Morgunblaðið - 10.04.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 10.04.1980, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Staða styrkþega við Stofnun Árna Magnús- sonar á íslandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Menntamálaráöuneytiö, 28. mars 1980 Trésmiðir 1—2 trésmiðir óskast í tímavinnu (föst vinna) til langs tíma. Upplýsingar í síma 83970, milli kl. 11 — 13. Ákurey hf., byggingarfélag, Grensásvegi 10. 2 háseta vantar á Mb. Frigg til netaveiða frá Bíldudal. Upplýsingar í síma 94-2110 og 2128 eftir kl. 5 og hjá L.Í.Ú. Skráning á diskettuvél Skattstofa Reykjanesumdæmis óskar nú þegar eftir starfsmanni við skráningu á diskettuvél. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu embættisins að Strandgötu 8—10, Hafnarfirði. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Súkkulaðiverk- smiðjan Linda hf. Akureyri , vantar traustan aðstoðarframkvæmdastjóra, bókhaldskunnátta skilyrði og enskukunnátta. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi sendi umsókn sýna meö uppl. um aldur og fyrri störf í pósthólf 458, Ákureyri fyrir 20. apríl. Maður óskast til starfa í bílavarahlutaverslun. Góð kjör. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Traustur — 6426,“ Sölumaður Sölumaður óskast til þess að selja nýjar og notaðar bifreiðar. Umsókn um starfið ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Strax — 6308.“ Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. Starfsfólk vantar nú þegar á skóladagheimilið í Auöarstræti 3, í heilt og hálft starf. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 27395. Opinber stofnun óskar að ráö ritara. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir merktar: „Tæknistofnun — 6310“ sendist blaðinu fyrir lok aprílmánaðar. Verzlunarfélagi óskast Útflutningsfyrirtæki í einkaeign, sem hefur starfað í 14 ár óskar eftir traustum félaga sem hefur nokkurt fjármagn, vegna breytinga á rekstri. Aðeins öruggur maður, sem vill vinna k^mur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „V — 6309“. Iðnverkamaður óskast Lítið iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfsmann. Góð laun fyrir duglegan mann. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 18. apríl merkt: „G — 6194.“ Utvarpsvirki — símvirki Óskum að ráöa mann með þekkingu í rafeindatækni á radíólager okkar. Starfið felst í umsjón varahlutalagers fyrir ýmis konar rafeindatæki. Umsækjendur hafiö samband viö verkstjóra radíóverkstæðis okkar í dag og á morgun milli kl. 10 og 17. Ekki tekið við umsóknum í síma. Heimilistæki, Sætúni 8. Orkustofnun óskar að ráða vanan vélritara í hálft starf síöari hluta dags. Fullt starf kæmi einnig til greina. Enskukunn- átta er nauðsynleg. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Grensásveg 9 fyrir 16. apríl n.k. Aðstoðar- starfskraft vantar á tannlæknastofu í Reykjavík. Upplýsingar um menntun og fyrri störf (mynd fylgi), sendist augld. Mbl. merkt: „Stundvís — 6193.“ Akraneskaupstaður Bæjarritari Laus er til umsóknar staöa bæjarritara Akraneskaupstaðar frá 1. júní n.k. að telja. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari í síma 93-1211 eða 93-1320. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa aö berast á bæjarskrifstofuna, Kirkjubraut 8, fyrir 1. maí n.k. Akranesi, 2. apríl 1980. Bæjarstjóri. Hefur þú áhuga á auglýsingastarfi? Viö erum ungt og lifandi fyrirtæki með þjálfað auglýsingafólk í vinnu. Viö erum að leita að hæfum starfskrafti til þess að taka aö sér umsjón meö auglýs- ingabirtingum, samstarf við auglýsendur og fjölmiðla, auk starfs í tengslum viö teikni- stofu. Ef þú hefur áhuga fyrir slíku starfi, hefur góöa íslenzkukunnáttu, kannt að vélrita og átt auðvelt með aö umgangast fólk, sendu okkur þá umsókn með uppl. um menntun og starfsferil, fyrir þann 15. apríl n.k. Uppl. um starfið gefur Vala Sigurðardóttir í síma 85466. Ólafur Stephensen, Auglýsingar — Almenningstengsl. Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Diskettuskráning — Hálfsdagsstarf Óskaö er eftir starfskrafti, sem vanur er diskettuskráningu til starfa við diskettu- skráningu og afgreiðslu. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. apríl n.k. merkt: „Vön — 6428.“ Nemi óskast Óskum að ráöa nema í framleiðslu. Upplýsingar gefur yfirþjónn í dag og næstu daga. Bifreiðarstjóri Vantar vanan bifreiðastjóra með meirapróf. Uppl. í síma 43449 eftir kl. 7. Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í einni af matvöruverslunum okkar. Framtíðarstörf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlaögtu 20. Sláturfélag Suöurlands Starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.