Morgunblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1980 í DAG er miövikudagur 2. júl(, sem er 184. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.07 og síðdegisflóð kl. 21.31. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 03.07 og sólarlag kl. 23.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 04.54. (Almanak Háskólans) Drottinn veitir lýð sínum ityrkleik. Drottinn bless- ar lýð sinn með friði. (Sálm. 29, 11.) | KH0880ÁT* LÁRÉTT — 1 prestakallið. 5 sérhljóðar. 6 hæstur. 9 nloð, 11 ósamstæðir. 11 skáld. 12 hestur, 13 ís. 15 trylli. 17 líffærinu. LdÐRÉTT - 1 skipið, 2 lláts. 3 veiðarfæri. 4 borða. 7 flaKK. 8 upphrópun, 12 hlifa, 14 ástfólK- inn, 16 Kreinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT — 1 séra. 5 efla. 6 roka. 7 et, 8 klafi. 11 ká. 12 rrr. 14 urta. 16 rammar. LÓÐRÉTT — 1 skrokkur, 2 rekka. 3 afa, 4 íalt, 7 eir, 9 Lára, 10 farm. 13 rýr. 15 tm. Arnað HEILLA í DAG 2júlí, verður Vllhjálm- ur Bjarnason 80 ára. í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum frá kl. 5—8 e.h. á heimili sínu Álfheimum 35 (Laufskálum). SJÖTUG verður á morgun, fimmtudaginn 3. júlí, frú Herdís Jónsdóttir, Varmahlíð 30, Hveragerði. — Hún er að heiman. | FRÉTTIR | SVO lítil hafði úrkoman ver- ið á landinu i fyrrinótt að hún var hvergi talin mælan- leg, sagði Veðurstofan í gærmorgun. — Þá um nótt- ina hafði viða verið hlýtt, t.d. hér i Reykjavik 10 stiga hiti. — En kaldast á landinu hafði verið á Staðarhóli i Aðaldal og hiti farið niður i tvö stig, þrjú stig á Eyvind- ará og á Raufarhöfn. Veð- urstofan sagði að hita breytingin myndi ekki verða mikil. ÞENNAN dag árið 1849 var hið endurreista Alþingi fyrst háð í heyranda hljóði. NÝIR læknar. — í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, um að Páli Ammendrup lækni hafi verið veitt leyfi til að starfa hér sem sérfræðing- ur í svæfingum og deyfingum. — Og að ólafi Ölafssyni lækni hafi verið veitt leyfi til að starfa hér, sem sérfræð- ingur í sömu greinum lækn- inga. Þá hafi ráðuneytið veitt cand. med et chir. Þórði óskarssyni leyfi til að stunda almennar lækningar, svo og cand. med et. chir. Einari Kr. Þórhailssyni, leyfi til al- mennra lækninga. | frA höfniwhi ~| 1 GÆR kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar, að utan og væntanlegir voru þegar þetta er skrifað, einnig að utan Grundarfoss, írafoss, svo og Skógarfoss, er hafði haft viðkomu á ströndinni. Þá kom togarinn Ingólfur Arn- arson af veiðum í gærmorgun og landaði aflanum. Var uppistaðan þorskur í um 120 tonna afla togarans. Einnig var togarinn Karlsefni vænt- anlegur af veiðum í gærdag, til löndunar hér. Þá fór Coaster Emmy í strandferð í gærdag. BlÓIN Gamla Bió: Faldi fjársjóöurinn, sýnd 7. Shaft enn á ferðinni, sýnd 5 og 9. AuBturhæjarbió: The Goodbye Girl, sýnd 5, 7 og 9. Stjörnubió: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 og 10. Háskólabió: Oðal feðranna, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarbió: Villimenn á hjólum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. Nýja Bió: Þegar þolinmæðina þrýtur, sýnd 9. Með djöfulinn á hælunum, sýnd 7. Paradísaróvætturinn, sýnd 5. Bæjarbió: Leit í blindni, sýnd 9. Hafnarfjarðarbió: Vaskir lögreglu- menn, sýnd 9. Regnboginn: Leikhúsbraskararnir, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Allt í grænum sjó, sýnd 3, 5, 7,9 og 11. Slóð drekans, sýnd 3.10, 9.10 og 11.10. Þrymskviða og Mörg eru dags augu, sýnd 5.10 og 7.10. Percy bjargar mannkyninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, og 11.15. Laugarásbió: óðal feðranna, sýnd 5, 7, og 9. Bófinn með bláu augun, sýnd 11. Borgarbió: Blazing-magnum, sýnd 5, 7, 9 og 11. FÉLAGARNIR Arnar Þór óskareson og Ellert Unnar Sík- tryKKSHon, sem heima eiga við KleppsveKÍnn, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til áKÓða fyrir Hrafnístu. D.A.S. ok söfnuðu þeir 7800 krónum. Að vera með fjall á bakinu, það er toppurinn í dag, því þá get ég alltaf komið af fjöllum þegar mér hentar. KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Keykjavik. dagana 27. júni til 3. júlí, að báðum dogum meðtoldum. er sem hór segir i HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÖTEK opið til kl. 22 alla dasa vaktvikunnar. nema sunnudax SLYSAVARDSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. AHan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á lauKardöKum ok heÍKÍdoKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GONGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14—16 xfmi 21230. GonKudeild er lokuð á heÍKÍdóKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæxt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en þvl að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dava til klukkan 8 að morani ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er I.ÆKNÁVAKT i sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok laknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYDARVÁKT Tannla-knafél. fslands er f HEILSUVER.NDARSTOÐINNI á lauKardoKum og helKÍdoKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir (ullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVfKUR á mánudoKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Kamtok áhuKafólks um áfenKÍsvandamálió: Sáluhjálp f viðlóKUm: Kvoldsfmi alla daKa 81515 (rá kl. 17-23. HJÁLPARSTOÐ DÝRA við skeiðvollinn i Viðidal. Opið mánudaKa — fostudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi Reykjavfk simi 10000. /\nn RA^CIklC Akureyri sfmi 96-21840. Unw UAUOIllOSÍKlufjórður 96-71777. CIMIfDAUMC heimsóknartImar. OUUIÝn AnUO LANDSPITALINN: alla daxa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daxa. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaxa til IðstudaKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 tll kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til f0studaKa kl. 16— 19.30 — LauxardaKa ok sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: MánudaKa til fðstudaKa kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudOKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdoKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa ki. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÖPIJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- WWlPI inu við HverfisKótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaxa — fostudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftiö iokun skiptiborös 27359. Opið mánud. — (ostud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - I.ESTRARSAI.UR. ÞinKholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópið mánud. — fóstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AIKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bðkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fostud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuóum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Sfmatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa ki. 10—12. HUÓÐBÖKASAFN - Hólmgarði 34, sfmi 86922. Hljððbðkaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKðtu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasalni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um boridna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum ok miðvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaKa ok fðstudaga kl. 14—19. AMERlSKA BÖKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23: Opið þriðjudaga og ftístudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alia daga nema mánudaga, kl. 13.30-18. LeiðlOfrá Hlemml. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daKa. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til löstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa og laugardaxa kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJllTURNlNN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14—16. ÍHKsr vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaga ki. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudaK — fústudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardoKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 tii kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30, lauKardaKa kl. 7.20 — 17.30 oK sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið I VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna ok karia. — Uppl. f sima 15004. pil AUAUAKT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DIUMIlA V AIV I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis uK á heliridöKum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tiifellum öðrum sem borKarbúar telja sig þurfa að (á aðstoð borgarstarfs- manna. „FRÁ því var lauslega skýrt hér f blaðinu að mistök hefðu orðið er draKa skyldi hinn danska fána að hún á AlþinKÍshátióinni. húsi við hótel Valhöll voru Keymdir fánar allra þeirra þjóða. sem áttu fulltrúa á hátfðinni oK reyndar fleiri þjóða. sem hátiðanefnd átti von á fram til þess siöasta, að senda myndu fulltrúa. — Mennirnir. sem svu tðku til fánana aðKættu þá ekki nákvæmlega oK tóku austurriska fánann fyrir þann dannka. Er hæKt að villast á þeim eins uK þeir voru samanvafðir. báðir rauðir og hvitir oK báðir með hvitu rondinni eftir miðju ok að endilongu. Almenningi þótti þessi mistok mjog leið.. LoKberKi á — í Keymslu- r GENGISSKRÁNING Nr. 121 — 1. júlí 1980. \ Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 479,00 480,10* 1 Sterlingspund 1129,50 1132,10* 1 Kanadadollar 416,30 417,30* 100 Danakar krónur 8747,65 8767,75* 100 Norskar krónur 9884,45 9907,15* 100 Sasnskar krónur 11525,50 11552,00* 100 Finnsk mörk 13177,40 13207,70* 100 Franskir frankar 11700,60 11727,50* 100 Belg. frankar 1697,70 1701,80* 100 Svissn. frankar 29418,95 29486,55* 100 Gytlini 24782,70 24839,80* 100 V.-þýzk mörk 27149,55 27211,95* 100 Lfrur 56,92 57,05* 100 Austurr. Sch. 3821,30 3830,10* 100 Escudos 978,55 980,85* 100 Pesetar 682,05 883,65* 100 Yen 217,90 218,40* 1 Irakt pund SDR (sératök 1017,65 1019,95 dráttarréttindi) 30/6 630,41 831,88* * Brayting trá aíöuatu akráningu. f \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 121 — 1. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 526,90 528,11* 1 Sterlingspund 1242,45 1245,31* 1 Kanadadollar 457,93 459,03* 100 Danakarkrónur 9622,42 9844,53* 100 Norskar krónur 10872,90 10897,87* 100 Saanskar krónur 12878,05 12707,20* 100 Finnak mörk 14495,14 14528,47* 100 Franakir trankar 12870,88 12900,25* 100 Batg. trankar 1867,47 1871,78* 100 Svissn. frankar 32360,85 32435,21* 100 Gyllini 27280,97 27323,58* 100 V.-þýzk mörk 29864,51 29933,15* 100 Lirur 62,61 62,76* 100 Austurr. Sch. 4203,43 4213,11* 100 Eacudoa 1076,41 1078,94* 100 Paaatar 750,26 752,02* 100 Van 239,89 240,24* 1 írskt pund 1119A2 1121,95 * Brayting frá sfðustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.