Morgunblaðið - 10.04.1980, Page 6

Morgunblaðið - 10.04.1980, Page 6
6 í DAG er fimmtudagur 10. apríl, sem er 101. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.45 og síðdeg- isflóð kl 14.25. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.13 og sólar- lag kl. 20.47. Sólin er í suðri í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið er í suöri kl. 09.20. (Almanak Háskólans) En þú Drottinn, ríkir að eilífu, og nafn þitt varir frá kyni til kyns. (Sálm 102, 13.) | KROSSGATA I 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ ' 12 ■ ’ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 vopni, 5 húsdýr. 6 ísinn, 9 uana. 10 álit, 11 fanKa- mark, 13 láú. 15 svelKurinn, 17 fuKlar. LÓÐRÉTT: - 1 poki, 2 blása. 3 bvltið. 4 Kreinir. 7 hrópar. 8 heiti, 12 kostar lítið. 14 elska. 16 ósamstaeðir. I.ausn siðustu krossKátu: LÁRÉTT: — 1 sóttin, 5 ný. 6 refsar, 9 ell. 10 fl.. 11 td, 12 ala, 13 taKÉ 15 api. 17 rápaði. LÓÐRÉTT: — 1 sprettur. 2 tafl, 3 Týs. 4 nurlar, 7 elda, 8 afl. 12 Alpa. 14 Kap. 16 ið. | FFtÉTTU=l ^ZZZZ FROST var hvcrKÍ meira á láKlendi í fyrrinótt en þrjú stig, norður í Húnavatns- sýslu, á BerKsstöðum. Uppi á Hveravöllum var 6 stiga frost. Hér í Rcykjavík fór hitinn niður í eitt stig. IlverKÍ á landinu var um- talsverð úrkoma um nóttina. Veðurstofan gerði ráð fyrir heldur kólnandi veðri. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju. — Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 9 í safnaðarheimilinu við Sól- heima á fimmtudagskvöld, og gengur ágóðinn til kirkju- byggingarínnar. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra, kvennadeildin, heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 í æfingastöðinni við Háaleitisbraut. AKRABORG. — Áætlun skipsins milli Reykjavíkur og Akraness, er sem hér segir: Frá Rvík: FráAk: kl. kl. 8.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 Afgr. á Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari og 16050. LUKKUDAGAR: 2. apríl nr. 1724 — Vasatölva. 3. apríl nr. 2265 — Vekjaraklukka m/útvarpi. 4. apríl nr. 8418 — Vöruúttekt. 5. apríl nr. 20021 — Verkfærasett. 6. apríl nr. 29958 — Ljósmyndavél. 7. apríl nr. 12541 — Ljósmynda- vél. 8. apríl nr. 13435 — Hljómplötur. 9. apríl nr. 1043 — Ljósmyndavél. Vinnings- hafar hringi í síma 33622. 1 ÁHEIT OC3 GJ/XFIR | FYRIR skömmu barst Dýra- spítala Mark Watsons 100.000 kr. minningargjöf, til minn- ingar um köttinn Polly Perkins, sem lifði til 19 ára aldurs. — Gefendur eru Bella og Kristján Sigurjónsson, Sigurjón, Helgi og Ronald Kristjánssynir, Framnesvegi 11, Rvík. — Þessa höfðinglegu gjöf þakkar stjórn Dýra- spítalans gefendum innilega. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Stórulaugar- kirkju Jóhanna Þórðardóttir og Bjarni Viggósson. — Heimili þeirra er að Eskihlíð í Tálknafirði, (Stúdíó Guð- mundar). FRÁ höfninimi EKKI var það rétt hermt í fréttum frá höfninni í blað- inu í gær að Úðafoss hefði farið úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda — Úðafoss kom að utan í fyrrinótt, svo og Múlafoss, sem haft hafði viðkomu á ströndinni. Þá er Vesturland komið frá útlönd- um. I fyrrakvöld fóru togar- arnir Ögri og Karisefni aftur til veiða. Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson eru farin í rannsóknaleiðangur. í gær- morgun kom togarinn Ásgeir af veiðum og landaði aflan- um, um 100 tonnum. — Þá mun Coaster Emmy hafa farið í strandferð í gær og Bomma, leiguskip Hafskips, fór út aftur. BLðO DG TÍIVIAWIT | ANNAÐ tölublað Faxa, 40. árgangs, er nýkomið út. í leiðara er rætt um félags- heimilisbyggingu í Keflavík. Síðari hluti leiðarans fjallar um þann hluta málefnasamn- ings nýju ríkisstjórnarinnar sem er í tengslum við Suður- nes. I blaðinu er afmælisvið- tal við Tómas Þorvaldsson, útgm. í Grindavík og stjórn- arform. SÍF, einnig viðtal við Steinþór Júlíusson, nýja bæj- arstjórann í Keflavík. Eyþór Þórðarson segir frá mikilli grósku í félagi Krabbameinsvarnar Kefla- víkur og nágrennis. Saman- tekt Skúla Magnússonar um lestrarfélög í Keflavík. bIóin Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Brúðkaupsveislan, sýnd 5 og 9. Háskólabíó: Kjötbollur, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubió: Hanover Street, sýnd 5, 7 og 9. Tónabió: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5 og 9. Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýn 7 og 11. Stormurinn, sýnd 5 og 9. Austurba»jarbíó:Nína, sýnd 7 og 9. Veiðiferðin, sýnd 5. Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 5 og 9. Hjartarbaninn, sýnd 5.10 og 9.10. Svona eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hafnarbió: Hér koma Tígrarnir, 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbíó: Stefnt í suður, sýnd 9. Bæjarbió: Árásin á Agathon, sýnd 9. KVÖLD NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík, dagana 4. til 10. apríl að báftum dóKum meðtóldum verftur sem hér seKÍr: I HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSA V ARÐSTOF AN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. AHan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ók ,frá klukkan 17 á fóstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. tslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdðKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullurðna KeKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvóldsími alla daaa 81515 frá kl. 17-23. Reykjavfk sími 10000. non riArCIUC 'kureyn simi 96-21810. UnU UMUOINOSÍKlufjörður 96-71777. C ll'llf D ALlflC heimsóknartImar. OjUnnMnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa til íóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKurdóKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa öK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÖFN f'ANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ðvrn inu við IIverfisKötu: I.estrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Úflánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sómu daKa oK lauKardaKa kl. 10 — 12. Í'JÓDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. HeimsendfnKa- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Símatími: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — HólmKarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKotu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — föstud. ki. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir vfðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum oK miðvikudOKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14—19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- d&g til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa oK fóstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa og fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14—16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug- OUnUD I AUInnin IN er opin mánudaK - fOstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið i VesturbæjarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AUAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKarst- DILAnAV MIV I ofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdegris til kl. 8 árdeKis og i hclKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnar- oK á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfsmanna. „f FYRRAKVÖLD um kl. 18 strandaði færeyski kútterinn „Ernestine" frá Klaksvík ná- læKt SelvoKi. — Varð enKinn í landi var við er strandið varð oK ekki fyrr en í KærmorKun. er þrír skiphrotsmanna komu heim að Nesi i SelvoKi, til að leita hjálpar. — Hríð var oK hvassviðri þeKar kútterinn strandaði og lenti hann uppi i Klettum oK tók hann þeKar að brotna. 18 skipverjum tókst að komast i land. en 8 fórust um nóttina. — Mun einum skipverja hafa tekizt að synda til lands með tauK úr skipinu og mun honum hafa tekizt að hjarKa mörKum skipverjanna, sem urðu að láta fyrirberast i stórKrýttri fjörunni um nóttina. oK voru marKir kaldir mjOK. Skipbrotsmenn voru fluttir heim að Nesi. en þanKað er um einnar stundar KanKur frá strandstaðnum. Var þeim veltt þar öll sú aðhlynn- inK sem hæKt var í té að láta...“ r GENGISSKRÁNING Nr. 67 — 9. apríl 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 434,00 435,10* 1 Sterlingspund 946,90 949,30* 1 Kanadadollar 367,70 368,60* 100 Danskarkrónur 7365,90 7384,60* 100 Norskar krónur 8505,10 8529,70* 100 Sænakar krónur 9855,20 9880,20* 100 Finnsk mörk 11290,30 11318,90* 100 Franskir frankar 9922,80 9948,00* 100 Belg. frankar 1426,00 1429,60* 100 Svissn. frankar 24111,10 24172,20* 100 Gyllini 20961,10 21014,20* 100 V.-þýzk mörk 22890,30 22948,30* 100 Lírur 49,21 49,33* 100 Austurr. Sch. 3204,10 3212,30* 100 Eecudoa 857,70 859,90* 100 Pesetar 605,10 606,70* 100 Yen SDR (sérstök dráttarréttindi) 8/4. 170,46 170,90* V * Breyting frá síðustu skráningu. ------------------------—N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 67 — 9. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 477,40 478,61* 1 Sterlingspund 1041,59 1044,23* 1 Kanadadollar 404,47 405,46* 100 Danskarkrónur 8102,49 8123,06* 100 Norskar krónur 9355,61 9382,67* 100 Sænskar krónur 10840,72 10868,22* 100 Finnsk mörk 12419,33 12450,79* 100 Franskir frankar 10915,08 10942,80* 100 Belg. frankar 1568,50 1572,56* 100 Svissn. frenkar 26522,21 26589,42* 100 Gyllini 23057,21 23115,02* 100 V.-þýzk mörk 25179,33 25243,13* 100 Lfrur 54,13 54,26* 100 Austurr. Sch. 3524,51 3533,53* 100 Escudos 943,47 945,89* 100 Peaetar 665,61 667,37* 100 Yen 187,51 187,99* * Breyting frá aíðuetu ekráningu. V í Mbl. fyrir 50 árum«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.