúoríö valdi krabbameini í dýr-
um. Rannsókn sem flúorand-
stæðingar vitna gjarnan til var
framkvæmd af vísindamönnum í
Texas eftir 1950. í fyrstu ran-
nsókninni voru notaðar mýs sem
gjarnan fá krabbamein. Sýndust
mýsnar sem fengu flúorblandað
neysluvatn fá æxli nokkru fyrr en
hinar sem neyttu vatns án
flúoríös. En smá gallar voru þó á
rannsókninni. Allar mýsnar fengu
einnig hundamat sem innihélt 42
mg flúoríös í hverjum lítra án
þess aö vísindamaöur sá sem
framkvæmdi rannsóknina hefði
hugmynd um það. Þannig fengu
mýsnar 10 til 100 sinnum meira
magn af flúoríöi en var í vatninu
og þar meö var allur samanburö-
ur gagnslaus. Þar aö auki var