Morgunblaðið - 10.04.1980, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1980
Samþykkt vagnstjóra og verkstæðismanna SVR:
Hagsmumun farþega, starfsmanna og SVR
bezt borgið með kaupum á Volvo-vögnum
Morgunblaðinu hefur horizt eft-
irfarandi samþykkt, sem Kerð
var á fundi vagnstjóra og verk-
stæðismanna SVR hinn 2. aprii
sl. Hefur samþykkt þessi ásamt
Kreinargerð verið send borgar-
ráði:
FUNDUR vagnstjóra og verk-
stæðismanna SVR haldinn í mötu-
neyti SVR að Kirkjusandi mið-
vikudaginn 2. apríl 1980 samþykk-
ir eftirfarandi tillögu varðandi
vagnkaupamál fyrirtkisins, sem
nú eru á döfinni:
Við teljum að hagsmunir far-
þega, vagnstjóra og verkstæð-
ismanna og að ógleymdu fyrir-
tækinu sjálfu, verði best borgið
með því að tekið verði tilboð Nýju
Bílaverksmiðjunnar h/f. i smiði
yfirbyggingar og jafnframt til-
boði Volvo i undirvagna.
Greinargerð:
Ákvörðun sú sem stendur fyrir
dyrum um val vagna til endurnýj-
unar á núverandi vagnakosti,
munu hafa langvarandi afleið-
ingar fyrir alla sem hlut eiga að
máli. Er það eindregið álit okkar
að undir engum kringumstæðum,
megi slaka á gæðakröfum frá því
sem verið hefur þegar skal kaupa
nýja vagna, enda eru vagnar SVR
nú 5—12 ára gamlir og þess að
vænta að endurbætur og tækni-
legar nýjungar hafi komið fram
síðustu ár.
Af skýrslu sendinefndar Borg-
arráðs sem vagnstjórar áttu því
miður ekki fulltrúa í, verður ekki
annað séð en að búnaður Ung-
versku vagnanna, sem í boði eru,
sé mörg ár á eftir tímanum og af
lakari gæðum en útboðslýsingin
tekur mið af. Skal af gefnu tilefni
tekið fram, að við treystum fylli-
lega umsögn og niðurstöðum
sendinefndarinnar sem reynt hef-
ur verið að gera tortryggilega.
Varast ber að láta lágt tilboðs-
verð alfarið ráða ákvörðun eins og
hér um ræðir, enda ending, við-
gerðartíðni og reksturskostnaður
sem skiptir meginmáli frá fjár-
hagslegu sjónarmiði.
Með vaxandi einkabifreiðaeign
hefur hlutur almenningsvagna í
þéttbýli farið hlutfallslega minnk-
andi í mannflutningum. Líkur eru
nú á að með hækkandi orkuverði
muni þessi þróun snúast við. í
þessu sambandi mun skipta sköp-
um að almenningsvagninn verði
þægilegur og aðlaðandi fyrir hinn
almenna borgara, þ.e. mjúkur í
akstri, hljóðlátur, uppstig ekki of
hátt, sæti þægileg og innréttingar
og frágangur í háum gæðaflokki.
Fyrir vagnstjórana skiptir höf-
uðmáli öryggisbúnaðurinn og
þægindi þ.m.t. stýriseiginleikar,
gírskipting, bremsuvirkni og
gangöryggi.
í trausti þess að borgaryfirvöld
vilji í ákvörðun sinni um vagna-
kaup koma til móts við óskir
vagnstjóra og viðgerðarmanna
SVR er ofangreind tillaga flutt. Er
það sannfæring okkar að með
framkvæmd hennar sé hagsmun-
um Reykvíkinga best borgið.
Bergur H. Ólafsson.
Qí,
/Y'
Jl) <<<j/yu.c
M aaJ-íjCon Q^nxLa^o.^
phn-íZt Munj/Jfc/j., -7 Sccf
CyjJJyr/ Z t/y/njtyrr/J o~-r
LJ
o- W\o-^v\M^>c/v/
</c7/e.>y'
/£/m Ju/urrr^
£ya<j/c" r'jfjorry
- j// y^)***^*^.
/jyj'prr 0vwvAUM.Yscn|
c/f /iCrVMy/
T^£r'
o <7^
C////? -'ú/A'? g> /^S S e-'-v
A ■ //Ári
Undirritaðir starfsmenn sem ekki
samþykka ofangreindri tillögu.
höfðu aðstöðu til að sækja ofangreindan fund lýsa sig eindregið
/) r\
r'c/c/fn-■///.’ 'Æ/'/SIíZ^
a)Ac'r\Cy-f --
'(<d // •// C \y(—V \ ?
c/í-fs-r-t-
r/j/<ýAsryx.------
<3f/a-££u/i /sci //
fjs//rm-n/*nr /yuJ/r-a-rtr/tl
^c/J-rU'rrt/c^yn'-r
/floX\ , í
_______
/a// /cf/r
/ ,t //(Z-, />. /2> Tz>y-i-?C7—7
///-//■y' Aeð-trtSL-n-rf/ cr-
f /n/cr-tf (Jfr~o oc
/j C’S/c . ■?■?
l/c trf 17o<rrtn-t--r-'y7xr-n
'ppfr
>vw c/~£ý-&æ<, V
o 0ry/
>? ru
/á-t
’JOg/r"
j£órf.'nrþfrrfc y. '
/f//> /júz-Mœ/C
J/jtrr-r-ra/ytryrtrr/.
CJ -f/fýU-ír - >
l /. tr'*^X----
//uí
jf/fG.rry^ j/fa/rucrje-
aj/ýurte-'
^ f-t. t.-vc—- <■
/jy t //irri<y
ý/a'-fí C/±tW~
apfj,//.-■> <TL:
f>áf2/3u)L.‘hp_f yJy/ftft/fí.'nr