Morgunblaðið - 10.04.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.04.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tek aö mér að leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Góö fermingargjöf Ljóömæli Ólínu & Herdísar örfá eintök í skrautbindi til sölu á Hagamel 42. Þessi námskeið eru aö hefjast: Hnýtingar (stutt framhaldsnám- skeið), bandavefnaöur, tusku- brúðugerð, fléttusaumur, vefn- aöur fyrir börn og uppsetning vefja. Uppl. að Laufásvegi 2, sími 15500. 2n«rjgunbI(ttitÖ IOOF 11 = 16104108,/r = sk. IOOF 5 =1614108Vr = 9. III a St:.St:.59804107 — VIII—4 Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur veröur í kvöld, fimmtu- daginn 10. apríl kl. 20:30 í félagsheimilinu. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmenniö. Kvenfélagið Keöjan heldur fund aö Borgartúni 18 í kvöld kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Stjórnin. Hjálpræöísherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kapteinn Daniel Óskars- son stjórnar og talar. Allir vel- komnir. Fíladelfía Almenn samkoma í Gúttó Hafn- arfirði í kvöld kl. 20.30. Sálarrannsóknarfélag islands Hinn heimskunni miöill Tom Johansson kynnir hæfileika sína á vegum Sálarrannsóknarfélags islands í Félagsheimili Seltjarn- arness í kvöld 10/4 kl. 20:30. Aögöngumiöar seldir 'a skrif- stofu félagsins, Garðastræti 8. Stjórnin. KFUM AD Fundur ( kvöld kl. 20:30 aö Amtmannsstíg 2b. Sr. Gísli Jón- asson segir frá starfi kristilegra skólahreyfinga. Allir velkomnir. GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hestamennska Námskeið veröa haldin sem hér segir: HESTAMIÐSTOD Föstudaginn 11. apríl til fimmtud. 17. apríl fyrir lítiö vana hestamenn. Námskeiðið hefst kl. 20. Föstudaginn 11. apríl til fimmtud. 17. apríl íþróttakeppnisþjálfun fyrir vana hestamenn. Námskeiðið hefst kl. 18. Laugardaginn 19. apríl til föstud. 25. apríl vegna próftöku Félags tamningamanna. Mánudaginn 28. apríl til sunnud. 4. maí fyrir vana hestamenn. Námskeiðið hefst kl. 18.15. Kennsla er bæði bókleg og verkleg. Hvert námskeið stendur í viku, minnst 10 kennslu- stundir. Hver námskeiðshópur er 10 til 12 manns og hafa þátttakendur hesta sína í umsjón Dals á meðan á námskeiði stendur. Áherzla er lögð á stjórnun hestsins og þjálfun gangtegunda. Kennari er Eyjólfur ísólfsson. Önnur nám- skeið auglýst síðar. Upplýsingar og pantanir í síma 83747 á kvöldin. Sumardvöl sykursjúkra barna og unglinga. Vegna frétta í fjölmiðlum undanfariö veita nánari upplýsingar Bjarni Björnsson, sími 8-22-22, Þór Þorsteinsson 8-16-66, Þórir S. Guðbergsson 1-35-25 og Örlygur Þóröarson 1-68-11. Lögfræðingafélag íslands boðar til félagsfundar í kvöld kl. 20.30 í Lögbergi. Héraðsdómslögmennirnir Baldur Guðlaugsson og Jón Steinar Gunnlaugsson fjalla um réttarreglur um dráttarvexti og kynna nýsamið lagafrumvarp um bætur vegna rýrnunar á verðgildi gjaldkræfra pen- ingakrafna (verðgildisbætur) og um dráttar- vexti. Stjórnin Stofnfundur Fiskeldis hf Stofnfundur Fiskeldis hf. verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl n.k. kl. 20:30 að Hótel Sögu, Reykjavík, Súlnasal. Dagskrá fundar- ins verður send áskrifendum hlutafjár í pósti. Skrá um áskrifendur hlutafjár og heildar- upphæð hlutafjárskrifta verður til sýnis fyrir áskrifendur að Lögmanns- og endurskoðun- arskrifstofu, húsi Nýja Bíós við Lækjargötu í Reykjavík, 5. hæð, á venjulegum skrifstofu- tíma, frá og með fimmtudeginum 10. apríl n.k. og fram að stofnfundi. Á stofnfundi mun framkvæmdanefnd leggja fram tillögur til breytinga á nokkrum greinum stofnsamningsins og samþykkta og verða breytingatillögurnar til sýnis á sama stað og tíma og framangreind skrá. Framkvæmdanefnd. Ármann Þjálfari skíöadeildar ármanns óskar eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. maí n.k. Vinsamlegast veitið uppl. í síma 27228 eftir kl. 18.00. Verslunarhúsnæði óskast til leigu (í gamla bænum, þó ekki skilyrði) stærð ca. 60—100 ferm. Tilboðum ásamt upplýsingum sé skilað til augld. Morgunbl. fyrir 14. apríl n.k. merkt: „Verzlun — 6188“. Nauðungaruppboð eftlr kröfu Tryggingastofnunar ríkisins veröur Hraöfrystihús á Verksmiöjureit, Siglufiröi, ásamt áfastri skreiöargeymslu, steyptu plani og vélum öllum og tækjum, þingl. eign Þormóös ramma h.f., selt á nauöungaruppboöi, sem háð veröur á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. aprtl n.k., kl. 14.00. Uppboö þetta var auglýst í 12., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaösins 1979. Bæjarfógetinn á Siglufiröi. Nauðungaruppboð eftir kröfu Lögfræöiskrifstofu Jóns N. Sigurössonar, hrl., og Brands Brynjólfssonar, hrl„ veröur neöri hæö hússins nr. 10 viö Túngötu, Siglufiröi, ásamt tilheyrandi lóöarréttindum, þingL eign Minnu Chrlstensen, seld á nauöungaruppboöi, sem háö verður á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. apríl n.k., kl. 14.00. Uppboö þetta var auglýst í 107. og 110. tbl. Lögbirtinoablaösins 1979 og 4. tbl. 1980. Bæjarfógetinn á Siglufirði. | húsnæöi f boöi Húsnæði til leigu Að Hringbraut 119 (Jötunnshús) er til leigu nú þegar húsnæði það á 2. hæö hússins, sem Iðnaðardeild S.Í.S. (Sjafnarlager) hefur verið í að unþanförnu. Húsnæði þetta er sérstaklega hentugt fyrir heildverslun eöa léttan iðnað. Upplýsingar gefnar í símum 50277 og 82556. Trésmíðavélar og timbur til sölu Til sölu er eftirtaldar trésmíðavélar: sög í borði, 24 tommu afréttari og þykktar hefill og fræsari og bandsög. Ennfremur um 3000 m. 2V2X5 tommu gluggaefni. Gott verð. Uppl. í síma 93-7429. Lóð í Selási til sölu á mjög fallegum stað, hallandi í suð-vestur, 531 ferm. að stærð. Gatnagerðargjöld samkvæmt samningi land- eiganda við Reykjavíkurborg. Tilboö sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Strax — 27“, fyrir 15 þ.m. Rangárvallasýsla Aöalfundur Fjölnis félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu veröur haldin í verkalýöshúsinu á Hellu í kvöld kl. 21.00. Dagskrá: 1. Lagabreytingar 2. Venjuleg aöalfundarstörf Stjórnin. Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi veröur haldin í samkomuhúsi Vestmannaeyja laugardaginn 12. apríl 1980, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.