Morgunblaðið - 10.04.1980, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1980
21
1940 — 10. apríl — 1980
Fjörutíu áí liðin frá því að
ráðuneyti Islands var falið
að fara með völd konungs
■
■
■
B
I DAG, þann 10. apríl,
eru liðin rétt fjörutíu ár
frá því að ráðuneyti íslands
var falið að fara með vald
það sem konungi var fal-
ið í stjórnarskránni, en
daginn áður, þann 9. apríl
1940, hertóku Þjóðverjar
Danmörku eins og írá var
skýrt hér í Morgunblað-
inu í gær.
Um þessa atburði seg-
ir Agnar Kl. Jónsson svo í
ritverki sínu, Stjórnarráð
íslands 1904 til 1964:
„Þegar Danmörk hafði
verið hernumin af Þýzka-
landi, lét ríkisstjórn íslands
ganga frá tillögu til þings-
ályktunar, sem samþykkt
var í einu hljóði á Alþingi
hinn 10. apríl 1940, eða
daginn eftir hernám Dan-
merkur, og var ráðuneyti
íslands þar falið að fara að
svo stöddu með vald það,
sem konungi er fengið í
stjórnarskránni. Fyrsti
fundur ríkisráðs, eftir að
þessi þingsályktunartillaga
hafði verið samþykkt, var
haldinn hinn 7. maí 1940 og
sat hann allt ráðuneytið,
eins og það var þá, Her-
mann Jónasson forsætisráð-
herra, Eysteinn Jónsson
viðskiptamálaráðherra, Ja-
kob Möller fjármálaráð-
herra, Ólafur Thors at-
vinnu- og samgöngumála-
ráðherra og Stefán Jóh.
Stefánsson félagsmálaráð-
herra, en Vigfús Einarsson
skrifstofustjóri í atvinnu-
og samgöngumálaráðuneyt-
inu var ríkisráðsritari.
I upphafi fundarins bar
forsætisráðherra upp úr-
skurð um meðferð konungs-
valds, er var undirritaður af
öllum ráðherrunum. Þar var
svo fyrir mælt, að ráðuneyti
Islands skyldi fara með kon-
ungsvald á samkomum ráð-
herra, er hétu ríkisráð, og
átti forsætisráðherra að
stýra samkomunni. Þar
skyldi bera upp lög og aðrar
mikilvægar stjórnarráðstaf-
anir, svo sem stjórnarskráin
mælir fyrir um. Þá voru
gefin fyrirmæli um starfs-
háttu ríkisráðsins í þessari
mynd, og sagði þar, að sá
ráðherra, er stöðu sinni
samkvæmt færi með mál,
skyldi bera það upp til
úrskurðar. Ráðherrar allir,
er svo væru heilir, að til
þess væru færir, og unnt
væri að ná til, áttu að rita
nöfn sín undir ályktun sem
handhafar konungsvalds,
enda bæru þeir enga ábyrgð
á ályktun vegna undirskrift-
ar sinnar. Lögmæt var ál-
yktun þó, ef meiri hluti
ráðherra undirritaði hana.
Greina átti í gerðabók ríkis-
Sveinn Björnsson,
fyrsti og eini ríkis-
stjóri íslands, en hann
bar þann titil frá 17.
júní 1941 til 17. júní
1944, en þá var lýðveld-
ið stofnað og hann kjör-
inn forseti.
MmptilMtð
Vikabue tufold 27. 1I|, «2 tbl - ■ iBv.knd.gvnn 10. *pnl 19*0 > WolduprtntMBÍSJa h f.
Mikilurt'iir álykfanir Alþingis í nóll:
Alþingi felur ríkisstjórninni
meðferð konungsvaldsins
Framkvaemd
mála oo latd
i herdtr landrmanra
l-'vingfundi
yj 2«í
■ ar, r
jngfundur hóftt i Sameinuðu Alþingi kl.
* nótl er Iei8 og voru |ur samþykt-
me8 (amhljóða atkvteðuin allra
hbigmanna, tv«r mikilsverðar þingsályktanir.
Onnur var „um seðsta vald i málefnum ríkisins",
*n hin „um meðferð utanríkismála og landhelgis-
ÆOSTA VALI) I MALEKNUM RlKISINS.
Kyrri ............ iiin o-l'.tu ......... rr »>..
hlJMoiHli
„MoO h*l •• áilond h*B. aom nú hvfir ilupul, hofir gor
MVnung. Ulando dkloifl 18 ímrm m«8 vnld mmm honum «
«ngi8 i otJdmankrdnni, lýoir Alk.ngi yfir |>vi. .8 h«í f«lu
•BuMjrli 1,1«nd. «8 ,»o ilöddu mcSforS þr.„ »«ld«".
UM MKOKKRO UTANRlKISMAl.A OT. LANIV-
HEU'.BCÆSLU.
.t 8. gr. IJoSva Ug«. og lýúr Alkiagi
»«gn« yTlr k»JJ
þr.Ur« «8 dllu Ujrti j
n Jdnsmon, oj«r
o og 3. þm. Rcykrik
., s8 bcrn til-
UMRÆOURNAR
Vtr fjrrst trkin fyrir l>inguiljkt«nsrlillHg«i.
fnnm rtki«in>. Kvaddi ror»»li»rá8hrrr«nn, llrr
.Ijd8«. og melli á þr... IriBi
Vrgn« |itirrn «lb.ir8a, win grrst hafa f Damn
rm nú rlkir þar I tandi. hrfir rlktaljdrmn ákvr
vmr þingaáljktunsrtillúgur. arni bjrr liggja tfi
Tillögnrnar hafa I sllan dag vorffl nrd.lar
iB þingmrni. þá, arm atvSja rikmatjórni
ngs (llJoSinn Vsldimsraum). Ilafa allir þrwir ■
■mmáta rntiaaljdminni um þi dfrátikjanlrgn nai
•gomar fram og fá |urr umþrktar á Alþiugi I ndtt.
Br forwtiaráShrrra hafki lokiS mili ainu, kvaildi Einar Olgeira-
>n aj«r bljó8a og fann aB þvl, «8 boi.iaiúni.lar hrfSu rkbrrt frngiB
8 riu um |>ta,i mál. ÚakaBi hann, t8 afgrriSalu málanns yríi frraUB
«r til alBar t dag. — Furarli aþ.. lUratdnr (iu8m....d«-uu kv«8 rkki
»1 «8 vrita avo langan fraat, «u ákraB 10 min. fundarkljr — A8
*.m tiuu liBnum káfst tondur «8 nýjo. Lýati K. O. þd fjlgi kommún-
t« ▼»• málin.
Var þvlumal gmgiB itl alkveBa um fjrri t.ll.«u»a sg kúu umþ
trS 46 umhlj atkv. Þrlr þingmrnn vsru fjarverandi
Var aiftsn trkin fjrir afSsri þiagaálykluuartllUcnn. nm ntanrlk'
■aálin og Undbrlgiagnslunn.
llrrmann Jdniuon foraatiaráSkrrrn asgki, þa8 gilti uma nm
um tillflgu og kina fyrri, og kvnBat láta turgja a8 vlu lil rökatuftn-
rs fyrlr hanni
AtkvmSi fjrllu á aama hátt. Mugaályktunin var aamþykt mrfl 48
mhlJÓBa atkvmftum; þrlr þingrarnu voru fjarvrrandl, þair Pjetur
llnlldúraami (vrlkur’. Oiall OilBniiilldaaon (vrlkiir) og Fimiur'Jóna-
Setja Bandamenn
herlið á land
í Bergen?
ýtkur her gerði innrág i Danmörku og
I —/ Noreg i gger. Þýska hernum, sem
■ rjeðist inn i Danmörku kl. 5,s i gser-
morgun, var ekkert viðnám veitt og hafði hann
lagt undir sig landið áður en faríð var að skyggja
irkvöldi.
Seini i jræikviildi hjeldu Þjóðverjar )>ví
fram, að )>eir hefðu náð á sitt vald öllum hernað-|
arleRa mikilv»Kum stöðum í Noregi, þrátt fyrirl'
að Norðmenn hefðu neitað að hlíta valdboði Þjóð-|,
verja og hafi veitt viðnám. Staðimir í Noregi, sem .
eru á valdi Þjóðverja, eru: Höfuðborgin Oslo,'
Kristiansand. Haugasund, Stavanger, Bergen,
Þrándheimur og Narvik.
Nnraks atjdrnin og nomka konungafjöl«k\Wir. fiifli i
býtifl I gærmorgun frn 0«I6 til Hamar (100 km. frn 0*16).
Mitt á milli O.lol.orgar og Hnman hrfir noraki hvrinn
»jer vnrnnntflflu.
Seint i ga'rkvoldl hrrmdu frrgir frá lamdon afl norskn
lin vmri vnngflfl. og alaflrnflin i afl Imrjast til »igur*.
Sumlimia bdruat fragnir um .8 ný atjdrn haffli vcrifl
Strfðið að byrja
-- einnig á
vasturvíg-
stöðvunum
Bar8i frd 1‘ýakalandi og Eng-
b«.« þ«8 m«8 sjcr, «8 búiat aja
lilkynli í hvold. mt ö
affti varifl .fnumin
bccak. hvrnun. , Frakklandi a
Foraaatiaráflhcrra
nýju atjdrn er Vtdkun Qui.ling, foringi norahra nasist* -
r*m hma avokallafla „National Samling. ' flohh., Qui.lim
Hafir haft framhjdftcndur i hjöri í koaningum i Norcgi. o
uigum manni homift á þing og ajálfur fallifl, þar aam han
hafir hoflifl aig fram.
llin nýja atjdm hcfir þ«**vegna Hlotift nafnifl „Kuuainrn
rtjdrn Norug*.
Aflur rn stjdrn N>'gaard»vold« fór burtu írú 0*ln gaf hún út
Ulskipun um almcnna hcrvarflingu i landinu. En rngin vnn rr lll
afl Norflmrnn grti variat ncma nfl þrim brriat akjdt hjúlp fni
Bsndsmflnnum.
Mr Chambrrlain hjrt Norflmönnum sllkri hjúlp i brraks
þinginu I «tr
250 þút. manna
þýskl herlið
TALIÐ rr aA Bandamrnn hjálpi Norðmunnum
með þvi að reyna að setja herlið á land i Bery-
en. En þetta verður orðujfleikum hundið, |iai'
*em strandvirki i Berifen eru nú í höndum Þjóðverja.
*Aí akrifum brrakra hcrmí.ln»jerfriB(lings um hinn væntnn-
lcgu afl.lofl Randamanna vlfl Norflmunn, verflur |,d niflifl afl
fyrimtlanlr Bsnriamnnns *jcu miflaflsr vift þsfl. *fl hn-gt »ir »8
, hrr á Isnd I B •rgtn.
Ttllfl «r sfl |„ifl aja p6lski hrrinn, aem tilbúínn vnr afl fars
run á SJÖDlfDD ftÍDU.
I m mifljan dag i gur bárn-t
frrgnfr fri. B. rlin, om l.«nlu
til |»«». afl l»jia*a crjar grrflu njft
fyrir afl atrifllft brri.liH*l úi til
flrirt hlullau.ru þjúflu. . n Uan-
‘kulan.li »cglr. nfl þjflftvrrjar
ni «v»ru hvt-rri *likri ofb. ldM
nun llandamnuna rfiir regl-
Knglamli »r Ollum frrgnum
afl Handam. nn artlí afl ráfl-
ú Holland og Brlgfu. Iý*t
. hrim«kul«gum þvettingi.
tn ú þafl rr bcnt. afl Þjflfl.
■ þu""
,rt þvl. afl þ*lr *jru n* vrrtida
mr.
f Hollaihli k»fa ótl Irvfi I Vni-
Frrgnir hafn iika boriat um
afl h«>tla v«ri ú að strifliB
brclddi-t út til •uS.au*tur-Ev-
Forsíöa Morgunblaðsins þann 10. apríl 1940.
Rikisstjórn íslands á fyrsta fundi sínum með ríkisstjóra. Sveini Björnssyni.
ráðs, hvers vegna ráðherra
hafði ekki undirritað álykt-
un. Ráðherra sá, er með
málið fór, átti síðan að rita
nafn sitt undir ályktun og
bar ábyrgð á henni lögum
samkvæmt. Þegar búið var
að ganga frá þessum úr-
skurði, voru borin upp til
staðfestingar lög, sem Al-
þingi hafði samþykkt, og
undir þau skrifuðu fyrst
allir ráðherrarnir sem
handhafar konungsvaldsins,
og síðan voru þau undir
rituð af hlutaðeigandi ráð-
herra, sem bar ábyrgðina á
þeim, svo sem fyrir var
mælt í úrskurðinum. Ráð-
herrarnir skrifuðu síðan
nöfn sín úndir fundargerð-
irnar.
Ríkisráðsfundir voru
haldnir oft þetta rúmlega
eins árs tímabil, sem ríkis-
stjórnin fór með konungs-
valdið, stundum með fárra
daga millibili, eftir því sem
þörf var á. Alls voru haldnir
33 fundir, aðallega vegna
bráðabirgðalaga, sem oft
þurfti að gefa út vegna
stríðsins. Oftast voru allir
ráðherrarnir mættir á ríkis-
ráðsfundum, stundum
mættu þó fjórir þeirra, og
það kom fyrir, að aðeins þrír
þeirra voru viðstaddir. A
fyrstu fundunum var Ey-
steinn Jónsson fjarv^randi,
og er þá bókað í fundargerð-
um, að þau lög, sem þá voru
undirskrifuð, yrðu send hon-
um til undirskriftar utan
ríkisráðsfundar. Nokkru
síðar var þessu hætt, enda
ályktun lögmæt, ef meiri
hluti ráðherra undirskrifaði
hana, svo sem framan-
greindur úrskurður mælti
fyrir um.
A þessum fundum ríkis-
ráðsins voru verkefnin alveg
hin sömu og að framan er
getið, er konungur hafði
forsæti ríkisráðs, þ.e. sam-
þykkis var leitað hjá hand-
höfum konungsvalds til þess
að leggja frumvörp ríkis-
stjórnarinnar fyrir Alþingi
eða leitað var staðfestingar
á lögum, sem Alþingi hafði
samþykkt.“
Hinn 17. maí árið eftir,
það er 1941, samþykkti Al-
þingi svo tvær þingsálykt-
unartillögur, aðra um sam-
bandsslit við Danmörku, er
ekki yrði frestað lengur en
til styrjaldarloka, og hina
um æðsta vald í málefnum
ríkisins, en í henni ályktaði
Alþingi að kjósa ríkisstjóra
til eins árs í senn og skyldi
hann fara með það vald, er
ráðuneyti íslands var falið
með ályktun hinn 10. apríl
1940 og fyrr er getið.
Á grundvelli þessarar
ályktunar samþykkti Al-
þingi lög um ríkisstjóra
þann 16. júní 1941, og var
fyrsta grein þeirra svohljóð-
andi: „Alþingi kýs ríkis-
stjóra til eins árs í senn, og
fer hann með vald það, sem
konungi er falið í stjórn-
arskránni." Samkvæmt
þessu ákvæði tók ríkisstjóri
við forsæti í ríkisráðinu.
Daginn eftir að Alþingi
hafði samþykkt þessi lög og
ríkisstjórnin sem handhafi
konungsvaldsins hafði látið
það verða sitt síðasta ríkis-
ráðsstarf að staðfesta þau,
en það var hinn 17. júní
1941, var Sveinn Björnsson
sendiherra kosinn ríkis-
stjóri. Hinn 27. júní var
haldinn fyrsti ríkisráðs-
fundurinn undir forsæti
hans að viðstöddum öllum
fimm ráðherrum. Vigfús
Einarsson var ríkisráðsrit-
ari eins og áður, og hlaut
hann skipun í það embætti
hinn 26. júní 1942.
Ríkisráðið starfaði undir
forsæti ríkisstjóra allt til
þess tíma, er lýðveldið var
stofnað 1944.