Morgunblaðið - 05.06.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1980
15
Ulafur tí. Stetánsson
EINS og landsmenn vita
er fyrir allnokkru hafin
ræktun Galloway nauta-
kyns í Hrísey og veröur
unnið að því á næstu
árum að hreinrækta það
kyn. Er þegar byrjað að
sæða kýr í landi með sæð>
úr nautum í Hrísey og
hafa sæðingarnar tekizt
vel. Ólafur E. Stefánsson
nautgriparæktarráðu-
nautur Búnaðarfélags
íslands hefur ritað þrjár
greinar í Morgunblaðið
um Galloway nautakynið
og birtist fyrsta greinin
hér.
5. mynd
Erlendu ráðstefnugestirnir
fengu tækifæri til að skoða
Galloway-hjarðir. Þátttakend-
ur voru m.a. frá Kanada,
Bandaríkjunum, Afríku, Ástr-
alíu og Nýja-Sjálandi, flestir
kunnir ræktendur Galloway-
kynsins hver í sínu landi.
6. mynd
Á sölusýningu, sem efnt var
til á aldarafmælinu, fjöl-
menntu konur og karlar. Hér
sést nokkuð af fólkinu, sem
vinnur hin daglegu störf við að
hirða gripina, ásamt nokkrum
bændum. Oft eru það eigend-
urnir sjálfir, sem hirða grip-
ina ásamt öðrum úr fjölskyld-
unni. í öðrum tilvikum hafa
fyrirtæki tekið upp búskap og
ráðið vandalausa til starfa.
Allir eiga það sameiginlegt að
lifa sig inn í starfið.
7. mynd
Konunglega hálandasýning-
in er árlegur viðburður í
Skotlandi. Þessi landbúnaðar-
sýning er haldin í nágrenni
Edinborgar. Myndin er frá
1977. Á henni sést Elizabeth
drottningarmóðir ræða við
nokkra framámenn í ræktun-
armálum Galloway-kynsins.
8. mynd
Auk hinna stærstu sýninga
eru árlega haldnar héraðssýn-
ingar á gripum. Þessi mynd er
frá Ayr (rétt hjá Prestwick-
flugvellinum) í Skotlandi 1976.
Hertogaynjan af Kent dáist
hér að kálfi undan þeirri kú,
sem dæmd var bezti gripur
sýningarinnar af holdakyni,
sjá mynd nr. 9 (606). Eigandi
gripsins, sonur hans og hirðir,
eru hinir ánægðustu með úr-
slitin.
9. mynd
Sjá skýringu undir mynd nr.
8.
10. mynd
Donald Biggar afhendir
Hua Kuo-Feng, leiðtoga kín-
verska kommúnistaflokksins,
að gjöf ungt Galloway-naut í
okt. sl. Það er náskylt nauti,
sem er faðir kálfa, er þá oru að
fæðast í Hrísey og enn er
notað þar.
9. mynd
10. mynd
Lionsmenn f jöl-
menna í Grindavík
MEIRA en 210 fulltrúar komu sam-
an á þinK allra Lionsklúhha á
tslandi sem haldiö var í Festi i
Grindavík fyrir hvítasunnuna. Þetta
var 25. þintc Lionsklúhbanna á
tslandi. Lionsmenn í landinu eru nú
2812 í 77 klúbbum víðs vetfar um
landiú. Umda'min eru tvö o« lúta
sameÍKÍnleKri fjölumdæmisstjórn.
Lionsmenn í heiminum eru 1.280
þúsund.
Á þinninu í Grindavík var fulltrúi
úr alþjóðastjórn Lionsklúbba, Björn
Guðmundsson, forstjóri, en hann sit-
ur í alþjóðastjórninni f.h. Lions-
klúbba á Norðurlöndum um tveKttja
ára skeið. Einnig sátu þingið full-
trúar frá Norðurlöndunum fjórum,
ásamt eiginkonum þeirra. I ávarpi
finnska fulltrúans kom fram að
íslendintiar eru fjölmennastir allra
Lionsþjóða miðað við höfðatölu
(1.4%), en Finnar næstfjölmennastir
(0.4%).
Ýmis mál voru rædd á þinKÍ
Lionsmanna, m.a. stuðninKur sá sem
Lionsklúbbarnir veittu til sundlauKar
SjálfsbjarKar á árinu (kr. 17 millj.) ok
stuðninKur veittur he.vrnarskertum
með sölu á rauðri fjöður (rúmleKa kr.
70 millj.).
Formaður fjölumdæmisstjórnar
Lionsklúbbanna á íslandi var kjörinn
Ólafur Sverrisson, kaupfélaKsstjóri í
KaupfélaKÍ BorKÍirðinKa. Með honum
í stjórn eru Björtrvin Sehram, stór-
kaupmaður ok Gissur K. Vilhjálms-
son, deildarstjóri. EinnÍK sitja í
fjölumdæmisstjórn umdæmisstjórar
beKKÍa umdæmanna í landinu. Um-
dæmisstjóri í A umdæmi var kjörinn
Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri í
Grindavík, ok til vara Hörður Valdi-
marsson, forstjóri, að Hellu í
RanKárvallasýslu. Umdæmisstjóri í B
umdæmi var kjörinn Aðalsteinn
Jónsson, efnaverkfræðinKur á Akur-
eyri ok til vara Úlfur ÁKÚstsson,
kaupmaður á Isafirði.
ÞinK Lionsmanna stóð í tvo daKa í
Grindavík, ok fór þar fram mikil
hátíðarsamkoma síðari daKÍnn, þar
sem saman voru komnir á fimmta
hundrað manns.
Forsetar þinKSÍns voru Þorvaldur
Þorsteinsson, Reykjavík, ok Haukur
Guðjónsson, Grindavík. Fráfarandi
fjölumdæmisstjóri, Ólafur Þorsteins-
son var sérstakleKa heiðraður á
þinKÍnu.
Frá þingi Lionsmanna i Grindavik. ólafur Sverrisson, nýkjörinn
fjölumdæmisstjóri, i ræöustól.