Morgunblaðið - 10.04.1980, Síða 45

Morgunblaðið - 10.04.1980, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1980 45 irv a VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI orku (sem er enn langt frá því að vera hættulaus) vegna þess að þær eiga engar orkulindir. Islendingar þurfa engu að kvíða því þeir eiga svo sannarlega of- gnótt orkulinda og það sem meira er, okkar orkulindir eru tandur- hreinar af allri mengun, algerlega hættulausar og eyðast ekki, þótt af þeim sé tekið, meðan ár renna og hiti helst í jarðlögum. Það er sannarlega með ólíkind- um að nú skuli vera ríkjandi stjórn á landi hér, sem lemur í borðið og neitar þjóðinni enn að nota okkar miklu orku en leggur blessun sína yfir hin gífurlegu olíukaup sem stöðugt hækka í verði. Ömurlegt var að hlýða á núver- andi forsætisráðherra í sjónvarpi 30. marz sl., þar sem hann lýsti því yfir að fyrirhugaðar erlendar lántökur, sem heyrst hefir að verði í ár um 70 milljarðar eða meira, fari eingöngu í virkjunar- framkvæmdir, aðallega við Hrauneyjarfoss. Þó sagði ráðherr- ann að virkjunin kostaði um 30 milljarða. Þessi upphæð dreifist á virkjunartímann. Sannleikurinn er sá, að meginhluti erlends láns- fjár og öll hin ferlega skattpíning, sem stjórnin dembir nú yfir lands- menn, fer að mestu í hið tröll- aukna ríkisbákn. Opinberir starfs- menn eru nú um 15 þúsund. Auk þeirra vinna margir hjá því opin- bera, sem ekki eru taldir opinberir starfsmenn. Varlega áætlað vinna því um 20 þús. manns hjá því opinbera. Flest vinnur þetta fólk við ýmiss konar óarðbæra þjón- ustu. Ef miðað er við þriggja manna fjölskyldu telur opinbera báknið 60 þúsund manns, auk þess gífurleg útgjöld báknsins í hús- næði og tilheyrandi skriffinnsku- flóði. Er það ekki einmitt þarna sem hundurinn liggur grafinn? Kommúnistar halda því blákalt fram, að samneyzluna þurfi að auka sem mest án tillits til þess, hvort hún er nauðsyn eða ekki. Utþensla ríkisbáknsins (stofnanir, nefndir, ráð og starfshópar) kem- ur í veg fyrir nauðsynlega sam- neyzlu, svo sem tryggingar og margs konar aðstoð við þá, sem standa höllum fæti í þjóðfélaginu. Hvað gerir heilbrigður maður, þegar hann sér að tekjur nægja ekki fyrir gjöldum? Hann gerir annað hvort eða hvort tveggja að auka tekjur sínar eða draga úr neyzlu. Nú halda kommúnistar því blákalt fram, að skattpíning á almenning sé kjarabót. Komma- drós á Seltjarnarnesi hamaðist út í ráðamenn þar að þora ekki að bæta kjörin með skattpíningu. Hvað skyldi koma næst frá fyrstu stjórn sósíalista á íslandi og stuðningsmönnum hennar? Ut- belging ríkisbáknsins, sem er númer eitt hjá stjórnvöldum, ásamt því að drepa niður íslenzka orkuframleiðslu, veldur því að lífskjör almennings versna stöð- ugt. Sá maður er vissulega á villigötum, sem ekki skilur svo augljósa staðreynd. Það er sann- arlega uggvekjandi að Islendingar skuli nú hafa leyft skattpíningar- og orkuvillingum í valdastóla. Ingjaldur Tómasson Þessir hringdu . . . • Dagskráin til skammar Charlotta Sverrisdóttir hringdi: Kæri Velvakandi! Nú get ég ekki lengur orða bundist vegna sjónvarpsins, svo mjög gekk fram af mér á sjálfan föstudaginn langa. Dagskráin sem boðið var upp á í sjónvarpinu var til háborinnar skammar. Klukkan 17.00 var endursýnd myndin „Komdu aftur Sheba mín“, sem var sýnd hér fyrir aðeins einu ári og fjallaði um sálarflækjur og drykkjuskap. Ekki gat ég hugsað mér að sjá hana aftur, því ég man enn hvað mér leiddist hún. Síðan byrjuðu fréttir kl. 20 og kl. 20.15 las þulurinn dagskrána. Þar var r Umsjón: Margeir Pétursson í níu landa keppni í Berlín fyrir stuttu kom þessi staða upp í skák þeirra Hoi, Danmörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Van Baarle, Hollandi. Hvítur hefur þegar fórnað manni, en lét ekki þar staðar numið. 24. Hxe5! (Enn öflugra framhald en 24. Hf8 - Kxe7, 25. Hxh8 - Rd7) dxe5, 25. Re4 — Rc6, 26. BÍ5+ - Ke8, 27. Rd6 mát. Röð efstu þjóðanna varð þessi: 1. England 23'/z v. 2. V-Þýzkaland 23% (lægri á stigum) 3. Danmörk 19 v. 4. Frakkland 16% v. boðið upp á tvo dagskrárliði, „Réttað yfir Jesú Kristi" og þar var sýnt frá fangabúðum nasista og síðan var í lokin leikritið Machbeth. Ég hef komið inn í einar fanga- búðir nasista í Þýzkalandi, Auchswitz og ég hef líka séð Machbeth áður og mig minnir líka að það hafi einnig verið í sjón- varpinu áður. Þvílíkan hrylling af drápum og morðum á börnum og konum hef ég aldrei séð áður og hraus mér því hugur við að horfa á dagskrána á föstudaginn langa, því síður gat ég leyft börnum mínum að horfa á þessi morð og slökkti ég því á sjónvarpinu kl. 20.15. Ég hafði því kveikt á tækinu í 15 mínútur af allri dagskránni. Þetta er kvöld sem allir eru heima hjá sér og hafa gjarnan hugsað sér að horfa á dagskrána, en það var bara ekki hægt, vegna þess hversu ljót hún var. Hefði nú ekki verið hægt að hafa einhverja fallega fjölskyldumynd, sem fjölskyldan hefði getað horft á saman eða er það of gamaldags að sýna mynd, sem er laus við ádeilur og morð? Allir þeir, sem ég hef talað við, höfðu ekki löngun til að horfa á dagskrána frekar en ég. Ég vil því undirstrika það að á þessum degi var dagskráin sjónvarpinu til skammar. HÖGNI HREKKVISI © i*o McNaught Synd , Ii Auglýsing um aöalskoöun bifreiða í Hafn- arfiröi, Garöakaupstaö, á Sel- tjarnarnesi og í Kjósarsýslu í apríl, maí, júní og til 4. júlí 1980. Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells-, Kjalarnes og Kjósarhreppur: Mánudagur 14. apríl Þriðjudagur 15. apríl Miðvikudagur 16. apríl Fimmtudagur 17. apríl Skoðun fer fram við Hlégarð í Mosfellshreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur 21. apríl Þriöjudagur 22. apríl Miðvikudagur 23. apríl Skoðun fer fram við rþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaða- hreppur: Mánudagur 28. apríl G- 1 til G- 150 Þriðjudagur 29. apríl G- 151 til G- 300 Miðvikudagur 30. apríl G- 301 til G- 450 Föstudagur 2. maí G- 451 til G- 600 Mánudagur 5. maí G- 601 til G- 750 Þriðjudagur 6. maí G- 751 til G- 900 Miðvikudagur 7. maí G- 901 til G-1050 Fimmtudagur 8. maí G-1051 til G-1200 Föstudagur 9. maí G-1201 til G-1350 Mánudagur 12. maí G-1351 til G-1500 Þriðjudagur 13. maí G-1501 til G-1650 Miðvikudagur 14. maí G-1651 til G-1800 Föstudagur 16. maí G-1801 til G-1950 Mánudagur 19. maí G-1951 til G-2100 Þriðjudagur 20. maí G-2101 til G-2250 Miðvikudagur 21. maí G-2251 til G-2400 Fimmtudagur 22. maí G-2401 til G-2550 Föstudagur 23. maí G-2551 til G-2700 Þriðjudagur 27. maí G-2701 til G-2850 Miðvikudagur 28. maí G-2851 til G-3000 Fimmtudagur 29. maí G-3001 tn G-3150 Föstudagur 30. maí G-3151 til G-3300 Mánudagur 2. júní G-3301 til G-3450 Þriðjudagur 3. júní G-3451 til G-3600 Miðvikudagur 4. júní G-3601 til G-3750 Fimmtudagur 5. júní G-3751 til G-3900 Föstudagur 6. júní G-3901 til G-4050 Mánudagur 9. júní G-4051 til G-4200 Þriðjudagur 10. júní G-4201 til G-4350 Miðvikudagur 11. júní G-4351 til G-4500 Fimmtudagur 12. júní G-4501 til G-4650 Föstudagur 13. júní G-4651 til G-4800 Mánudagur 16. júní G-4801 til G-4950 Miðvikudagur 18. júní G-4951 til G-5100 Fimmtudagur 19. júní G-5101 til G-5250 Föstudagur 20. júní G-5251 til G-5400 Mánudagur 23. júní G-5401 til G-5550 Þriðjudagur 24. júní G-5551 til G-5700 Miðvikudagur 25. júní G-5701 til G-5850 Fimmtudagur 26. júní G-5851 til G-6000 Föstudagur 27. júní G-6001 til G-6150 Mánudagur 30. júní G-6151 til G-6300 Þriðjudagur 1. júlí G-6301 til G-6450 Miövikudagur 2. júií G-6451 til G-6600 Fimmtudagur 3. júlí G-6601 til G-6750 Fö&tudagur 4. júlí G-6751 til G-6900 Skoöun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Skoðun fer fram frá kl. 8.15—12.00 og 13.00— 16.00 á öllum skoöunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. Við skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskír- teini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoöunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiðin tekjn úr umferð hvar sem til hennar næst. Hlé verður gert á bifreiðaskoðun í þessu umdæmi frá 4. júlí n.k. og verður framhald skoðunar auglýst síöar. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirdi, Gardakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumadurinn í Kjósarsýslu, 8. apríl 1980. Einar Ingimundarson. »V4MMnMl flttMaMfcMRtía EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU augi.vsinga SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.