Morgunblaðið - 24.04.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.04.1980, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980 Á hverfanda hveti ’GONE WITH THEWINDT (’IARK (íAliLE , I VIMKNLKIGII AwardsJ I LESLIE IIOWARl) | OLIMV dc I LVMLLVNl) | ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. íf-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR eftir Sigurð Guðmundsson og Þorgeir Þorgeirsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leik- stjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Frumsýning í kvöld kl. 20 upp- selt. 2. sýning föstudag kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20. SUMARGESTIR laugardag kl. 20. ÓVITAR sunnudag kl. 14 (kl. 2). Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. Sýnd kl. 4 og 8. Sala hefst kl. 3. Haekkað verð. Frá Nausti Matseðill helgarinnar Bökuð aða á krydduðum hrísgrjónum - O - HEILSTEIKTUR NAUTAHRYGGUR MEÐ BAKAÐRI KARTÖFLU skorin við borð gestsins - O - Ferskt ávaxtasalat með sýrðum rjóma - O - Verið velkomin i Naust Borðapantanir i sima 17759 Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek * a> o QC I 0) ‘O JC o oc I © o JC o cc Sumarrokk í kvöld rokkum viö inn í sumariö af fullum krafti. Kristján Róbert Kristjánsson kynnir. Föstudagskvöld: Rokk, diskó og fleira nýlegt. Laugardagskvöld: íslensk tónlist, gömlu dansarnir, diskó o.fl. Sunnudagskvöld: Gömlu dansarnir, Hljómsveit Jóns Sig. Hádegisveröur, kvöldveröur og rjúkandi kaffi alla daga vikunnar. Gleðilegt sumar Hótel Borg í miðborginni Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek Diskótekið Gnýr leikur frá kl. 10—2.30. Nýjustu diskólögin. Lögin sem leikin eru fást í Hljómplötudeild Fálkans. VAGNHÖFDA 11 REYKJAVIK SIMAR 86880 og 85090 Spariklæðnaður LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld uppselt þriðjudag uppselt HEMMI 6. sýn. föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda Miðar dagstimplaðir 17. apr. gilda á þessa sýningu 9. sýn sunnudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Bleik kort gilda ER þETTA EKKI MITT LÍF? 50. sýn. laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 síðustu sýningar Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga alla sólar- hringinn. MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 20.30 FÁAR SÝNINGAR EFTIR Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21.Sími 11384. Sumar- dagurinn 1. Matseðill barnapylsur og Coca Cola Kiwanismenn, munið barna og fjölskylduhátíðina í Kiwanis- húsinu á sumardaginn fyrsta kl. 12—15. Kitwanisklúbburinn Katla. Kópavogs letkhúsið Þorlákur þreytti í kvöld kl. 20.30. Uppselt. laugardag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiðasala frá kl. 18. Sími 41985. Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verðmæti vinninga 400.000.- Sími 20010. rss -*ii iiim NÆSTÁ ~ — 25. ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ > ÚTSÝNAR ^ V^órblót Hótel Sögu föstudagskvöld 25. apríl V— -------- N Kl. 20.00 Húsiö opnað — hressandi lystaukar viö komuna. Afhénding ókeypis happdrættismiða — sala bingóspjalda (Vinningar 1 milljón.) Kl. 20.30 Kvöldveröur hefst stundvíslega — Veizluréttur: PICCATÁ MILANESE — verö aöeins kr. 6.000. SKEMMTIATRIÐI: Einsöngur Hjálmtýr Hjálmtýsson, syngur íslenzk og ítölsk lög við undirleik Gísla Magnússonar. Tízkusýning Módel’79 sýna herra og dömu vor og sumartízkuna frá Sonju og Adam Ferðakynning: Ingólfur Guðbrandsson forstjóri kynnir ferðaáætlun » Útsýnar — 1980 4^ Myndasýning í hliðarsal — FLORIDA FUN Valin veröa „Herra og Dama kvöldsins“ — FERÐAVEROLAUN Fegurð 1980 — Undanúrslit í Ijósmyndafyrirsætukeppni Útsýnar — Ungfrú Utsýn 1980 — valdar 12 fyrirsætur úr hópi 37 keppendá. Danssýning — Sigurvegarar úr diskó-para-keppni Útsýnar og Klúbbsins sl. sunnudag. Diskótek — Þorgeir Ástvaldsson kynnir. Glæsiiegt ferðabingó — Útsýnarferðir að verömæti 1 milljón. Dans til kl. 03.00 Hin fjölhæfa, vinsæla og fjöruga hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Missið ekki af glæsilegri, ódýrri skemmtun — aðgangur ókeypis — aöeins rúllugjald og heimill öllu skemmtilegu fólki, sem kemur í góðu skapi og vel klætt. kluhhur BORÐAPANTANIR HJÁ YFIRÞJONI í DAG EFTIR KL. 16.00. SÍMAR: 20221 og 25017. Feröaskrifstofan ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.