Morgunblaðið - 05.06.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.06.1980, Blaðsíða 4
4 Sumar- bústaöa- og húseigendur Björgunarvesti Árar — Árakefar Bátadrekar. Keðjur. Kolanet. Silunganet. Kork og blýteinar. Silunga- og laxalínur. Önglar. Pilkar. Sökkur. Vængjadælur. Bátadælur. ÍSLENZK FLÖGG Allar stærðir. Flaggstangarhúnar. Flagglínur. Festlar. • Sólúr Tjaldljós Viðarkol Gasferðatæki Olíu prímusar Steinolía, 2 teg. Plastbrúsar 10 og 25 Itr. BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR OLÍULAMPAR 10“ Vblor Olíuofnar með rafkveikju. • GARÐSLÁTTU- VÉLAR Vatnsúðarar. Garðslöngur og tilh. Slöngugrindur. Kranar. Garðkönnur. Fötur. Hrífur. Orf. Brýni. Greina- og grasklippur. Greinasagir mjög handhægar. Girðingastrekkjarar. Handverkfæri, allskonar. Kúbein. Járnkarlar. Jaröhakar. Sleggjur. Múraraverkfæri. Málning og lökk Bátalakk. Eirolía. Pinotex, allir litir. Fernisolía. Viðarolía. Tjörur, allskonar. Kítti, allskonar. Vírburstar. Sköfur. Penslar. Kústar. Rúllur. Polyfilla-fyllir, allskonar. Polystripa-uppleysir. Ryðeyðir — Ryövörn. MINKAGILDRUR Músa- og rottugildrur. & Opið laugardaga 9—12 Ananaustum simí 28855 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1980 ÚTVARPSLEIKRITIÐ í KVÖLD KL. 20:00 Brynjft Benediktsdóttlr. Guðmundur Pálsson. „Ég vil ekki deyja í Fimmtudagsleikritið að þessu sinni er „Ég vil ekki deyja í þögn“ eftir Martin Stephan. Ásthildur Egilsson þýddi, en leikstjóri er Brygna Benedikts- dóttir. Með hlutverkin fara Auð- ur Guðmundsdóttir, Hákon Waage, Bessi Bjarnason, Þórir Steingrímsson, Édda Björgvins- dóttir og Guðmundur Pálsson. Tæknimenn eru Runólfur Þor- láksson og Sigurður Hall- grímsson. Klara er að verða sjötug og hefur unnið í sömu prentsmiðj- unni í 50 ár. Hún hefur átt þrjú börn, sitt með hverjum prentar- anum, en þau eru öli farin frá henni. Þrátt fyrir langa þjón- ustu við erfið og sóðaleg störf verður það hlutskipti hennar að horfa upp á þá yngri fá hærri laun og betri starfsskilyrði. En hún hefur samt hugsað sér að standa meðan stætt er. Austur-þýski rithöfundurinn þögn“ Martin Stephan er fæddur árið 1945. Hann hefur unnið marg- vísleg störf um ævina, m.a. verið bílstjóri, starfsmaður í birgða- geymslu og stálverkamaður. Hann hefur birt sögur í tímarit- um, en einnig gefið út smásagna- safn og skrifað handrit fyrir kvikmynd. Útvarp kl. 11:00 Starfsemi Iðnlánasjóðs Gísli Benediktsson í þættinum Iðnlánamál, sem er á dagskrá kl. 11.00 munu Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson ræða við Gísla Benediktsson, skrifstofustjóra Iðnlánasjóðs um starfsemi sjóðsins. Fjallað verður um það fjármagn, sem sjóðurinn hefur til ráðstöfunar, lánakjör og skil- yrði fyrir lánveitingum. Að sögn Sveins er Iðnlánasjóður sérstak- ur að því leyti, að hann hefur varðveitt eigið fjármagn mjög vel og nemur það nú um einum þriðja hluta alls fjármagnsins. Sjóðurinn hefur því allt aðra fjármagnssamsetningu en aðrir lánasjóðir atvinnuveganna, sem hafa búið við versnandi eigin fjár stöðu. í kvöld kl. 19.40 mun Guðrún Á. Simonar syngja íslenzk lög við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 5. júní MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norðfjörð byrjar iestur sögu sinnar „Stráks- ins með pottlokið“. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Michel Piguet og Martha Gmúnder leika Divertimento nr. 6 i C-moll fyrir blokk- flautu og sembal eftir Gio- vanni Battista Bononcini/ Alexander Lagoya og And- rew Dawes leika Sónötu concertala fyrir gítar og fiðlu eftir Niccolo Paganini/ Karl Stumpf og Kammer- sveitin í Prag leika Víólu- konsert d'amore eftir Anton- io Vivaldi; Jindrich Rohan stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Ilannesson og Sig- mar Ármannsson. Talað við Gísla Benediktsson skrifstofustjóra iðnlána- sjóðs. 11.15 Tónleikar. Stuyvesant-kvartettinn leik- ur strengjakvartett í D-dúr eftir Karl Ditters von Ditt- ersdorf/ Peter Serkin, Alex- ander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika Píanókvartett nr. 2 i Es-dúr (K493) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. SÍODEGID 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi, Jón óskar les þýðingu sína (22). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Einsöngvarakórinn syngur íslenzk þjóðiog i útsetningu Jóns Ásgeirssonar með félög- um i Sinfóniuhijómsveit íslands; Jón Ásgeirsson stj./ Sinfóníuhljómsveit sænska FÖSTUDAGUR 6. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Timinn og vatnið. Myndskreytt ljóð eftir Stein Steinarr. Baldvin Halldórsson leik- ari les. Ljósmyndir Páll Stefáns- son. Tónlist eftir Eyþór Þorláksson, sem flytur ásamt Gunnari Gunnars- syni. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.00 Óþrjótandi eldsneyti (Forever Fuel). Öiiuforði jarðarinnar gengur óðum til þurrðar, og senn verður þörf á nýju v_________________ útvarpsins leikur „Kaup- manninn í Feneyjum“ ieik- hústónlist eftir Gösta Ny- ström/ Sinfóníuhljómsveitin i San Francisco leikur „Protée“, sinfóniska svítu eftir Darius Milhaud; Pierre Monteaux stj. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Guðrún Á. Simonar syngur islenzk iög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. eldsneyti fyrir bifreiðar, flugvélar og önnur farar- tæki. Visindamenn hafa gert itarlegar rannsóknir á vetni til slíkra nota, og ýmislegt bendir til að það sé framtiðarlausnin. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Dauði prinsessu (Death of a Princess) Sumarið 1977 var prins- essa tekin af lifi i höfuð- borg Saudi-Arabiu ásamt elskhuga sinum. Breskur fréttamaður tekur að sér að grafast fyrir um fortið prinsessunnar og aðdrag- anda hörmulegra endaloka hennar. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.40 Dagskrárlok. b. „Enginn kenndi mér eins og þú“ Kristin Tómasdóttir kennari les fyrsta hluta frá- sögu eftir Torfa Þorsteins- son í Haga í Hornafirði, sem minnist móður sinnar, Ragnhildur Guðmundsdótt- ur. suðrænum geim.“ Úlfar Þorsteinsson les kvæði eftir Steingrim Thorsteinsson. d. Frá Hákarla-Jörundi. Bjarni Th. Rögnvaldsson les kafla úr bókinni „Hákarla- legur og hákarlamenn“ eftir Theódór Friðriksson. e. Kórsöngur: Árnesingakór- inn í Reykjavík syngur. Söngstjóri: Þuriður Pálsdótt- ir. Pianóleikari: Jónína Gisladóttir. 21.00 Frá listahátið i Reykjavík: Tónleikar Görans Söllschers gitarleikara frá Svíþjóð. Á fyrri hluta efnisskrár, sem útvarpað verður beint, eru verk eftir irska tónskáidið John Dowland. 21.35 Leikrit: „Ég vil ekki deyja í þögn“ eftir Martin Stephan Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Persónur og leikendur: Klara starfs- stúika í prentsmiðju/ Auður Guðmundsdóttir, Pétur prentari/ Hákon Waage, Wullstein prentari/ Bessi Bjarnason, afgreiðslu- maður/ Þórir Steingrims- son, Anita/ Edda Björgvins- dóttir, Eirikur/ Guðmundur Pálsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Herma- nnsson kennari á Núpi í Dýrafirði. 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.