Morgunblaðið - 26.03.1980, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. ffotgniiftlftMfr Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft í verzlunarstarf til skrifstofu- og sölustarfa. Vinnutími frá kl. 1—6. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsækjendur vinsamlega leggið inn tilboð til blaðsins með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Hagi — 6291“. Hagi hf. Verzlun með innréttingar, Suður- landsbraut 6.
Trésmiöir 1—2 trésmiðir óskast í tímavinnu (föst vinna) til langs tíma. Upplýsingar í síma 83970, milli kl. 11 — 13. Akurey hf., byggingarfélag, Grensásvegi 10. Fóstra óskast að Leikskóla Sauðárkróks í vor (maí — júní), eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðukona Leikskólans í síma 95-5496. Bæjarstjóri
Bókhald og götun Laus eru störf við bókhald og götun. Menntun eða reynsla æskileg en ekki skilyrði. Störf til frambúðar. Umsóknir berist blaðinu fyrir 1. apríl n.k. auðkennd: „Öryggi — 6185“.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö | fundir — mannfagnaöir | til sölu |
Tilboð óskast í
eftirfarandi hluti:
A. Malari (Ö 800 m.m. 7.5 KW)
Skúffulyftu (L6M, 1,5 KW)
Hristisigti (0,3 KW)
Færibönd ( L6M Br. 400 mm)
Blandari (1.5 rúmm. 7,5 KW)
Tækin hafa verið notuð við mölun á hrauni og
móhellu.
B. 2 stk. stór element fyrir lokuöu kerfi
(1000x530 mm, 3 falt) Oðru elimentinu
getur fylgt blásarasamstæða ásamt
loftstokkum (2 stk. 1.5. KW motorar).
C Brennsluofn (Tunnel-ofn) Lengd 18 m.
total 23.5 m með sjálfvirkum færsluútbún-
aði. Brennslustig 1000°C, 120 KW 3
mótorar 6 KW. Innan mál 370x680 mm.
D. Eldfastir steinar. Viljum selja nokkuð
magn af eldföstum steinum. Stærð ca.
245x120x65 mm.
Upplýsingar í Glit h.f. Höföabakka 9.
Reykjavík, næstu daga kl. 2—4 e.h.
Tilboö, iðnrekstur
Tilboð óskast í tæki og öll áhöld fyrir
teppaframleiðslu, 2 vefstólar, mynsturvél,
lógskurðarvélar, bimmingsvél, spólningavél
og fleira. Aöstoð við uppsetningu. Lágt verð
og góöir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur
Kjartan Guðmundsson, Axminster, Grensás-
vegi 8, fimmtudaginn 27. marz, kl. 2—4 e.h.
Sumarbústaöur eða
sumarbústaðaland
í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups.
Tilboð merkt „B — 6290“ sendist til augld.
Mbl. fyrir 1. apríl.
Umboösmenn
Óskum eftir samvinnu við umboðsaðila í
sölumennsku, karla eða konur. Upplýsingar
ekki gefnar í síma en skriflegar umsóknir
sendist til: Glit hf, Höfðabakka 9, Reykjavík
fyrir 1. apríl.
Orðsending til félagsmanna
Mjólkurfélags
Reykjavíkur
Aöalfundir Félagsdeilda M.R. 1980 verða
haldnir sem hér segir:
Reykjavíkurdeild:
Miðvikudaginn 9. apríl kl. 20.30 á skrifstofu
M.R. Laugavegi 164.
Innri-Akraness, Skilmanna-, Strandar-,
Leirár- og Meladeildir:
Fimmtudaginn 10. apríl kl. 14.00 í félags-
heimilinu Fannhlíð Skilmannahreppi.
Bessastaða-, Garða- og Hafnarfjarðardeild-
ir:
Mánudaginn 14. apríl í veitingahúsinu Skip-
hól, Hafnarfirði, kl. 14.00
Mosfellssveitardeild:
Þriðjudaginn 15. apríl kl. 14.00 í félagsheimil-
inu Hlégarði.
Kjalarnesdeild:
Mánudaginn 21. apríl kl. 14.00 í félagsheimil-
inu Fólkvangi.
Kjósardeild:
Miðvikudaginn 23. apríl kl. 14.00 í félags-
heimilinu Félagsgarði.
Vatnsleysustrandar- Gerða- og Miðnes-
deild:
Mánudaginn 28. apríl kl. 14.00 í skólahúsinu
Brunnastööum.
Aðalfundur félagsráðs:
verður haldinn laugardaginn 10. maíkl. 12.00
að Hótel Sögu.
Stjórn Mjólkurfélags
Reykjavíkur
Aðalfundur
Aöalfundur Breiðholtssafnaöar verður hald-
inn sunnudaginn 30. marz n.k. kl. 15.00 í
Breiöholtsskóla.
Safnaöarnefnd
Bátur til sölu
Til sölu er þriggja tonna súöbyrtur fram-
byggöur bátur með 32 hestafla Marna vél.
Báturinn veröur til sýnis í olíustöð okkar viö
Skerjafjörö næstu daga frá kl. 08.00—17.00.
Verðtilboð leggist inn á afgreiösluna í
olíustöðinni fyrir n.k. mánudag 31. þ.m.
Olíufélagið Skeljungur hf.
Bílar til sölu
Til sölu eru Scania L56/50 með krana, árgerð
1966 og Ford Trader D 300, árg. 1967
pallbílar.
Bílarnir veröa sýndir í olíustöð okkar við
Skerjafjörð næstu daga frá kl. 08.00—17.00.
Verðtilboð leggist inn á afgreiðsluna í
olíustöðinni fyrir n.k. mánudagskvöld 31.
þ.m.
Olíufélagið Skeljungur hf.
Vinstri stjórn?
Heimdallur heldur almennan fund um stefnu ríkisstjórnarlnnar.
Fundurinn veröur haldlnn í Valhöll 27. marz kl. 20.30.
Gestur fundarins
veröur Gunnar
Thoroddsen forsœt-
isráöherra.
Fundarstjóri Pétur
Rafnsson formaöur
Heimdallar.
Heimdallur.
Málfundafélagið Óðinn
félagsfundur verður haldinn 27. mars kl.
20.30 íValhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundarefni:
Ólafur B. Thors borgarfulltrúl talar um
borgarmálefni og svarar fyrlrspurnum
fundarmanna.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnln.
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur Hveragerði
Félagsfundur verður fimmtudaginn 27. marz nk. kl. 20.30 í
félagsheimili ölfusinga.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Skýrslur nefnda.
3. önnur mál.
Gestur fundarins veröur Eggert Haukdal alþingismaöur.
Stjórnin.