Morgunblaðið - 10.04.1980, Side 8

Morgunblaðið - 10.04.1980, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1980 21919 Eiríksgata 2ja herb. kjallaraíbúð, ca. 60 ferm. Sér hiti. Verö 22 millj., útb. 17 millj. Sogavegur 3ja herb. ca. 60 ferm jarðhaeð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Verð 26 millj., útb. 19 millj. Gaukshólar 3ja herb. ca. 80 ferm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, þvottaher- bergi á sömu hæð. Verð 29 millj., útb. 21 millj. Hofteigur 3ja herb. ca. 90 ferm, lítið niöurgrafin kjallaraíbúð í þríbýl- ishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 28 millj., útb. 22 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 80 ferm íbúð í fjölbýlishúsi. Harðviöarinnrétt- ingar. Vélaþvottahús, sauna í sameign. Verð 28 millj., útb. 20 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 ferm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Véla- þvottahús. Góöar innréttingar. Verð 30 millj., útb. 24 millj. Tjarnarból — Seltjarnarnesi 3ja herb. ca. 90 ferm íbúð á jaröhæð í fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. Góöar innréttingar. Verð 34 millj., útb. 25 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 ferm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Herbergi í kjallara með sér snyrtingu fylgir. Laus 1. júlí. Verð 33 millj., útb. 24 millj. Eyjabakki 4ra herb. ca. 120 ferm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi, teppa- lögð. Verð 34 millj., útb. 24 millj. Flúöasel 4ra herb. ca. 120 ferm íbúð á 2. hæð í fjölbýllshúsi, þvottaher- bergi sér inni í íbúöinni. Vand- aðar innréttingar. Verð 36 millj., útb. 26 millj. Hraunbær — Skiptamöguleiki 4ra herb. ca. 120 ferm íbúð í fjölbýlishúsi á 2. hæð. Herbergi í kjallara með aðgangi aö sér snyrtingu fylgir. Falleg íbúð í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð á hæð, með suöur svölum í Hlíðunum, Holtunum eða nágrenni. Hafnarfjörður Iðnaðarhúsnæöi ca. 240 ferm á einni hæð, miklir stækkunar- möguleikar. Lofthæð ca. 5 metr. Stórar dyr færar fólksfl. bifr. Sérlega hentugt fyrir stóra efnislagera, vélsm., prentsm., bifr. verkstæöi, bátasmíðar, neta- og nótaviög. eða geymslu á netum, nótum o.fl. fyrir út- gerð. Hentar einnig vel til fisk- verkunar. Húsnæðið er ein- angrað og heimtaug hitaveitu nýkomin á staðinn. Verð 36 millj. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar stærðir og geröir fasteigna í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Mosfelissveit og víðar á söluskrá. IIIJSVAi\(ÍIJR FASTEKSNASALA LAUGAVEG 24 Guömundur Tómasson, sölustj. M JL heimasími 20941. Viöar Böövarsson, viöskiptafr. heimasími 29818. Hafnarfjörður Nýkomiö til sölu Hjallabraut 3ja herb. falleg íbúö um 100 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Sér þvottahús. Stórar suður svalir. Öldutún 6 herb. raðhús á tveim hæðum. Bílgeymsla. Hamarsbraut 3ja herb. risíbúö í góðu ástandi. árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgótu 10, Hafnarfirði, sími 50764 rg FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 Viö Arahóla 2ja herb. glæsileg íbúð á 6. hæö. íbúö í sérflokki. Frábært útsýni. Viö Æsufell 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Viö Krummahóla 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. Viö Laugaveg 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Laus nú þegar. Viö Hverfisgötu 3ja herb. íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Suður svalir. Geymsluris yfir allri íbúðinni. Við Kjarrhólma 4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Viö Álftahóla 4ra gerb. íbúð á 7. hæð. Við Kríuhóla 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. Mikil og góð sameign. Við Aratún Einbýlishús á einni hæö að grunnfleti 150 ferm. Skiptist í 3 svefnherb., húsbóndaherb., stofu, skála, eldhús, baö o.fl. Sökklar undir stóran bílskúr fylgja með. Viö Aratún Glæsilegt einbýlishús á einni hæö sem skiptist í 4 svefnherb., tvær stofur með ami, skála, stórt eldhús með borökróki, baðherb. og snyrtingu. Stór bílskúr. Fallega ræktuö lóð. Útsýni. í smíðum Viö Ásbúö í Garðabæ Glæsileg húseign á tveim hæð- um með tveim íbúðum. Húsið er aö grunnfleti 150 ferm. Á neöri hæð er sér 2ja herb. íbúð, tvöfaldur bílskúr o.fl. Húsið selst fokhelt með ísettu tvö- földu verksmiðjugleri. Tvöfalt húsnæöislán fylgir aö fjárhæö 10.8 millj. Teikningar á skrif- stofunni. Fyrirtæki Trésmíðaverkstæði í fullum rekstri í eigin húsnæöi í Kópa- vogi. Allar vélar nýlegar. Frekari uppl. á skrifstofunni. ’Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingí Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355 28611 Goöheimar 4ra herb. íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Stórar suður sval- ir. 3 svefnherbergi, góð íbúð. Mávahiíö 4ra—5 herb. um 140 fm íbúð á 2. hæð. Herbergi og geymsla í kjallara. Bílskúrsréttur. Flúöasel 5 herb. falleg íbúð á 3. hæð (efstu), 4 svefnherbergi, bílskýli. Hverfisgata 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. íbúðin er öll nýupp- gerð og laus. Sólheimar 4ra—5 herb. 128 fm á 1. hæð í blokk. Mikil sameign fylgir. Bein sala. Krummahólar 3ja herb. um 90 fm íbúð á 3. hæð. Tréverk vantar en hrein- lætistæki komin. Uppsteypt bflskýli. Engjasel 3ja herb. um 100 fm íbúð á 3. hæö. Mjög falleg íbúö. Hraunbær 3ja herb. íbúö 90 fm á 3. hæð ásamt herbergi og geymslu í kjallara. Hraunbær Lítil 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Gufubaö fylgir í sameign. Verð aöeins 26 millj. Mávahlíð Mjög falleg samþykkt 2ja herb. íbúö í kjallara. Nýjar innrétt- ingar. Lokastígur Snyrtileg risíbúð, 2ja herb. 60 ferm. Samtún Snyrtileg 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð um 45 fm. Fellsmúli 6 herb. 130 ferm. úrvals enda- íbúð. 5 svefnherb. Bein sala. Verð 49 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 29011 Fasteignasalan Garðastræti 17 Til sölu: Einbýlishús í Kópavogi. Húseign viö Laugarásveg. 4ra herb. íbúðir í háhýsum. 3ja herb. íbúðir viö Furugrund og írabakka. Einstaklingsíbúö í Austurbænum. Góð húseign á Skagaströnd. Höfum marga kaupendur að 2ja herbergja íbúðum. Árni Guöjónsson hrl., Guömundur Markússon hdl. Kambasel raðhús — íbúóir Til sölu: 1. Tveggja hæöa raöhús meö innbyggöum bílskúr. 2. Tveggja hæöa raöhús án bílskúrs. Húsin veröa seld fokheld aö innan en fullfrágengin aö utan, þ.e. meö öllum útihuröum, gleri, múrhúöuö, máluö. Bílastæöi malbikuö og lóö frágengin. Þau verða afhent fokheld fyrir árslok 1980 en frágengin utan á miöju ári 1981. 3. Horníbúðir í raðhúsalengju. íbúðirnar sem eru aöeins tvær eru mjög stórar 113 fm 3ja herb. Verða seldar tilbúnar undir tréverk og afhentar 1. júní 1981. Öll sameign frágengin aö utan sem innan. Teikningar og upplýsingar um verö og greiösluskil- mála á skrifstofunni, Síöumúla 2, sími 86854. Heimasímar 75374 — 73732. Opið 9—12 og 1.30—6. Svavar Orn Höskuldsson. múrarameistari. 85988 Stapasel Tengihús í Seljahverfi á tveimur hæðum. Fullbúið að utan. Pípu- lögn komin. Afhending strax. Skipti möguleg. Ásbúð Einbýli, tvíbýli. Fokhelt hús með tveimur samþ. íbúðum. Tvöfald- ur bílskúr. Afhendist strax með gleri. Þrastahólar 2ja herb. íbúð, tilb. undir tréverk. Sér inngangur. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð í blokk meö bílskúr í suöurbænum. Afhent strax. Fossvogur 4ra herb. glæsileg íbúð við Markland, einstaklingsíbúö á jaröhæö viö Snæland. Hamraborg 2ja herb. ný íbúð um 70 ferm. Hólahverfi 4ra herb. rúmgóð íbúð á efstu hæð. suöur svalir. Raöhús — Bakkahverfi Raðhús í Bakkahverfi í sölu eingöngu í skiþtum fyrir sérhæð (Hlíðahverfi). Kjöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 lí usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Svalir. Laus fljótlega. Hraunbær 3ja herb. falleg og vönduð íbúð á 3. hæð. Bergþórugata 3ja herb. nýstandsett íbúö á 2. hæð. Jörð — eignaskipti Til sölu á Selfossi einbýlishús, 7 herb. með 2 eldhúsum, (tvíbýl- isaöstaöa). Tvöfaldur bflskúr, 3ja fasa raflögn. í skiptum fyrir góöa bújörö. Hveragerði Einbýlihús, 6 herb. Tvöfaldur bflskúr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. AL'GI.ÝSmCASÍMINN ER: _C^~> 22410 JSereunblnbib 31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐLUN! Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELL.SMÚLA 26, 6.HÆÐ Gautland Til sölu mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæö. Þverbrekka Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 9. hæð í lyftuhúsi. Laus fljótt. Ljósheimar Til sölu 3ja herb. 90 ferm íbúð í góðu standi. Engihjalli Til sölu góð 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASIMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍDUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 •ími: 29277 (3 iínur) Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson s. 20134. Garöabær einbýli Falleg 130 fm einbýlishús úr timbri. Stór bílskúr fylgir. Mjög falleg vel ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á 120—130 fm góðri íbúð í Reykjavík. Hæð og ris í Norðurmýri Einstaklega falleg 140 fm sér efri hæð ásamt risi, sem í eru m.a. 3 svefnherb. Bflskúr fyigir. Eign þessi er í algjörum sérflokki. Smáíbúöahverfi 4ra herb. 100 fm úrvals íbúð í 10 ára gömlu húsi. Mikil og góð sameign. Verð 37 millj. Raðhús við Miklatún Endaraöhús 3x75 fm. Bein sala. Fossvogur einbýlishús 200 fm úrvals einbýlishús ásamt stórum tvöföldum bflskúr. Ránargata 2ja herb. Ósamþykkt kjallaraíbúð. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Hverfisgata 3ja herb. íbúöin selst tilb. undir tréverk og málningu og er til afhendingar mjög fljótlega. Verð 19,6 millj. Raðhús óskast fyrir mjög fjársterkan kaupanda. 3ja herb. íbúð óskast í Fossvogi eöa öðrum góðum staö í borginni. Hröð og góð útb. 2ja herb. á Háskólasvæði Til sölu 2ja herb. endaíbúö í nýlegu fjölbýlishúsi nálægt Háskólanum. Suðursvalir, útsýni. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma 13475. Herrafataverslun Til sölu þekkt herrafataverslun í rúmgóöu eigin húsnæöi ásamt tilheyrandi innréttingum. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabíó afml12180 Haimaafmi 19264 Söluatjóri: Þóröur Ingimarsson. Agnar Biering, Hermann Helgason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.