Morgunblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1980 vlfí> */£> HOH&dhi-tM KAffinu \\ ] Ég vil reyna aftur. — Anda djúpt að þér, en síðan mjög rólega frá þér, skilurðu? Hann var einhverntíma í Af- riku! V etr ar br autir nar fagna kjöri Vigdísar • Aðdáun og fylgi Skylt er að fagna nýkjörnum þjóðhöfðingja og er öllúm fyrir bestu að slíkur njóti heilbrigðs trausts frá þegnunum sem líta á þjóðhöfðingjann sem nokkurs af flestum og getur orðið til að rýra álit þeirra ef þeir segja frá henni. „Ég get ekki neitað því að það er töluvert undarleg tilfinning sem fylgir þessu (að vera kosin for- seti),“ sagði frú Vigdís. Með þess- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Út af fyrir sig er ekki nokkur vandi að læra utanbókar líkurn- ar í hinum ýmsu skiptingum litanna. Eða jafnvel reikna þær út í huganum við borðið. En þessu fylgir annað. Kunna þarf að notfæra sér líkurnar eða útkomu slíks útreiknings. Vestur gaf, A—V á hættu. Norður S. 953 H. Á T. D64 L. 976432 Vestur S. 1086 H. D10862 T. G93 L. K10 Austur S. G742 II. K974 T. 1085 L. G5 Suður S. ÁKD H. G53 T. ÁK72 L. ÁD8 Spil þetfa kom fyrir í rubertu- bridge og suður opnaði í síðustu hendi á tveim gröndum. Ánægju- legt að fá svona spil. Norður hækkaði lokasögnina, þrjú grönd, og vestur spilaði út hjartasexi. Suður hafði kynnt sér vel lík- urnar á hinum ýmsu skiptingum. Þannig vissi hann og sá, að svíningin í laufi gaf honum 50% líkur á níunda slagnum, nákvæm- lega klippt og skorið. En aftur á móti voru aðeins 36% líkur á, að tíglarnir sex skiptust 3—3. Þetta virtist því einfalt. Suður spilaði sig inn á blindan á tíguldrottn- ingu, svínaði laufi en þá fékk vestur á kónginn og spilaði tapað- istþegar vornin tók hjartaslagina. Út af fyrir sig var rétt, að 50% voru betri líkur en 36%. En suður gat þó gert betur með því að aðhæfa þennan prósentureikning spilinu sjálfu. Auka mátti vinn- ingslíkurnar upp í 86%. (50 og 36). Sá, sem hugsar ekkert um prósentur en veit bara, að tveir möguleikar eru betri en einn, vinnur spil þetta án umhugsunar. Hann tekur á tígulás, kóng og síðan drottningu og þegar í Ijós kemur, að tíglarnir skiptast 3—3 verður svíningin óþörf. Fjórði tígullinn á hendi suðurs er þá orðinn örugggur níundi slagur. COSPER Eins og sjá má fer vel um tvær venjulegar manneskjur, í þessari gerð. konar fulltrúa sinn. En um frú Vigdísi, sem nú hefur verið kjörin, er það dálítið sérstakt, að um öll lönd er verið að segja frá kjöri hennar — slíka athygli hefur það vakið. Líklega eru fáir þeir stjórn- málamenn sem ekki hafa einhvern tíma með sjálfum sér tekið eftir þeirri fagnaðar- og aflstilfinningu sem fylgir unnum stjórnmálasigri, — Og líklega því meiri sem sigurinn var betur fenginn. Þessi tilfinning hefur verið skýrð þann- ig að hinir mörgu aðdáendur gefi af lífsafli sínu til forystumanns- ins. Fólk sem kemur fram á leiksviði finnur þetta oft, — nema það fari að verða vant því og hætti að veita því sérstaka athygli. Ef lífsaflið er raunverulegt og eðlis- fræðilegt fyrirbæri er mjög skilj- anlegt hve vel þeir njóta sín sem hafa traust og frægð. Og einnig hitt hve sætt það þykir að halda völdum en sárt að tapa þeim. En stjórnmálamenn og aðrir hafa yfirleitt verið fáorðir um þessa reynslu sína því hún er misskilin um gætilegu orðum er hún raunar að lýsa áhrifunum sem streyma til hennar frá fylgjendum. Einnig mætti í þessu sambandi tala um áhrif frá fullkomnari meðvitund en ég læt það ógert að sinni. Mestu máli skiptir að hinn nýkjörni forseti njóti velvildar þegna sinna því slíkt skapar hin góðu sambönd sem öllum eru nauðsynleg. Halldór E. Sigurðsson, fyrrum ráðherra, sagði á einum kosn- ingafundinum: „Ef Vigdís nær kjöri þá munu fréttirnar af því þegar í stað berast út um alla jörðina — og lengra þó.“ Hann hefur átt við að þetta fréttist til annarra hnatta. Þetta voru orð í tíma töluð hjá Halldóri E. Sig- urðssyni. Vetrarbrautirnar fagna kjöri Vigdísar. Þorsteinn Guðjónsson. • Enn um farþegaskip Ég las bréf Breiðhyltings þar sem hann hvetur okkur íslendinga Nýstúdentar frá Laugarvatni Menntaskólanum að Laugarvatni var slitið 14. júní sl. og brautskráðir 36 stúdentar, 19 úr máladeild, 5 úr eðlisfræðideild og 12 úr náttúrufræðideild. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Sigurður Tómas Magnússon frá Grafarbakka í Ilrunamannahreppi, 8,18. Ilann lauk prófi í eðlisfræðideild. Við skólaslit færðu afmælisstúdentar, 25. 20 og 10 ára, skólanum peninKagjafir í menningarsjóð, og 15 ára stúdentar færðu bókasafni skólans veKletra bókagjöf. I skólanum vorii sl. vetur 178 nemcndur, 89 stúlkur og 89 piltar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.