Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 Odyrir kjolar Mikiö og afar fjölbreytt úrval af dag- og kvöldkjólum í öllum stæröum. Seljum í dag prjónaefni í bútum í kjóla og peysur. Verksmiðjusalan, Brautarholt 22. mngangur frá Nóatúni. /fZm^ AUGLÝSINGASTOFA (525) MYNDAMÓTA Adalstræti 6 si'mi ZS810 þakjárn • þaksaumur plastbáruplötur • þakpappi 01 Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10 600 AMt undir einu þaki S> Flugvél til sölu ££*** Til sölu er 2 af 6 eignarhlutum í TF-AIE sem er af Navion gerö. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 76038. ¦5- 2 c z t>N>PAS7o w Þjóóarbókhlaða Tilboö óskast í aö steypa upp Þjóðarbókhlöðuhús viö Birkimel. Húsiö er 4 hæðir, um 2600 m2 hver hæö. Unniö er nú að uppsteypu kjallara og getur verktaki hafið framkvæmdir 15. júlí 1980. Verkinu skal að fullu lokíö 1. des. 1981. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 150.000- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö priöjudaginn 24. júní 1980, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Pioner bútnr Viö hönnun PIONER plastbátsins, var aðal áherslan l'ögö á eitt atriöi — ÖRYGGI. — PIONER bátnum hvolfir ekki, (nema þá að öll áhöfnin legg- ist á eitt) — og aö sökkva honum er útilokað. Hann er tvöfaldur, með holrúmum á milli, þannig að fullur af vatni ber hann hámarks áhöfn. PIONER báturinn er ótrúlega léttur, en um leið geysi sterlv byggður. Þó ógætilega sé með hann farið, brotnar hann ekki. Auk 5 stærða af árabátum, framleiðir PIONER kajaka, kanóa og seglbáta. « KRISTJANÓ. SK AGFJÖRÐ HF Hólmsgata 4 Sími 24120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.