Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 sUta Go to »eö ®ead sjöunda degi slappaði hann af og hlustaði á Grateful Dead Bob Seger — Against the Wind Það fer ekki á milli mála að „Against the Wind" er ein vinsælasta plata sem út hefur komiö um langt skeiö. 5 vikur í efsta sæti bandaríska vinsældalistans, í samkeppni viö stjörnur eins og Billy Joel, Lindu Ronstadt og Pink Floyd segir meira en mörg orö. Lou Reed — Growing up in Public Eftir hina sérstæöu plötu „Bells“ gefur Lou Reed nú út plötuna „Growing up in Public.. Er pessi plata mjög ólík Bells og hefur Lou Reed nú greinilega ákveöiö aö flytja öllu aögengilegri tónlist en á síöustu plötum. Margir vilja líkja Growing up in Public viö Transformer sem er sú plata hans sem hvaö mestum vinsældum hefur náö. Iggy Pop — Soldier Allt frá því aö David Bowie kom fótunum undir Iggy Pop á ný hefur hann veriö einhver umtalaöasti tónlistarmaöur í rokkheiminum. Kraftmikil og oft gróf tónlist Iggy Pop svo og oft stórfuröuleg framkoma hans hefur vakiö furöu og jafnvel hneykslaö marga. Soldier er án efa einhver besta plata hans til þessa og nægir í því sambandi aö vísa til blaöadóma erlendis og þá bæöi í Bandaríkjunum og Bretlandi. The Knack — ... but the litle girls underetand Knack er örugglega ein vinsælasta hljómsveitin hjá táningum í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þeir flytja Mbítlalegt“ rokk og er greinilegt aö þaö höföar ekki síöur til unga fólksins í dag en fyrir 20 árum. American Gigalo Tónlistin í kvikmyndinni American Gigalo hefur vakiö míkla athygli í Bandaríkjunum undanfariö. Einhvert vinsælasta lag vestan hafs í dag er Call Me meö hljómsveitinni Blondie. Þaö lag ásamt tónlist eftir Giorgio Moroder, sem hefur veriö hægri hönd Donnu Summer í gegnum árin, er á þessari plötu. Kenny Rogers — Gideon Gideon er eitt af mestu verkum countrytónlistar- innar. Ef þú hefur á annað borö ánægju af sveitamúsikinni, ættir þú ekki aö láta þessa plötu fara fram hjá þér. Harry Belafonte — Golden Records Island in the Sun, Mary’s Boy Child, Matilda Matilda og Jamaica Farewell eru meöal 14 laga á þessari einstöku plötu, sem hefur aö geyma margt af því besta sem Harry Belafonte hefur sungiö. Þursaptakal Hin skemmtilegu plaköt Þursaflokksins til sölu. Verö aöeins kr. 500.- Ymsar vinsælar Amli Stewart — Paradise bird Brand X — Do they Hurt? - Billy Joel — Glass Houses The Beach Boys — Keepin' the Summer Alive Boney M — The Magic of Boney M Blondie — Eat to the Beat Dr. Hook — Sometimes you Win . . . Genesis — Duke Donna Summer — Greatest Hits Áhöfnin á Halastjörnunni — Meira salt Ivan Rebroff — Die Schönsten Lieder Dieser Welt Kenny Rogers — Kenny Anne Murray — Country Collection Anne Murray — l’ll always love you Eagles — The Long Run Fleetwood Mac — Tusk Grace Slick — Dreams Herb Albert — Rise John Stewart — Dream Babies Go Hollywood Kevin Ayers — That’s what you get bebe Lynyard Skynyrd — Gold & Platinum Linda Ronstadt — Mad Love McGuinn & Hilmann — City Pink Floyd — The Wall Nýjar plötur Amanda Lear — Diamonds for Breakfast Anne Murray — Sombody’s Waiting Buggles — The Age of Plastic Christal Gayle — Singles Album Laraaji/Eno — Day of Dadiance Jon Hassel/Eno — Possible Music Fairport Convention — Farewell, Farewell Greg Kihn Band — With the Naked Eye Gene Parsons — Melodies G.Q. — Two Meatballs — Ýmsir (úr kvikmyndinni) Raydio — Two Places at Same Time Robert Fripp — God Save the Queen Willie Nile — Willie Nile Nýjar brezkar bylgjur Cockney Rejects — Greatest Hits Vol. 1 The Cure — Seventeen Seconds U.K. Subs — Brand New Age Metal for Muthas — Ýmsir Elvis Costello — Get Happyl Purple Hearts — Beat that! Gang of Four — Entertainment! The Passions — Michael & Miranda The Jam — Setting Sons Nina Hagen — Unbehagen Stiff Little Fingers — Nobody’s Heroes Pretenders — Public Imace Ltd. Second Edition ATH. aö við erum nýbúnir að taka upp flestar af eldri plötum með Rolling Stones. Hringið eöa klippiö auglýsinguna út og við sendum samdægurs í póstkröfu. FALKINN Nafn ....... Heimilisfang Suðurlandsbraut 8 — sími 84670 Laugavegi24 — sími 18670 Vesturveri — sími 12110 Austurveri — sími 33360

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.