Morgunblaðið - 05.06.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.06.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 1980 25 Stykkishólmur: Tvær sjómanns- konur heiðraðar Stvkkishólmi. 3. júni. SJOMANNADAGURINN var haldinn moð hefðbundnum hætti. Skiptust á íþróttir bæði við höfn- ina og á íþróttavellinum. Veður skartaði sinu fcgursta og er langt síðan svona gott veður hefir verið á sjómannadaginn. Eins og áður var safnast saman á hafskipabryggjunni og síðan gengið til kirkju og hlýtt messu. Tvær sjómannskonur voru heiðraðar við kirkjuathöfnina, þær systurnar Dagbjört og Kristín Níelsdóttir frá Sellátri, en þær hafa ásamt mönnum sínum sett svip á bæjarlíf- ið hér, aldar upp við sjó frá barnsminni. Flóabáturinn Baldur hefir nú hafið sumaráætlun og var fyrsta ferðin í gær, mánudag, en annars hefir verið ein ferð í viku um Breiðafjörð í vetur, á föstudögum. Frá 3. júlí til 18. sept. verða fimmtudagsferðir; frá 6. júní til 26. Á sjómannadaginn höfðu stuðn- ingsmenn Vigdísar Finnbogadótt- ur í fyrsta skipti opið hús í Lindarbæ en ætlunin er að það verði framvegis á hverjum sunnu- degi í júní. Ingólfur A. Þorkelsson skóla- sept. verða föstudagsferðir og frá 5. júlí til 30. ágúst verður einnig farið á laugardögum. Baldur getur flutt 12 bifreiðar í ferð og hafa margir notað sér þá þjónustu á sumrin sem hafa verið á leið til Vestfjarða eða á leið þaðan. Fréttaritari Rangt föðurnafn ÞEGAR taldir voru upp nefndarm- enn stuðningsmanna Alberts Guð- mundssonar í Vestmannaeyjum, misritaðist nafn eins nefndarmanns- ins. Hann var sagður heita Hörður Ingólfsson, en átti að vera Adolfss- on. Þetta leiðréttist hér með. meistari flutti tölu um kosninga- baráttuna og kveðja kom frá Vigdísi Finnbogadóttur sem var þennan dag stödd á kosninga- ferðalagi á Egilsstöðum. (Úr fréttatilkynningu). Stuðningsmenn Vigdísar: Opið hús í Lindarbæ Frá heimsókninni i frystihúsið á Djúpavogi. Guðlaugur á GUÐLAUGUR Þorvaldsson hefur undanfarna daga verið á ferðalagi um Austfirði og heimsótt fjöl- marga staði. Ferðalagið hófst á Höfn í Hornafirði en síðan var haldið til Djúpavogs og haldinn þar fundur í matsal frystihússins. Á Breið- dalsvík voru haldnir tveir fundir. Á Stöðvarfirði var haldinn kvöld- fundur, hádegisfundur á Fá- Austurlandi skrúðsfirði og kvöldfundur á Nes- kaupstað. Á Reyðarfirði var fund- ur í félagsheimilinu. Tóku þar fjölmargir til máls en þaðan var farið til Seyðisfjarðar til fundar við trúnaðarmenn en ráðgert er að halda almennan fund þar síðar. I lok allra fundanna flutti Kristín Kristinsdóttir eiginkona Guðlaugs stutt ávarp og þakkar- orð' (Úr fréttatilk). Stuðningsmeim Alberts í Grundarfirði STUÐNINGSMENN Alberts Guð- mundssonar í Grundarfirði og nágrenni, hafa opnað skrifstofu í Grundarfirði. Er skrifstofan í húsi Sæfangs hf. að Sólvöllum 2, Grundarfirði. (Úr fréttatilkynningu). smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna í boði Starfskraftur óskast. Verslunar- bréf 6 ensku, sænsku. spænsku. Ennfremur telexkunnátta. Tllboð leggist inn é afgrelöslu Mbl. fyrir 12/6 1980 merkt: .0 — 6061". Til sölu Mc. Benz 608 árgerö ’73, lengrl geröln meö kúlutopp. Stöövar- leyfl fylgir. ToppbDl. Uppl í sima 38948 eftir kl. 19.00. Nýlt úrval af teppum, mottum, rétthlrnum og myndum. Skinn á gólfln. Teppasalan, Hverfisgötu 49, s. 19692—41791, Raykjavík. Keflavík Viölagasjóöshjs, minnl gerö, stendur sér. Laust strax. 4ra herb. efri hæö i tvfbýll ( mjög góöu ástandl. Sér inngangur. Eldra einbýlishús á tveimur hæöum ásamt stórum bflskúr. Gott verö ef samiö er strax, ekkert áhvílandl. Fokhelt einbýlishús 142 ferm. Njarðvík Fokhelt einbýlishús á 1Vfc hæö, múrhúöaö aö utan. Úrval eigna á söluskrá. Eignamiölun Suöurnasja, Hafnargötu 57, siml 3968. Keflavík Höfum tll sölu tvær 3Ja herb. íbúöir sem seldar veröa tllb. undir tréverk. Afhendlng íbúö- anna fer fram í des. n.k. Sandgerði 5 herb. eldra einbýllshús þarf lagfærlngar viö. Góöir greiöslu- skilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Kaflavfk, aimi 1420. Pípulagnir sími 30867 Tökum aö okkur aö leysa út vörur fyrir fyrírtækl. Tllbö merkt: „ABC — 6060' sendlst afgr. Mbl. Kaupum vöruvíxla. Tilboö merkt: „LLX — 6059' sendlst afgr. Mbl. Grensáskirkja I kvöld veröur almenn samkoma ( safnaöarheimilinu kl. 20.30. Fjölmenniö — Alllr hjarlanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk. Brottför kl. 20 föstud. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. s. 19533 og 11798. Feröafélag íslands. Öldugötu 3! Samhjálp Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 44. Sam söngskólans, stjórnandl Jóhann Pálsson. Alllr velkomnir. Samhjálp. Stórstúkuþing I.O.G.T. Veröur sett ( Hafnarflröl kl. 4 siödegis í dag. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Samkomustjórl Guöni Elnars- son. Ffladelfia. Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kóp. Teddi frá Færeyjum talar og syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálprœðisherinn í kvöld kl. 20.30 kvöldvaka meö veitingum og happdrættl. Alllr velkomnir. GEÐVERNDARFtLAG tSLANDS P AUULTSIIMi / ALGLYSINGASIMINN ER: 22410 C3 JHorcmnblobib raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Þróun fiskeldis Áhugamenn um fiskeldi efna til fundar um þróun fiskeldis sem atvinnugreinar á íslandi aö Hótel Esju í kvöld kl. 20. Framsöguræöur og umræöur. Allir áhugamenn velkomnir. Nefndin. Félagsmenn Grafíska sveinafélagsins! Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. júní kl. 17.15 aö Bjargi. Fundarefni: 1. Staöa samningamálanna. 2. Önnur mál. Stjórnin. IÐNADARMANNAFELAG SUÐURNESJA Tjarnargötu 3 - Keflovík - Simor 2220 og 2420 Aðalfundur lífeyrissjóös lönaöarmannafélag Suöurnesja veröur haldinn í fundarsal félagsins að Tjarnargötu 3, Keflavík fimmtudaginn 5. júní kl. 21.00. Stjórnin. h EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Sjálfstæðismenn Suðurnesjum Fundur stjórnar og trúnaóarmannaráös sjálfstæólsféiaganna veröur haldlnn á vegum Sjálfsfæðisfélags Keflavíkur f kvöld í Sjálfstæöishúslnu Keflavík og he'st kl. 20.30. Matthías Á. Mathiesen alþingismaöur mætlr á fundlnn og mun ræöa stjórn- málaástandió nú að þingi loknu. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.