Morgunblaðið - 05.06.1980, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ1980
„Atli verður í byrjunarliði
hjá Borussia Dortmund"
— segir forseti félagsins Dr. Rauball
Dr. Rauball (t.h.) rædir við Jón Gunnar 'Loega formann knattspyrnu-
deildar Vals og formann meistaraflokksráðs Vals, Baldvin Jónsson, i
gærdag.
Ljósm. Kristinn.
Það var Karl Heins RummenigKe sem benti mér á Atia sagði Rauball.
Þrír leikir í 1. deild
1>RÍR leikir fara fram i 1. deild i kvöld. Lið FH sækir Skagamenn
heim. Kópavogsmenn fá Keflvikinga i heimsókn ok á LauKardalsvell-
inum eigast við iið KR ok Vikings. Búast má við mikilli baráttu i
öllum þessum ieikjum ok með öllu ÓKerlegt að spá um úrslit. svo jöfn
eru liðin að getu. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00.
• bað gengur oft mikið á í knattspyrnuleikjum, ekki sist er mörk eru
skoruð. Frekar verður þó að teljast fátitt að mörkin hrynji til grunna.
Það gerðist þó i leik New York Cosmos ok Tampa Bay Rowdies, Rick
Davis skaut þá þrumuskoti að marki Tampa Bay ok fór knötturinn i
þverslá ok út. Kom þá aðvifandi Mark Liverick og þrumaði frákastinu
í netið ok hoppaði siðan upp i þverslána i gleði sinni ok hékk þar
þangað til hún gaf sig ok markið hrundi! Mátti Liverick þakka fyrir
að skaða sig ekki. Var í skyndingu sent eftir trésmið svo að leikurinn
Kæti haldið áfram ...
Knattspyrnuleikir
sem fram fara í dag
P-Robert golfmótið
1. deild Akranesvöllur
1. deild Kópavogsvóllur
1. deild Laugardalsvöllur
2. fl. A Valsvöllur
3. fl. C Njarðvíkurvöllur
4. fl. A Breiðholtsvöllur
4. fl. A Valsvöllur
4. fl. A Framvöllur
4. fl. A Árbæjarvöllur
4. fl. A Vallargerðisvöllur
4. fl. B
4. fl. B Ármannsvöllur
4. fl. B Selfossvöllur
4. fl. B Grindavíkurvöllur
4. fl. C ísafjarðarvöllur
kl. 20.00 ÍA-FH
kl. 20.00 UBK-ÍBK
kl. 20.00 KR—Víkingur
kl. 20.00 Valur—Fram
kl. 20.00 Njarðvík—Reynir H.
kl. 20.00 ÍR—Víkingur
kl. 19.00 Valur-ÍBK
kl. 20.00 Fram—KR
kl. 20.00 Fylkir—Þróttur
kl. 20.00 UBK-ÍA
kl. 20.00 Haukar—Leiknir
kl. 20.00 Ármann—Grótta
kl. 20.00 Selfoss—ÍK
kl. 20.00 Grindavík—FH
kl. 20.00 ÍBÍ-Týr
í GÆRDAG kom til landsins
forseti Vestur-Þýska knatt-
spyrnufélagsins Borussia Dort-
mund Dr. Rauball. Kom hann
hingað til lands til viðræðna við
formann knattspyrnudeildar
Vals varðandi félagaskipti Atla
Eðvaldssonar. En eins og skýrt
hefur verið frá hefur Atli gert
tvegKja ára samning við B-Dort-
mund. En hins vegar hefur ekki
enn verið gengið frá félagaskipt-
unum þar sem viðræður við Val
standa yfir. En þeir munu fara
fram á verulega fjárupphæð fyrir
Atla.
Dr. Rauball sagði í viðtali við
Mbl. í gær, að Atli myndi koma til
með að leika í byrjunarliði félags-
ins er keppnistimabilið hæfist 16.
ágúst næstkomandi. Við munum
nota Atla sem miðvallarspilara,
en hann mun þó verða látinn leika
framarlega á vellinum þar sem
hann er marksækinn leikmaður.
— Við höfum keypt fjóra nýja
leikmenn til liðsins fyrir næsta
keppnistímabil en Atli er eini
erlendi leikmaðurinn sem kemur
til liðs við okkur. Fyrir er í liðinu
bráðefnilegur 19 ára gamall leik-
maður frá Istanbul. Þá voru
keyptir þrír þýskir leikmenn. Rau-
ball sagði að rétt áður en hann
kom til íslands hefði hann selt
miðherja liðsins Frank að nafni,
góðan leikmann, til Niirnberg. Og
fleiri breytingar væru á döfinni og
meðal þeirra sem færu væri mark-
vörður liðsins.
— Atli kemur til liðs við okkur
7. júlí og þá hefjast æfingar af
fullum krafti og jafnframt leikur
liðið 15 æfingaleiki áður en 1.
deildarkeppnin hefst. Borussia
Dortmund gekk vel á síðasta
keppnistímabili, hafnaði í sjötta
sæti í deildarkeppninni og því eru
gerðar miklar kröfur til okkar á
næsta tímabili. Við endurnýjuðum
samning okkar við hinn fræga
þjálfara Udo Latek og verður
hann með liðið fram til ársins
Eitt stærsta golfmót sem haldið
er hérlendis, Pierre Robert Kolf-
mótið, fer fram á Nesvelli 6.-8.
júni n.k.
Töluverðar breytingar hafa
verið gerðar á fyrirkomulagi
keppninnar frá þvi sem verið
hefur, ok verður fyrirkomulag
eftirfarandi:
Föstudagur 6. júní kl. 15.00 18
holur.
Kvennaflokkur m/forgjöf.
Drengjaflokkur án forg.
Unglingaflokkur án forg.
Laugardagur 7. júní kl. 8.00 og
13.00 18 holur.
Karlaflokkur forg. 7—23 með og
án forgjafar.
v
1983. Hafin er ársmiðasala á leiki
okkar og hefur hún gengið óvenju
vel. Meðalaðsókn á leiki okkar í
fyrra var þrjátíu og fimm þúsund
manns á leik. En áhangendur
okkar munu gera miklar kröfur til
liðsins næsta tímabil.
Dr. Rauball var inntur eftir því
hvernig hann hefði haft fréttir af
Atla.
— Það var Karl Heinz Rumm-
enigge sá frægi leikmaður sem
sagði mér frá honum fyrst. Vest-
ur-þýska landsliðið lék hér og
hreifst Rummenigge mjög af leik
Atla og sagði mér frá honum. Ég
skoðaði svo Atla sjálfur þegar
hann lék með Val á móti Ham-
burger S.V. í Evrópukeppninni og
sannfærðist um hæfileika hans.
Atli verður fyrsti leikmaðurinn
frá Norðurlöndunum sem kemur
til með að leika hjá Borussia
Dortmund. Ég ferðast víða til þess
að skoða leikmenn. Sannleikurinn
er sá að verð á leikmönnum heima
í Þýskalandi er svo hátt að erfitt
er um vik að kaupa leikmenn. Við
Hámarkskeppendafjöldi er 90, 45
fyrir hádegi og 45 eftir hádegi.
Sunnudagur 8. júní kl. 9.00 36
holur.
Meistarflokkur karla, keppnin
gefur stig til landsliðs.
Skráning í keppnina er hafin í
olfskála NK.
Íslensk-ameríska verslunarfé-
lagið gefur öll verðlaun í keppnina
sem haldin er nú í ellefta sinn.
Sigurvegari í meistaraflokki
karla í fyrra var hinn efnilegi
Keflvíkingur Páll Ketilsson og lék
hann á pari vallarins. Völlurinn á
Nesinu er nú í mjög góðu ásig-
komulagi.
verðum að leita út fyrir Þýskaland
eða að kaupa nýliða.
Við spurðum hversu hátt verð
þyrfti að greiða fyrir góðan leik-
mann.
— Sæmilega góður leikmaður
er seldur á 800 þúsund mörk.
Stjarna eins og Karl Heinz
Rummenigge er verðlagður á 2.1
milljón marka þannig að ekkert
félag ræður við að kaupa stjörnur
svo hátt verðlagðar. Þannig tekst
félögunum að halda í þær ár eftir
ár. Þegar leikmenn eru seldir fá
félögin svo til alla upphæðina sem
greitt er fyrir leikmanninn.
Hvaða laun hafa leikmenn hjá
félögunum?
— Það er að sjálfsögðu mjög
mismunandi. Hjá Borussia Dort-
mund er sá háttur hafður á að
leikmönnum er tryggð lágmarks-
greiðsla. Síðan fá leikmenn greitt
eftir því hversu marga leiki þeir
leika, og bónusgreiðslur fyrir
hvern sigur. En ég get ekki sagt
hversu há þessi upphæð er. Það er
trúnaðarmál eins og samningar
þeir er leikmenn gera við félögin.
Það kom fram í spjallinu við
Rauball að Atli mun fá leyfi til
þess að leika alla landsleiki fyrir
Islands hönd óski KSÍ eftir því. Að
lokum spurðum við Rauball hvert
álit hans væri á íslenskri knatt-
spyrnu.
Island er lítið land með fáa íbúa
en hefur ótrúlega mikið af hæfi-
leikaríkum knattspyrnumönnum.
Nú þegar hafa íslenskir knatt-
spyrnumenn getið sér gott orð í
Belgíu, Hollandi og Svíþjóð. Og
Atli verður sá fyrsti sem leikur í 1.
deildinni í Vestur-Þýskalandi. Ég
er sannfærður um að margir eiga
eftir að feta í fótspor hans og fara
í atvinnumennsku hvort sem það
verður í Þýskalandi eða annars
staðar. Ég þekki ekki mikið til
knattspyrnunnar sem leikin er hér
en það sem ég hef séð og heyrt af
er nokkuð gott. Ég verð að fylgjast
vel með og er ávallt með augun
opin fyrir því sem er að ske og í
leit að nýjum efnilegum leik-
mönnum. Meðalaldur liðs okkar í
Borussia er aðeins 24 ár og við
stefnum að því að ná langt á
næstu árum sagði Rauball.
-þr.
Frlðlsar ibrðttlr
V ...... ^
Hátíðarmót FRÍ
HÁTÍÐARMÓT i frjáisum iþrótt-
um íer fram á iþróttahátið Í.S.Í.
dagana 28. og 29. júni. Eftirfar-
andi lágmörk eru skilyrði fyrir
þátttöku i mótinu:
Karlar: 100 m 11,4 sek., 200 m
23.8 sek., 400 m 53.0 sek., 800 m
2:06,0 min., 1500 m ekki lágm.,
3000 m ekki lágm. 110 m grind
16.8 sek., hástökk 1.85 m, lang-
stökk 6.30 m, stangarstökk 3.70
m. kúluvarp 14.00 m, kringlukast
42.00 m, kringlukast42.00 m,
spjótkast 56.00 m.
Konur: 100 m 12.9 sek., 200 m
26.8 sek., 400 m 61.0 sek., 800 m
ekki lágm., 100 m grind 17.4 sek.,
hástökk 1.50 m, langstökk 4.80
m, kúluvarp 9,50 m, kringlukast
30.00 m, spjótkast 30.00 m.
Lágmörkum skulu keppendur
hafa náð á sl. ári eða í ár.
Þátttökutilkynningar ásamt
þátttökugjaldi kr. 300 fyrir hverja
grein skulu hafa borist skrifstofu
F.R.I. íþróttamiðstöðinni í Laug-
ardal eða í pósthólf 1099 í síðasta
lagi 19. júní n.k. Tilkynningar sem
berast eftir þann tíma verða ekki
teknar til greina.
Hin Klæsilegu verðlaun sem keppt er um á Pierre Robert gólfmótinu.