Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 Litmyndir eru okkar sérgrein! UMBOÐSMENN UM ALLT LAND HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S: 20313 GLÆSIBÆ S: 82590 AUSTURVERI S: 36161 Nýkomið Ijósar sumarbuxur, flauelsbuxur, flauelsjakkar, léttar blússur, skyrtur, þunnar peysur, hneppt ermalaus prjónavesti meö vösum. Gott verö. Andrés Skólavöröustíg 22, sími 18250. MYNDAMÓTHR PRENTMVNDAOSRD AÐALSTRXTI • - SlMAR: 171SZ-17SSS ÍT • "* • * * * * lilfíi í TOSHIBA SM-2850 Stereo-samstatdan Verö ca. kr. 438.800- með hatölurum. Stórfallagt hl|ómflutningataski á emstaklega góou verði Allt í einu tæki: Stereo-útvarp, Cassettusegulband, plötu- spilari og 2 stórir hátalarar. Magnarínn er 44 wött. Tvelr hátalarar eru í hvorum kassa Stór renndur 30 sm plötu- diskur. Útvarplð er með langbylgju, mlð- bylgju og FM stereo. RcO selktor. Komiö og skoöið betta stórfallega tœkl og sannfærist um SM 2850. Toshiba-tækið er ekkl aöeins afburða stílhreint I útliti heldur líka hljómgott, SM 2850 gefur yöur mest fyrir penlngana. S-laga armur Magnetfsk hljóðdós EINAR FARESTVEIT & CO. Bergstaðastraiti 10 A Sími 1-69-95 — Reykjavlk HF. Utsolustaölr: Akranas: BJarg hf. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bokingarvfk: Verzl. E.G. ísafjðröur: Straumur S.f. Hvammstangi: Verzl. S.P. Blönduós: Kaupf. Húnvetnlnga Sauöárkrókur: Kaupf. Skagflrölnga Akureyrl: Vðruhús KEA Hljómver h.f. Húsavik: Kaupf. Þingeyinga Egilsstaöir: Kaupf. Héraösbúa Ólafsfjöröur: Verzl. Valberg Siglufjöröur: Gestur Fanndal Hornafjðrður: KASK Hvolsvöllur: Kaupf. Rangœinga Vestmannaeyjar: KJarni h.f. Keflavík: Duus. Brúðubíllinn fer fimm sinnum á hvern af 35 gæzluvöllum borgarinnar UNDANFARIN þrjú sumur hefur brúðubíllinn ferðast milli gæslu- valla borgarinnar. Nú er starfsemi þessi að hefjast á ný og mun brúðubíllinn leggja af stað 2. júní. Þau Jón E. Gumðundsson, Helga Steffenssen og Sigríður Hannes- dóttir munu sjá um sýningarnar í sumar. Gæsluvellir borgarinnar eru 35 að tölu og verður sýnt fimm sinnum á hverjum velli. Sýn- ingarnar verða með svipuðu sniði og áður, börnin eru þátttakendur í öllu sem þar gerist. Ásgrímur Jónsson Sumarsýning opnuð í Ásgrímssaf ni Ásgrímssafni þótti tilhlýðilegt að leggja sinn skerf til listahátíð- arinnar, og opnar í dag hina árlegu sumarsýningu, sem er 47. sýning frá opnun safnsins árið 1960. Vandað er mjög til þessarar sýningar, úrval mynda af íslenzku landslagi eins og Ásgrími Jóns- syni kom það fyrir sjónir í margs- konar veðrabrigðum. Aðalfundur íbúðasamtaka Vesturbæjar Aðalfundur íbúasamtaka Vest- urbæjar verður haldinn mánudag- inn 2. júní kl. 20.30 í Iðnó (uppi). Að loknum aðalfundastörfum mun Páll Líndal hrl. spjalla um þátt- töku almennings í stjórn eigin mála. Fulltrúum frá Félagsmála- ráðuneytinu og Borgarráði verður boðið að sitja fundinn og er vonast til að um þennan dagskrárlið geti spunnist almennar umræður. Sú hefur verið venjan að sýna ætíð í heimili Ásgríms vatnslita- myndir og nokkrar teikningar, en í vinnustofu hans aðallega olíu- málverk. Verkin á þessari sýningu eru máluð víðsvegar á landinu, m.a. Skaftafellssýslu, Mývatns- sveit, Reykjavík, Hafnarfirði, Húsafelli, Þingvöllum, að ógleymdri Heklumynd sem vakið hefur mikla athygli; en Hekla var það viðfangsefni Ásgríms úti í náttúrunni sem telja má upphaf og endi á listferli hans. Vegna þeirra fjölmörgu erlendu gesta sem Ásgrímssafn heim- sækja á sumrin hefur safnið frá fyrstu tíð látið þeim í té ókeypis lítið upplýsingarit á ensku, dönsku og þýzku, um listamanninn og gjöf hans til þjóðarinnar. Einnig fylgir kort hverri mynd sem sýnd er íslenzkur og erlendur texti. Til sölu eru í Ásgrímssafni kort í litum sem safnið hefur látið prenta undanfarin ár. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga, í júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.